Venesúela

Fréttamynd

Lofar því að neyðaraðstoð berist

Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana.

Erlent
Fréttamynd

Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido

Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta.

Erlent
Fréttamynd

Óþægileg heimsókn sérsveitar

Starfandi forseti Venesúela sagði sérsveitarmenn hafa ráðist inn á heimili sitt. Bandaríkin vara stjórn Maduro við því að áreita starfandi forsetann. Rannsakandi hjá SÞ kveðst ekki hrifinn af nýjum þvingunum.

Erlent
Fréttamynd

Evrópuþingið viðurkennir Guaidó sem forseta

Evrópusambandið hefur verið hikandi við að viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta Venesúela. Það er sagt óttast hvers konar fordæmi það væri í ljósi þess að hann lýsti sjálfan sig forseta.

Erlent
Fréttamynd

Á leynifundum með hernum í Venesúela

Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Guaidó í farbann og eignir frystar

Hæstiréttur Venesúela hefur bannað leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, Juan Guaídó, að yfirgefa landið og þá hafa bankareikningar hans verið frystir.

Erlent
Fréttamynd

Venesúelamenn vilja vestræn vopn

Liðhlaupar úr venesúelska hernum leita á náðir Bandaríkjanna og biðja um að stjórnarandstæðingum í Venesúela séu send vopn svo hægt sé að steypa Nic­olás Maduro forseta af stóli.

Erlent
Fréttamynd

Útilokar ekki að slíta viðskiptasambandi við Maduro

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hyggist gera allt sem í þeirra valdi stendur til að knýja á um nýjar kosningar í Venesúela. Hann segist ekki útiloka að hætta öllum viðskiptum við ríkisstjórn Nicolas Maduro, forseta Venesúela.

Innlent
Fréttamynd

Skiptast í fylkingar vegna Venesúela

Stjórnarandstaðan í Venesúela með Juan Guaidó, starfandi forseta [að nafninu til], í fararbroddi leitast nú við að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta eftir fjöldamótmæli miðvikudagsins.

Erlent