„Mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 14:31 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki í leik með U19-liði FCK. mynd/fck.dk Hákon Arnar Haraldsson, 18 ára knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur skrifað undir samning til fimm ára við danska stórliðið FC Köbenhavn. Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“ Danski boltinn Akranes Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“
Danski boltinn Akranes Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira