Reykjavík Wind dregur saman seglin og fer úr landi Rafhlaupahjólaleigan Wind hefur hætt starfsemi hér á landi en rúmt ár er síðan þýska fyrirtækið opnaði þjónustu sína í Reykjavík. Notendur Wind hafa átt í miklum vandræðum að nálgast rafhlaupahjól leigunnar að undanförnu. Viðskipti innlent 11.10.2021 15:35 Kallað út vegna reyks í íbúð: Heimiliskötturinn liggur undir grun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna mikils reyks í íbúð í austurborg Reykjavíkur í nótt. Kviknað hafði í einhverju sem hafði verið lagt á eldavél sem heimiliskötturinn er grunaður um að hafa kveikt á. Innlent 11.10.2021 08:47 Handtekinn fyrir að áreita börn og brot á vopnalögum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að áreita börn og brot á vopnalögum. Maðurinn bar því við að börnin hafi verið að gera dyraat við heimili hans. Innlent 11.10.2021 06:08 Handtekinn þegar hann sneri aftur á vettvang glæpsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í dag tilkynningu um þjófnað og eignaspjöll á hóteli í Reykjavík. Fram kemur í dagbók lögreglu að legið hafi fyrir hver var þar að verki, en viðkomandi hafi verið farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Innlent 10.10.2021 17:38 Ástandið sagt stigmagnast í miðbænum Því lengur sem opið er inn í nóttina því verra verður ástandið, segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fimm líkamsárásarmál eru til rannsóknar hjá lögreglunni eftir afar erilsama nótt. Innlent 10.10.2021 13:00 Stöðvuðu hópslagsmál á veitingastað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að skerast í leikinn á veitingastað í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um hópslagsmál. Þar tókust á um átta til tíu manns, en engan sakaði og lögregla leysti málið á vettvangi. Innlent 10.10.2021 08:10 Harpa og Sinfóníuhljómsveit Íslands greiði sviðsmanni bætur vegna vinnuslyss Landsréttur dæmdi Hörpu og Sinfóníuhljósmveit Íslands til að greiða sviðsmanni skaðabætur upp á tæpa sextán og hálfa milljón vegna vinnuslyss nýverið. Innlent 9.10.2021 21:02 Tvær líkamsárásir og þrenn hópslagsmál í nótt Tilkynnt var um tvær líkamsárásir og þrenn hópslagsmál til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Talsverður erill var hjá lögreglu í nótt og mikið um tilkynningar sem snerust að ölvunarlátum í miðbæ Reykjavíkur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 9.10.2021 07:25 Konur sem kæra kynferðisbrot eru oft sakaðar um tepruskap Oft er talað niður til þeirra sem stíga fram og greina frá kynferðislegu ofbeldi að sögn talskonu Stígamóta. Fjölmörg dæmi eru um að konur sem kæra kynferðisbrot séu sakaður um tepruskap og óþarfa dramatík. Innlent 8.10.2021 21:39 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. Lífið 8.10.2021 21:02 Skotvopnið var eftirlíking af MP5 vélbyssu Skotvopnið sem lögregla lagði hald á við Síðumúla í dag reyndist vera eftirlíking af vélbyssu. Maðurinn sem var handtekinn vegna málsins er hins vegar ekki grunaður um refsivert athæfi og er laus úr haldi. Innlent 8.10.2021 18:31 Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Skiptum er lokið í þrotabúi félagsins Ábyrg Spilamennska ehf. en engar eignir fundust í búinu. Félagið var stofnað af Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum auk Icelandair Hotels til að kanna möguleikann á því að opna löglegan spilasal eða casino hérlendis. Viðskipti innlent 8.10.2021 16:20 Mikill viðbúnaður vegna vopns sem reyndist vera eftirlíking Mikill viðbúnaður var við Síðumúla í Reykjavík á þrettánda tímanum í dag þegar tilkynning barst um að karlmaður virtist halda á skotvopni. Innlent 8.10.2021 12:53 „Nagladekk eru bara úrelt“ Reykjavíkurborg hvetur bifreiðaeigendur að velja frekar góð vetrardekk eða heilsársdekk fremur en nagladekk. Varaformaður Landverndar telur nagladekk óþörf; þau séu alls ekki nauðsynleg öryggistæki heldur beinlínis skaðleg. Innlent 8.10.2021 11:38 Fjögurra daga tónlistarhátíð Extreme Chill er hafin Í gær, fimmtudag, byrjaði tónlistarhátíðin Extreme Chill en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. Lífið 8.10.2021 11:01 Ákærður fyrir slá á rass konu og reyna að kyssa fyrir utan skemmtistað Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir að hafa áreitt konu kynferðislega fyrir utan skemmtistað í miðborg Reykjavíkur sumarið 2019. Innlent 8.10.2021 07:30 Rafmagn komið á og upptök brunalyktar fundin Rafmagn er komið aftur á í Vesturbænum og víðast hvar í miðbæ Reykjavíkur. Slökkviliðið telur að mikil brunalykt sem lagði yfir nokkuð stórt svæði við Pósthússtræti hafi komið frá gamalli varaaflsstöð sem fór í gang þegar rafmagnið sló út. Innlent 7.10.2021 19:23 Rafmagnslaust í miðbænum og dularfull brunalykt Rafmagnslaust er víða í miðbæ Reykjavíkur og í Vesturbæ. Slökkviliðið telur að brunalykt sem finnst vel á öllu svæðinu við Austurvöll og Pósthússtræti gæti tengst rafmagnsleysinu. Innlent 7.10.2021 18:02 Leggjast gegn smáhýsum fyrir heimilislausa í Laugardal Borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins líst ekkert á áform meirihlutans um að koma upp smáhýsum fyrir heimilislaust fólk í Laugardalnum og finnst að dalurinn eigi að „fá að vera í friði fyrir íbúðaáformum“. Meirihlutinn vill koma þeim fyrir í Laugardalnum þar sem ekki hefur reynst auðvelt að ná sátt um slík úrræði fyrir heimilislausa í íbúðabyggð. Innlent 7.10.2021 17:54 Leggja til að byggja 460 íbúðir til viðbótar á Hlíðarendasvæðinu Alls verða 460 íbúðir byggðar á Hlíðarendasvæðinu í Reykjavík, gangi eftir áætlanir um að breyta skipulagi á þremur reitum á svæðinu. Tveir reitanna voru áður ætlaðir undir atvinnuhúsnæði, þar á meðal hótel, og sá þriðji var skilgreindur sem opið svæði, til bráðabirgða. Innlent 7.10.2021 17:20 Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41 Söluhús við Ægisgarð tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Söluhús við Ægisgarð eftir Yrki arkitekta hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 7.10.2021 09:00 Veittist að leigubílstjóra með úðavopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til um klukkan 2.30 í nótt vegna einstaklings sem veittist að bílstjóra leigubifreiðar með úðavopni. Gerandinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Innlent 7.10.2021 06:25 „Held það geri sér enginn grein fyrir því hversu mikill hávaðinn er“ Íbúar í Kollafirði segja það sæta furðu hve hart borgaryfirvöld gangi fram við að halda starfsemi skotsvæðisins í Álfsnesi gangandi. Hljóðmengunin þar sé grafalvarleg og engum bjóðandi. Íbúar ætla að koma saman vegna málsins í dag. Innlent 6.10.2021 19:31 Ákærður fyrir að svipta konu frelsi í þrjá tíma og nauðga Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir að hafa í íbúð sinni haldið konu fanginni í þrjá tíma og á þeim tíma nauðgað og beitt hana ofbeldi. Innlent 6.10.2021 17:59 Tillaga Sjálfstæðisflokksins brot á innkaupareglum borgarinnar Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um útboð allra þátta stafrænnar umbreytingar var felld á borgarstjórnarfundi í gær. Ekki var hægt að bregðast öðruvísi við og komu hörkuleg viðbrögð, m.a. frá dómsmálaráðherra, á óvart en hún taldi málið vera „til skammar“. Skoðun 6.10.2021 17:31 „Er misskilningur lygi?“ Formaður nýsköpunarráðs Reykjavíkurborgar vísar ásökunum Samtaka iðnaðarins um lygar á bug og segir ummæli sín hafa verið byggð á misskilningi. Þá sé gagnrýni minnihluta borgarstjórnar á verkefnið Stafræn umbreyting lituð rangfærslum - borgin standi með heilbrigðum markaði. Innlent 6.10.2021 12:40 Boð í risapartý á Íslandi barst frá... Ólafi Ragnari Auglýsing fyrir ráðstefnuna Arctic Circle hefur heldur betur vakið athygli þeirra sem hana hafa heyrt eða séð. Þar heyrist formaður Arctic Circle, Ólafur Ragnar Grímsson, lofa feikna stuði. Innlent 6.10.2021 08:00 Skildu slasaða stúlku eftir í vegarkantinum Móðir stúlku sem var ekið á í Vesturbæ Reykjavíkur síðdegis í gær segir að ökumaðurinn hafi gefið í og skilið stúlkuna eftir slasaða í vegarkantinum. Lögregla lýsti eftir ökumanninum í dag. Innlent 5.10.2021 17:43 Ökumanns sem ók á stúlku á rafmagnshlaupahjóli við Grandatorg leitað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú ökumanns fólksbifreiðar sem ók á unga stúlku á rafmagnshlaupahjóli við Grandatorg í Reykjavík um klukka 16.43 í gær. Innlent 5.10.2021 14:53 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 334 ›
Wind dregur saman seglin og fer úr landi Rafhlaupahjólaleigan Wind hefur hætt starfsemi hér á landi en rúmt ár er síðan þýska fyrirtækið opnaði þjónustu sína í Reykjavík. Notendur Wind hafa átt í miklum vandræðum að nálgast rafhlaupahjól leigunnar að undanförnu. Viðskipti innlent 11.10.2021 15:35
Kallað út vegna reyks í íbúð: Heimiliskötturinn liggur undir grun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna mikils reyks í íbúð í austurborg Reykjavíkur í nótt. Kviknað hafði í einhverju sem hafði verið lagt á eldavél sem heimiliskötturinn er grunaður um að hafa kveikt á. Innlent 11.10.2021 08:47
Handtekinn fyrir að áreita börn og brot á vopnalögum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að áreita börn og brot á vopnalögum. Maðurinn bar því við að börnin hafi verið að gera dyraat við heimili hans. Innlent 11.10.2021 06:08
Handtekinn þegar hann sneri aftur á vettvang glæpsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í dag tilkynningu um þjófnað og eignaspjöll á hóteli í Reykjavík. Fram kemur í dagbók lögreglu að legið hafi fyrir hver var þar að verki, en viðkomandi hafi verið farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Innlent 10.10.2021 17:38
Ástandið sagt stigmagnast í miðbænum Því lengur sem opið er inn í nóttina því verra verður ástandið, segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fimm líkamsárásarmál eru til rannsóknar hjá lögreglunni eftir afar erilsama nótt. Innlent 10.10.2021 13:00
Stöðvuðu hópslagsmál á veitingastað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að skerast í leikinn á veitingastað í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um hópslagsmál. Þar tókust á um átta til tíu manns, en engan sakaði og lögregla leysti málið á vettvangi. Innlent 10.10.2021 08:10
Harpa og Sinfóníuhljómsveit Íslands greiði sviðsmanni bætur vegna vinnuslyss Landsréttur dæmdi Hörpu og Sinfóníuhljósmveit Íslands til að greiða sviðsmanni skaðabætur upp á tæpa sextán og hálfa milljón vegna vinnuslyss nýverið. Innlent 9.10.2021 21:02
Tvær líkamsárásir og þrenn hópslagsmál í nótt Tilkynnt var um tvær líkamsárásir og þrenn hópslagsmál til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Talsverður erill var hjá lögreglu í nótt og mikið um tilkynningar sem snerust að ölvunarlátum í miðbæ Reykjavíkur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 9.10.2021 07:25
Konur sem kæra kynferðisbrot eru oft sakaðar um tepruskap Oft er talað niður til þeirra sem stíga fram og greina frá kynferðislegu ofbeldi að sögn talskonu Stígamóta. Fjölmörg dæmi eru um að konur sem kæra kynferðisbrot séu sakaður um tepruskap og óþarfa dramatík. Innlent 8.10.2021 21:39
Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. Lífið 8.10.2021 21:02
Skotvopnið var eftirlíking af MP5 vélbyssu Skotvopnið sem lögregla lagði hald á við Síðumúla í dag reyndist vera eftirlíking af vélbyssu. Maðurinn sem var handtekinn vegna málsins er hins vegar ekki grunaður um refsivert athæfi og er laus úr haldi. Innlent 8.10.2021 18:31
Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Skiptum er lokið í þrotabúi félagsins Ábyrg Spilamennska ehf. en engar eignir fundust í búinu. Félagið var stofnað af Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum auk Icelandair Hotels til að kanna möguleikann á því að opna löglegan spilasal eða casino hérlendis. Viðskipti innlent 8.10.2021 16:20
Mikill viðbúnaður vegna vopns sem reyndist vera eftirlíking Mikill viðbúnaður var við Síðumúla í Reykjavík á þrettánda tímanum í dag þegar tilkynning barst um að karlmaður virtist halda á skotvopni. Innlent 8.10.2021 12:53
„Nagladekk eru bara úrelt“ Reykjavíkurborg hvetur bifreiðaeigendur að velja frekar góð vetrardekk eða heilsársdekk fremur en nagladekk. Varaformaður Landverndar telur nagladekk óþörf; þau séu alls ekki nauðsynleg öryggistæki heldur beinlínis skaðleg. Innlent 8.10.2021 11:38
Fjögurra daga tónlistarhátíð Extreme Chill er hafin Í gær, fimmtudag, byrjaði tónlistarhátíðin Extreme Chill en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. Lífið 8.10.2021 11:01
Ákærður fyrir slá á rass konu og reyna að kyssa fyrir utan skemmtistað Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir að hafa áreitt konu kynferðislega fyrir utan skemmtistað í miðborg Reykjavíkur sumarið 2019. Innlent 8.10.2021 07:30
Rafmagn komið á og upptök brunalyktar fundin Rafmagn er komið aftur á í Vesturbænum og víðast hvar í miðbæ Reykjavíkur. Slökkviliðið telur að mikil brunalykt sem lagði yfir nokkuð stórt svæði við Pósthússtræti hafi komið frá gamalli varaaflsstöð sem fór í gang þegar rafmagnið sló út. Innlent 7.10.2021 19:23
Rafmagnslaust í miðbænum og dularfull brunalykt Rafmagnslaust er víða í miðbæ Reykjavíkur og í Vesturbæ. Slökkviliðið telur að brunalykt sem finnst vel á öllu svæðinu við Austurvöll og Pósthússtræti gæti tengst rafmagnsleysinu. Innlent 7.10.2021 18:02
Leggjast gegn smáhýsum fyrir heimilislausa í Laugardal Borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins líst ekkert á áform meirihlutans um að koma upp smáhýsum fyrir heimilislaust fólk í Laugardalnum og finnst að dalurinn eigi að „fá að vera í friði fyrir íbúðaáformum“. Meirihlutinn vill koma þeim fyrir í Laugardalnum þar sem ekki hefur reynst auðvelt að ná sátt um slík úrræði fyrir heimilislausa í íbúðabyggð. Innlent 7.10.2021 17:54
Leggja til að byggja 460 íbúðir til viðbótar á Hlíðarendasvæðinu Alls verða 460 íbúðir byggðar á Hlíðarendasvæðinu í Reykjavík, gangi eftir áætlanir um að breyta skipulagi á þremur reitum á svæðinu. Tveir reitanna voru áður ætlaðir undir atvinnuhúsnæði, þar á meðal hótel, og sá þriðji var skilgreindur sem opið svæði, til bráðabirgða. Innlent 7.10.2021 17:20
Hitti nemendur á Forvarnardeginum eftir að hafa losnað úr smitgát Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, losnaði úr smitgát skömmu fyrir hádegi í gær og fór þá og hitti nemendur í Laugalækjarskóla og Menntaskólanum í Kópavogi í tilefni af Forvarnardeginum. Lífið 7.10.2021 12:41
Söluhús við Ægisgarð tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Söluhús við Ægisgarð eftir Yrki arkitekta hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 7.10.2021 09:00
Veittist að leigubílstjóra með úðavopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til um klukkan 2.30 í nótt vegna einstaklings sem veittist að bílstjóra leigubifreiðar með úðavopni. Gerandinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Innlent 7.10.2021 06:25
„Held það geri sér enginn grein fyrir því hversu mikill hávaðinn er“ Íbúar í Kollafirði segja það sæta furðu hve hart borgaryfirvöld gangi fram við að halda starfsemi skotsvæðisins í Álfsnesi gangandi. Hljóðmengunin þar sé grafalvarleg og engum bjóðandi. Íbúar ætla að koma saman vegna málsins í dag. Innlent 6.10.2021 19:31
Ákærður fyrir að svipta konu frelsi í þrjá tíma og nauðga Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir að hafa í íbúð sinni haldið konu fanginni í þrjá tíma og á þeim tíma nauðgað og beitt hana ofbeldi. Innlent 6.10.2021 17:59
Tillaga Sjálfstæðisflokksins brot á innkaupareglum borgarinnar Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um útboð allra þátta stafrænnar umbreytingar var felld á borgarstjórnarfundi í gær. Ekki var hægt að bregðast öðruvísi við og komu hörkuleg viðbrögð, m.a. frá dómsmálaráðherra, á óvart en hún taldi málið vera „til skammar“. Skoðun 6.10.2021 17:31
„Er misskilningur lygi?“ Formaður nýsköpunarráðs Reykjavíkurborgar vísar ásökunum Samtaka iðnaðarins um lygar á bug og segir ummæli sín hafa verið byggð á misskilningi. Þá sé gagnrýni minnihluta borgarstjórnar á verkefnið Stafræn umbreyting lituð rangfærslum - borgin standi með heilbrigðum markaði. Innlent 6.10.2021 12:40
Boð í risapartý á Íslandi barst frá... Ólafi Ragnari Auglýsing fyrir ráðstefnuna Arctic Circle hefur heldur betur vakið athygli þeirra sem hana hafa heyrt eða séð. Þar heyrist formaður Arctic Circle, Ólafur Ragnar Grímsson, lofa feikna stuði. Innlent 6.10.2021 08:00
Skildu slasaða stúlku eftir í vegarkantinum Móðir stúlku sem var ekið á í Vesturbæ Reykjavíkur síðdegis í gær segir að ökumaðurinn hafi gefið í og skilið stúlkuna eftir slasaða í vegarkantinum. Lögregla lýsti eftir ökumanninum í dag. Innlent 5.10.2021 17:43
Ökumanns sem ók á stúlku á rafmagnshlaupahjóli við Grandatorg leitað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú ökumanns fólksbifreiðar sem ók á unga stúlku á rafmagnshlaupahjóli við Grandatorg í Reykjavík um klukka 16.43 í gær. Innlent 5.10.2021 14:53