Heilbrigðismál Segir umræðu um þungunarrof á Alþingi engum til sóma Fyrrverandi forsætisráðherra leggur til að fresta afgreiðslu frumvarpsins. Innlent 8.5.2019 20:19 Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01 Aðeins fimm daga bið eftir greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Aðeins fimm daga tekur að lesa úr röntgenmyndum í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir það í takt við evrópskar leiðbeiningar þar um. Innlent 8.5.2019 02:01 Bein útsending: Hart tekist á um þungunarrof á Alþingi Óli Björn Kárason, bað um að þriðju umræðu um þungunarrofsfrumvarpið yrði frestað. Innlent 7.5.2019 15:51 Frumvarp um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag Frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag, en með frumvarpinu verður konum heimilt að undirgangast þungunarrof allt fram á 22. viku meðgöngu. Innlent 7.5.2019 13:16 Áfram fylgst náið með brjóstapúðum Ekki er talin þörf á því að grípa til sérstakra aðgerða vegna kvenna sem eru með brjóstapúða sem tengdir hafa verið við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein. Enginn dæmi eru um að kona hafi greinst með eitilfrumukrabbamein tengt brjóstapúðum hér á landi. Innlent 7.5.2019 11:06 Tugir þúsunda mislingasmita í Evrópu á árinu Þrettán hafa látist í þremur Evrópulöndum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Erlent 7.5.2019 10:42 Sjúkrahótelið við Hringbraut tekið í notkun Sjúkrahótelið við Landspítalann á Hringbraut var tekið í notkun í gær og gistu fyrstu fjórir gestirnir á hótelinu í nótt, þrír sjúklingar og einn aðstandandi. Innlent 7.5.2019 02:00 Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár miðað við sama tíma í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem þátttaka dregst ekki saman. Könnun á vegum Krabbameinsfélagsins sýnir að hópur kvenna neiti sér um að fara í skimun vegna kostnaðar Á undanförnum árum hefur heldur dregið úr þátttöku kvenna hér á landi í skimun fyrir krabbameinum og er hún minni en á hinum Norðurlöndunum. Innlent 6.5.2019 17:36 Þungunarrofsfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Lagt var til á fundi nefndarinnar að boðaðir yrðu fleiri gestir til að ræða frumvarpið, m.a. landlæknir að nýju, en beiðnirnar nutu ekki stuðnings meirihluta nefndarinnar. Innlent 6.5.2019 15:25 Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. Innlent 6.5.2019 02:02 Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. Innlent 5.5.2019 20:37 Andlega veikir fangar gengið berserksgang á Hólmsheiði: "Ég tel að fólkið eigi ekki heima í fangelsi.“ Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 4.5.2019 17:09 Sagði trúnaðarstörfum í Vestmannaeyjum lausum eftir fréttaflutning Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem sagður er hafa áreitt samstarfskonur sínar kynferðislega, sagði trúnaðarstörfum sínum fyrir H-listann í Vestmannaeyjum lausum í gær eftir fréttaflutning af málinu. Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja segir málið vera í farvegi. Innlent 4.5.2019 17:43 Lyfjameðferð við HIV fyrirbyggir smit Ný rannsókn varpar einstöku ljósi á virkni andretróveirulyfja til halda HIV í skefjum og lágmarka líkur á smiti. Lyfin virka, og nú beina vísindamenn sjónum að því að koma öllum HIV-smituðum á lyfin svo stöðva megi hnattrænan faraldur. Erlent 4.5.2019 02:04 Ráðamenn kynni sér áföll og fíkn Áhrif áfalla geta verið margþætt og geta þau haft í för með sér afleiðingar af ýmsu tagi. Ráðstefna um áföll og fíknisjúkdóma verður haldin í Hörpu 10. til 11. maí þar sem rædd verða áhrif áfalla á einstaklinga. Innlent 4.5.2019 02:03 Landsmenn hafa mestar áhyggjur af spillingu og fátækt Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR. Innlent 3.5.2019 17:55 Þungunarrofsfrumvarp ýmist talið stærsta kvenfrelsismál aldarinnar eða siðferðislega rangt Þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra verður áfram rætt í velferðarnefnd Alþingis en næsti fundur er á mánudag. Innlent 3.5.2019 16:20 Bjarni vill skilgreina betur rétt sjúklinga Fjármálaráðherra segir nauðsynlegt að skilgreina réttindi sjúklinga til þjónustu betur í lögum burt séð frá því hvort þeir fái þjónustuna hjá opinberum heilbrigðisstofnunum eða einkaaðilum. Innlent 2.5.2019 17:49 Telur þungunarrofsfrumvarp óverjandi og siðferðislega rangt Flokkur fólksins leggst gegn hugtakanotkuninni þungunarrof. Innlent 2.5.2019 16:56 Helga Jónsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala Helga er prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala. Innlent 2.5.2019 14:18 Telja sig hafa náð að skima fyrir síþreytu Ron Davis, prófessor í lífefnafræði og erfðafræði, átti hugmyndina að aðferðinni og tók þátt í að þróa hana, segir að það sé allt of algengt að læknar afskrifi síþreytu sem hugarburð fólks. Erlent 2.5.2019 13:00 Afleiðingar heimilisofbeldis Sá sem býr við ofbeldi, hverju nafni sem það kann að nefnast, er líklegur til að finna fyrir einkennum þessa vegna. Skoðun 2.5.2019 02:03 Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14 Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 1.5.2019 19:38 Háskólamenntuðum og stjórnendum fjölgaði mest í starfsendurhæfingu hjá Virk Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Innlent 30.4.2019 12:50 Börn með skarð í gómi fá tannréttingar ekki greiddar Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað synjað börnum með skarð í gómi um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga, þrátt fyrir að reglugerð kveði á um annað. Faðir stúlku sem hefur barist við kerfið í mörg ár segir sorglegt að börnin fái ekki að njóta vafans. Innlent 29.4.2019 19:28 Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08 Ónæmisgallar eru sjúkdómur en ekki aumingjaskapur Formaður Lindar, félags um meðfædda ónæmisgalla, segist í raun ljónheppin að hafa enn verið á lífi þegar hún greindist með sjúkdóminn á fullorðinsaldri. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir mikilvægt að nú sé farið að skima fyrir alvarlegustu tilfellunum hjá öllum nýburum. Innlent 29.4.2019 02:00 "Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 212 ›
Segir umræðu um þungunarrof á Alþingi engum til sóma Fyrrverandi forsætisráðherra leggur til að fresta afgreiðslu frumvarpsins. Innlent 8.5.2019 20:19
Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01
Aðeins fimm daga bið eftir greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Aðeins fimm daga tekur að lesa úr röntgenmyndum í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir það í takt við evrópskar leiðbeiningar þar um. Innlent 8.5.2019 02:01
Bein útsending: Hart tekist á um þungunarrof á Alþingi Óli Björn Kárason, bað um að þriðju umræðu um þungunarrofsfrumvarpið yrði frestað. Innlent 7.5.2019 15:51
Frumvarp um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag Frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag, en með frumvarpinu verður konum heimilt að undirgangast þungunarrof allt fram á 22. viku meðgöngu. Innlent 7.5.2019 13:16
Áfram fylgst náið með brjóstapúðum Ekki er talin þörf á því að grípa til sérstakra aðgerða vegna kvenna sem eru með brjóstapúða sem tengdir hafa verið við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein. Enginn dæmi eru um að kona hafi greinst með eitilfrumukrabbamein tengt brjóstapúðum hér á landi. Innlent 7.5.2019 11:06
Tugir þúsunda mislingasmita í Evrópu á árinu Þrettán hafa látist í þremur Evrópulöndum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Erlent 7.5.2019 10:42
Sjúkrahótelið við Hringbraut tekið í notkun Sjúkrahótelið við Landspítalann á Hringbraut var tekið í notkun í gær og gistu fyrstu fjórir gestirnir á hótelinu í nótt, þrír sjúklingar og einn aðstandandi. Innlent 7.5.2019 02:00
Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár miðað við sama tíma í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem þátttaka dregst ekki saman. Könnun á vegum Krabbameinsfélagsins sýnir að hópur kvenna neiti sér um að fara í skimun vegna kostnaðar Á undanförnum árum hefur heldur dregið úr þátttöku kvenna hér á landi í skimun fyrir krabbameinum og er hún minni en á hinum Norðurlöndunum. Innlent 6.5.2019 17:36
Þungunarrofsfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Lagt var til á fundi nefndarinnar að boðaðir yrðu fleiri gestir til að ræða frumvarpið, m.a. landlæknir að nýju, en beiðnirnar nutu ekki stuðnings meirihluta nefndarinnar. Innlent 6.5.2019 15:25
Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. Innlent 6.5.2019 02:02
Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. Innlent 5.5.2019 20:37
Andlega veikir fangar gengið berserksgang á Hólmsheiði: "Ég tel að fólkið eigi ekki heima í fangelsi.“ Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 4.5.2019 17:09
Sagði trúnaðarstörfum í Vestmannaeyjum lausum eftir fréttaflutning Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem sagður er hafa áreitt samstarfskonur sínar kynferðislega, sagði trúnaðarstörfum sínum fyrir H-listann í Vestmannaeyjum lausum í gær eftir fréttaflutning af málinu. Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja segir málið vera í farvegi. Innlent 4.5.2019 17:43
Lyfjameðferð við HIV fyrirbyggir smit Ný rannsókn varpar einstöku ljósi á virkni andretróveirulyfja til halda HIV í skefjum og lágmarka líkur á smiti. Lyfin virka, og nú beina vísindamenn sjónum að því að koma öllum HIV-smituðum á lyfin svo stöðva megi hnattrænan faraldur. Erlent 4.5.2019 02:04
Ráðamenn kynni sér áföll og fíkn Áhrif áfalla geta verið margþætt og geta þau haft í för með sér afleiðingar af ýmsu tagi. Ráðstefna um áföll og fíknisjúkdóma verður haldin í Hörpu 10. til 11. maí þar sem rædd verða áhrif áfalla á einstaklinga. Innlent 4.5.2019 02:03
Landsmenn hafa mestar áhyggjur af spillingu og fátækt Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR. Innlent 3.5.2019 17:55
Þungunarrofsfrumvarp ýmist talið stærsta kvenfrelsismál aldarinnar eða siðferðislega rangt Þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra verður áfram rætt í velferðarnefnd Alþingis en næsti fundur er á mánudag. Innlent 3.5.2019 16:20
Bjarni vill skilgreina betur rétt sjúklinga Fjármálaráðherra segir nauðsynlegt að skilgreina réttindi sjúklinga til þjónustu betur í lögum burt séð frá því hvort þeir fái þjónustuna hjá opinberum heilbrigðisstofnunum eða einkaaðilum. Innlent 2.5.2019 17:49
Telur þungunarrofsfrumvarp óverjandi og siðferðislega rangt Flokkur fólksins leggst gegn hugtakanotkuninni þungunarrof. Innlent 2.5.2019 16:56
Helga Jónsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala Helga er prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala. Innlent 2.5.2019 14:18
Telja sig hafa náð að skima fyrir síþreytu Ron Davis, prófessor í lífefnafræði og erfðafræði, átti hugmyndina að aðferðinni og tók þátt í að þróa hana, segir að það sé allt of algengt að læknar afskrifi síþreytu sem hugarburð fólks. Erlent 2.5.2019 13:00
Afleiðingar heimilisofbeldis Sá sem býr við ofbeldi, hverju nafni sem það kann að nefnast, er líklegur til að finna fyrir einkennum þessa vegna. Skoðun 2.5.2019 02:03
Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. Innlent 1.5.2019 21:14
Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 1.5.2019 19:38
Háskólamenntuðum og stjórnendum fjölgaði mest í starfsendurhæfingu hjá Virk Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Innlent 30.4.2019 12:50
Börn með skarð í gómi fá tannréttingar ekki greiddar Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað synjað börnum með skarð í gómi um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga, þrátt fyrir að reglugerð kveði á um annað. Faðir stúlku sem hefur barist við kerfið í mörg ár segir sorglegt að börnin fái ekki að njóta vafans. Innlent 29.4.2019 19:28
Koma á laggirnar sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldri sitt Fjögur minni sorgarfélög á Íslandi taka saman höndum og eru að búa til sorgarmiðstöð fyrir börn sem misst hafa foreldrið sitt og aðstandendur þeirra. Brotalöm hefur verið í kerfinu og litla aðstoð að fá. Innlent 29.4.2019 17:08
Ónæmisgallar eru sjúkdómur en ekki aumingjaskapur Formaður Lindar, félags um meðfædda ónæmisgalla, segist í raun ljónheppin að hafa enn verið á lífi þegar hún greindist með sjúkdóminn á fullorðinsaldri. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir mikilvægt að nú sé farið að skima fyrir alvarlegustu tilfellunum hjá öllum nýburum. Innlent 29.4.2019 02:00
"Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 28.4.2019 20:54