Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 27. maí 2021 07:00 Skiptir Billing til Nígeríu? Robin Jones/Getty Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. Billing er leikmaður Bournemouth en þar hefur hann leikið frá árinu 2019 er hann kom til félagsins frá Huddersfield. Faðir Billing er frá Nígeríu og þeir hafa lengi verið á höttunum eftir kröftum Billing í nígeríska landsliðið. Hann hefur hingað til ekki haft áhuga á því en eftir að danski EM hópurinn var kynntur í fyrrakvöld íhugar nú Billing að skipta um þjóðina sem hann spilar fyrir. „Ég hef talað við þjálfarann nokkrum sinnum og nú er það enn meira sem ég þarf að hugsa um eftir að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn,“ sagði Billing um samtöl sín við nígeríska þjálfarateymið. „Bráðum er það líka HM sem ég þarf að hugsa um. Ég er bráðum 25 ára og hef bara spilað einn landsleik. Ég er með markmið sem ég vil ná á mínum ferli.“ „Ég hef séð svo mikið frá danska knattspyrnusambandinu og landsliðinu síðustu ár að ég bjóst ekki við að vera valinn en ég vonaðist eftir því. Þetta er EM og er risa stórt. Þetta er líka í Danmörku og þetta er draumur allra.“ Í maí 2020 sagði Billing í samtali við danska miðilinn BT að hann væri hundrað prósent Dani og að það væri skrýtið að spila fyrir Nígeríu. Núna hafa aðstæðurnar breyst og hann getur enn spilað fyrir Nígeríu þrátt fyrir að hafa spilað vináttulandsleik gegn Færeyjum í október og þrettán unglingalandsleiki fyrir Dani. Philip Billing føler sig “100 procent dansk”, men vil nu overveje at skifte til det nigerianske landshold, fordi han ikke blev vurderet god nok til EM. Sympatisk. https://t.co/c4jPG9Rio6— Christian Birk (@ChrBirk) May 26, 2021 Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Billing er leikmaður Bournemouth en þar hefur hann leikið frá árinu 2019 er hann kom til félagsins frá Huddersfield. Faðir Billing er frá Nígeríu og þeir hafa lengi verið á höttunum eftir kröftum Billing í nígeríska landsliðið. Hann hefur hingað til ekki haft áhuga á því en eftir að danski EM hópurinn var kynntur í fyrrakvöld íhugar nú Billing að skipta um þjóðina sem hann spilar fyrir. „Ég hef talað við þjálfarann nokkrum sinnum og nú er það enn meira sem ég þarf að hugsa um eftir að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn,“ sagði Billing um samtöl sín við nígeríska þjálfarateymið. „Bráðum er það líka HM sem ég þarf að hugsa um. Ég er bráðum 25 ára og hef bara spilað einn landsleik. Ég er með markmið sem ég vil ná á mínum ferli.“ „Ég hef séð svo mikið frá danska knattspyrnusambandinu og landsliðinu síðustu ár að ég bjóst ekki við að vera valinn en ég vonaðist eftir því. Þetta er EM og er risa stórt. Þetta er líka í Danmörku og þetta er draumur allra.“ Í maí 2020 sagði Billing í samtali við danska miðilinn BT að hann væri hundrað prósent Dani og að það væri skrýtið að spila fyrir Nígeríu. Núna hafa aðstæðurnar breyst og hann getur enn spilað fyrir Nígeríu þrátt fyrir að hafa spilað vináttulandsleik gegn Færeyjum í október og þrettán unglingalandsleiki fyrir Dani. Philip Billing føler sig “100 procent dansk”, men vil nu overveje at skifte til det nigerianske landshold, fordi han ikke blev vurderet god nok til EM. Sympatisk. https://t.co/c4jPG9Rio6— Christian Birk (@ChrBirk) May 26, 2021
Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira