Portúgal Byrjað að rýma á Asóreyjum Yfirvöld á Asóreyjum hafa byrjað að flytja fólk á brott sem býr nálægt ströndinni en óttast er að eldgos gæti hafist á eyjunum. Mikil skjálftavirkni hefur verið á eyjunum síðustu daga. Erlent 24.3.2022 22:05 Óttast eldgos á Asóreyjum Mikil skjálftavirkni hefur mælst á Asóreyjum síðustu daga og yfirvöld óttast að virknin kunni að leiða til eldgoss. Grannt er fylgst með stöðunni og ferðamenn eru hvattir til að hætta sér ekki á eyjarnar. Erlent 23.3.2022 23:32 Er Roman Abramovich portúgalskur gyðingur? Portúgölsk stjórnvöld rannsaka hvernig á því stendur að rússneska auðjöfrinum Roman Abramovich var veittur portúgalskur ríkisborgararéttur í fyrra. Rabbíni gyðinga í Porto hefur verið handtekinn vegna málsins. Erlent 20.3.2022 16:31 Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Fótbolti 17.3.2022 09:31 Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.3.2022 07:01 Borgarbúum brugðið við drunur í orrustuþotum Íbúum höfuðborgarsvæðisins brá mörgum í brún í kvöld þegar miklar drunur heyrðust í háloftunum. Þar voru á ferðinni tvær orrustuþotur frá Portúgal. Innlent 9.3.2022 22:37 Axel, Kitta og Ylfa búa í átján fermetra húsi í Portúgal sem kostaði 2,5 milljónir Axel, Kitta og dóttir þeirra Ylfa Lotta voru búin að fá nóg af kuldanum og asanum í stórborginni Berlín þegar þau ákváðu að kaupa sér jörð með húsarúst á portúgölsku fjalli árið 2017. Lífið 7.3.2022 12:30 Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. Viðskipti erlent 18.2.2022 07:39 Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. Fótbolti 13.2.2022 10:34 Portúgalskir Sósíalistar unnu óvæntan sigur Sósíalistaflokkurinn í Portúgal vann óvæntan sigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í gær. Þetta var í annað sinn í sögunni sem flokkurinn nær hreinum meirihluta á þingi. Erlent 31.1.2022 07:18 Portúgalski flugherinn til Íslands til að sinna loftrýmisgæslu Flugsveit portúgalska hersins mun koma hingað til lands í vikunni til þess að hefja loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin mun koma hingað til lands með fjórar orrustuþotur og um 85 liðsmenn. Innlent 24.1.2022 12:11 Franskur ævintýramaður fannst látinn við Asóreyjar Hinn 75 ára gamli ævintýramaður Jean-Jacques Savin fannst í gær látinn undan ströndum Asóreyja. Í byrjun árs lagði hann af stað á sérsmíðuðum bát sem hann ætlaði að róa yfir Atlantshafið. Erlent 23.1.2022 13:58 Sendi son sinn inn á völlinn á 87. mínútu og hann skoraði sigurmarkið á þeirri 89. Porto vann dramatískan sigur í portúgölsku deildinni um helgina og þetta var sannarlega dagur Conceicao feðgana. Fótbolti 10.1.2022 16:00 Frakkar gera ráð fyrir allt að 100 þúsund greiningum á dag Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, segir mögulegt að brátt muni 100 þúsund einstaklingar greinast daglega með Covid-19 í landinu en fjöldinn er nú í kringum 70 þúsund. Erlent 22.12.2021 09:57 Tveir markmenn í byrjunarliðinu og leikurinn flautaður af Leikur Belenenses og Benfica í portúgölsku deildinni í fótbolta var í gær flautaður af eftir að Belenenses var aðeins með sex leikmenn eftir á vellinum snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 28.11.2021 11:31 Mýs vísa á að norrænir sæfarar hafi fyrstir numið Asóreyjar Nýjar rannsóknir á arfgerð músa á Asóreyjum benda til þess að norrænir sæfarar hafi verið fyrstu mennirnir til að nema land á þessum afskekkta eyjaklasa í miðju Atlantshafi, hundruðum ára áður en Portúgalar komu þar árið 1427. Erlent 31.10.2021 17:27 Ronaldo á von á tvíburum í annað sinn Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo á von á tvíburum með kærustu sinni spænsku fyrirsætunni Georginu Rodríguez. Ronaldo tilkynnti um barnalánið á Instagram-síðu sinni í dag þar sem skötuhjúin liggja undir sæng og sína sónarmynd. Lífið 28.10.2021 15:47 Stefnir í þingrof í Portúgal Útlit er fyrir þingrof og kosningar í Portúgal eftir að þingið hafnaði fjárlagafrumvarpi sitjandi minnihlutastjórnar fyrir næsta ár. Erlent 28.10.2021 00:07 Ronaldo markahæsti landsliðsmaður sögunnar Cristiano Ronaldo varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður karla í fótbolta í sögunni. Tvö mörk hans fyrir Portúgal í 2-1 sigri á Írlandi komu honum efst á þann lista. Fótbolti 1.9.2021 22:00 Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. Fótbolti 5.8.2021 12:23 Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31 Otelo látinn 84 ára að aldri Portúgalski uppreisnarleiðtoginn Otelo Saraiva de Carvalho lést í gær, 84 ára að aldri. Otelo, eins og hann er best þekktur, dó á hersjúkrahúsi í Lissabon í gær að sögn uppreisnarhópsins April Captains. Erlent 26.7.2021 07:45 Fella niður þrjár ferðir til Lundúna Flugfélagið Play hefur fellt niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánðar vegna þess að Bretar virðast orðnir hræddir við að ferðast eftir að hafa lent óvænt í sóttkví við heimkomuna frá öðrum löndum að sögn forstjóra félagsins. Innlent 11.6.2021 12:42 Þrjátíu gráir skuggar... Umræða um afglæpavæðingu neysluskammta og breytingar á fíkniefnalögum er jákvæð. Eins og oft þá hafa allir nokkuð til síns máls. Enda er málefnið ekki svart og hvítt. Skoðun 14.5.2021 07:01 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í Portúgal Rétt í þessu var staðfest að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu mun ekki fara fram í Istanbúl í Tyrklandi eins og stóð til heldur verður hann spilaður í Portúgal. Fótbolti 13.5.2021 10:58 Skiptar skoðanir á afnámi einkaleyfa á bóluefnum Leiðtogar Evrópuríkja eru ósammála um ágæti þess að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna gegn kórónuveirunni. Málið er nú til umræðu innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Erlent 7.5.2021 20:00 Bayern, Dortmund og Porto vildu ekki vera með í ofurdeildinni Bayern München og Borussia Dortmund lögðust gegn stofnun ofurdeildarinnar. Þetta segir Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund. Fótbolti 19.4.2021 13:31 Öflugustu sprengjuþotur Bandaríkjahers æfðu undan ströndum Íslands í fyrrinótt Tvær B-2 Spirit-herþotur og tvær B-1B Lancers-herþotur voru látnar hittast undan ströndum Íslands í fyrrinótt í æfingaflugi, sem Bandaríkjaher segir að hafi verið til að undirstrika þá miklu áherslu sem flugherinn leggi á norðurslóðir. Önnur tegundin er hljóðfrá, hin torséð og getur borið kjarnorkuvopn, og eru þær taldar skæðustu sprengjuþotur NATO-herja. Innlent 18.3.2021 06:32 Alfredo Quintana látinn Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára. Handbolti 26.2.2021 13:48 Forseti Portúgals endurkjörinn Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, var endurkjörinn í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Sousa tók við forsetaembættinu fyrir fimm árum og verður þetta hans annað kjörtímabil. Erlent 25.1.2021 10:29 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Byrjað að rýma á Asóreyjum Yfirvöld á Asóreyjum hafa byrjað að flytja fólk á brott sem býr nálægt ströndinni en óttast er að eldgos gæti hafist á eyjunum. Mikil skjálftavirkni hefur verið á eyjunum síðustu daga. Erlent 24.3.2022 22:05
Óttast eldgos á Asóreyjum Mikil skjálftavirkni hefur mælst á Asóreyjum síðustu daga og yfirvöld óttast að virknin kunni að leiða til eldgoss. Grannt er fylgst með stöðunni og ferðamenn eru hvattir til að hætta sér ekki á eyjarnar. Erlent 23.3.2022 23:32
Er Roman Abramovich portúgalskur gyðingur? Portúgölsk stjórnvöld rannsaka hvernig á því stendur að rússneska auðjöfrinum Roman Abramovich var veittur portúgalskur ríkisborgararéttur í fyrra. Rabbíni gyðinga í Porto hefur verið handtekinn vegna málsins. Erlent 20.3.2022 16:31
Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Fótbolti 17.3.2022 09:31
Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.3.2022 07:01
Borgarbúum brugðið við drunur í orrustuþotum Íbúum höfuðborgarsvæðisins brá mörgum í brún í kvöld þegar miklar drunur heyrðust í háloftunum. Þar voru á ferðinni tvær orrustuþotur frá Portúgal. Innlent 9.3.2022 22:37
Axel, Kitta og Ylfa búa í átján fermetra húsi í Portúgal sem kostaði 2,5 milljónir Axel, Kitta og dóttir þeirra Ylfa Lotta voru búin að fá nóg af kuldanum og asanum í stórborginni Berlín þegar þau ákváðu að kaupa sér jörð með húsarúst á portúgölsku fjalli árið 2017. Lífið 7.3.2022 12:30
Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. Viðskipti erlent 18.2.2022 07:39
Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. Fótbolti 13.2.2022 10:34
Portúgalskir Sósíalistar unnu óvæntan sigur Sósíalistaflokkurinn í Portúgal vann óvæntan sigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í gær. Þetta var í annað sinn í sögunni sem flokkurinn nær hreinum meirihluta á þingi. Erlent 31.1.2022 07:18
Portúgalski flugherinn til Íslands til að sinna loftrýmisgæslu Flugsveit portúgalska hersins mun koma hingað til lands í vikunni til þess að hefja loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin mun koma hingað til lands með fjórar orrustuþotur og um 85 liðsmenn. Innlent 24.1.2022 12:11
Franskur ævintýramaður fannst látinn við Asóreyjar Hinn 75 ára gamli ævintýramaður Jean-Jacques Savin fannst í gær látinn undan ströndum Asóreyja. Í byrjun árs lagði hann af stað á sérsmíðuðum bát sem hann ætlaði að róa yfir Atlantshafið. Erlent 23.1.2022 13:58
Sendi son sinn inn á völlinn á 87. mínútu og hann skoraði sigurmarkið á þeirri 89. Porto vann dramatískan sigur í portúgölsku deildinni um helgina og þetta var sannarlega dagur Conceicao feðgana. Fótbolti 10.1.2022 16:00
Frakkar gera ráð fyrir allt að 100 þúsund greiningum á dag Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, segir mögulegt að brátt muni 100 þúsund einstaklingar greinast daglega með Covid-19 í landinu en fjöldinn er nú í kringum 70 þúsund. Erlent 22.12.2021 09:57
Tveir markmenn í byrjunarliðinu og leikurinn flautaður af Leikur Belenenses og Benfica í portúgölsku deildinni í fótbolta var í gær flautaður af eftir að Belenenses var aðeins með sex leikmenn eftir á vellinum snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 28.11.2021 11:31
Mýs vísa á að norrænir sæfarar hafi fyrstir numið Asóreyjar Nýjar rannsóknir á arfgerð músa á Asóreyjum benda til þess að norrænir sæfarar hafi verið fyrstu mennirnir til að nema land á þessum afskekkta eyjaklasa í miðju Atlantshafi, hundruðum ára áður en Portúgalar komu þar árið 1427. Erlent 31.10.2021 17:27
Ronaldo á von á tvíburum í annað sinn Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo á von á tvíburum með kærustu sinni spænsku fyrirsætunni Georginu Rodríguez. Ronaldo tilkynnti um barnalánið á Instagram-síðu sinni í dag þar sem skötuhjúin liggja undir sæng og sína sónarmynd. Lífið 28.10.2021 15:47
Stefnir í þingrof í Portúgal Útlit er fyrir þingrof og kosningar í Portúgal eftir að þingið hafnaði fjárlagafrumvarpi sitjandi minnihlutastjórnar fyrir næsta ár. Erlent 28.10.2021 00:07
Ronaldo markahæsti landsliðsmaður sögunnar Cristiano Ronaldo varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður karla í fótbolta í sögunni. Tvö mörk hans fyrir Portúgal í 2-1 sigri á Írlandi komu honum efst á þann lista. Fótbolti 1.9.2021 22:00
Sonur Michaels Ballack lést í fjórhólaslysi Emilio, sonur Michaels Ballack, lést í fjórhjólaslysi í Portúgal í morgun. Hann var átján ára. Fótbolti 5.8.2021 12:23
Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31
Otelo látinn 84 ára að aldri Portúgalski uppreisnarleiðtoginn Otelo Saraiva de Carvalho lést í gær, 84 ára að aldri. Otelo, eins og hann er best þekktur, dó á hersjúkrahúsi í Lissabon í gær að sögn uppreisnarhópsins April Captains. Erlent 26.7.2021 07:45
Fella niður þrjár ferðir til Lundúna Flugfélagið Play hefur fellt niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánðar vegna þess að Bretar virðast orðnir hræddir við að ferðast eftir að hafa lent óvænt í sóttkví við heimkomuna frá öðrum löndum að sögn forstjóra félagsins. Innlent 11.6.2021 12:42
Þrjátíu gráir skuggar... Umræða um afglæpavæðingu neysluskammta og breytingar á fíkniefnalögum er jákvæð. Eins og oft þá hafa allir nokkuð til síns máls. Enda er málefnið ekki svart og hvítt. Skoðun 14.5.2021 07:01
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í Portúgal Rétt í þessu var staðfest að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu mun ekki fara fram í Istanbúl í Tyrklandi eins og stóð til heldur verður hann spilaður í Portúgal. Fótbolti 13.5.2021 10:58
Skiptar skoðanir á afnámi einkaleyfa á bóluefnum Leiðtogar Evrópuríkja eru ósammála um ágæti þess að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna gegn kórónuveirunni. Málið er nú til umræðu innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Erlent 7.5.2021 20:00
Bayern, Dortmund og Porto vildu ekki vera með í ofurdeildinni Bayern München og Borussia Dortmund lögðust gegn stofnun ofurdeildarinnar. Þetta segir Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund. Fótbolti 19.4.2021 13:31
Öflugustu sprengjuþotur Bandaríkjahers æfðu undan ströndum Íslands í fyrrinótt Tvær B-2 Spirit-herþotur og tvær B-1B Lancers-herþotur voru látnar hittast undan ströndum Íslands í fyrrinótt í æfingaflugi, sem Bandaríkjaher segir að hafi verið til að undirstrika þá miklu áherslu sem flugherinn leggi á norðurslóðir. Önnur tegundin er hljóðfrá, hin torséð og getur borið kjarnorkuvopn, og eru þær taldar skæðustu sprengjuþotur NATO-herja. Innlent 18.3.2021 06:32
Alfredo Quintana látinn Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára. Handbolti 26.2.2021 13:48
Forseti Portúgals endurkjörinn Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, var endurkjörinn í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Sousa tók við forsetaembættinu fyrir fimm árum og verður þetta hans annað kjörtímabil. Erlent 25.1.2021 10:29