Roberto Martinez tekur við portúgalska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 13:07 Roberto Martinez hélt tryggð við Eden Hazard hjá belgíska landsliðinu en hvað gerir hann með Cristiano Ronaldo? Getty/Joosep Martinson Roberto Martinez, fyrrum þjálfari Belga, er tekinn við sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Portúgalska sambandið staðfesti þetta á sínum miðlum. Hinn 49 ára gamli Spánverji var því ekki lengi atvinnulaus eftir að hann hætti með belgíska landsliðið eftir heimsmeistaramótið í desember. Það verður því undir Martinez komið að ákveða framtíð Cristiano Ronaldo í landsliðstreyjunni. Um novo ao serviço de Portugal : bem-vindo, Mister Roberto Martínez! #VesteABandeiraA new at service: welcome, Coach Roberto Martínez! #WearTheFlag pic.twitter.com/TCDe3yzJr9— Portugal (@selecaoportugal) January 9, 2023 Martinez tekur við starfi Fernando Santos sem hætti með portúgalska landsliðið eftir að það datt óvænt út á móti Marokkó í átta liða úrslitum HM í Katar. Hann hafði áður hent Ronaldo út úr byrjunarliðinu. Áður en Martinez gerðist landsliðsþjálfari Belga árið 2016 þá hafði hann stýrt ensku liðunum Everton og Wigan. Martinez var með landslið Belga í sex ár og kom því meðal annars upp í efsta sæti FIFA-listans og í þriðja sæti á HM í Rússlandi 2018. Belgar unnu EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Portúgalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Spánverji var því ekki lengi atvinnulaus eftir að hann hætti með belgíska landsliðið eftir heimsmeistaramótið í desember. Það verður því undir Martinez komið að ákveða framtíð Cristiano Ronaldo í landsliðstreyjunni. Um novo ao serviço de Portugal : bem-vindo, Mister Roberto Martínez! #VesteABandeiraA new at service: welcome, Coach Roberto Martínez! #WearTheFlag pic.twitter.com/TCDe3yzJr9— Portugal (@selecaoportugal) January 9, 2023 Martinez tekur við starfi Fernando Santos sem hætti með portúgalska landsliðið eftir að það datt óvænt út á móti Marokkó í átta liða úrslitum HM í Katar. Hann hafði áður hent Ronaldo út úr byrjunarliðinu. Áður en Martinez gerðist landsliðsþjálfari Belga árið 2016 þá hafði hann stýrt ensku liðunum Everton og Wigan. Martinez var með landslið Belga í sex ár og kom því meðal annars upp í efsta sæti FIFA-listans og í þriðja sæti á HM í Rússlandi 2018. Belgar unnu
EM 2024 í Þýskalandi Portúgal Portúgalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira