
Norðurlönd

Sautján ára stúlka látin eftir átök við aðra stúlku
Sautján ára stúlka er látin eftir að hún lenti í átökum við aðra stúlku í sænska bænum Trollhättan fyrr í dag.

Hringekjan byrjar aftur eftir að þingið hafnaði Kristersson
Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, mun aftur þurfa að setjast niður með leiðtogum sænsku stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi til að ræða um möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Útlitið kolsvart fyrir Kristersson eftir skilaboð Annie Lööf
Þingmenn sænska Miðflokksins ætla að greiða atkvæði gegn Ulf Kristersson sem næsta forsætisráðherra landsins í atkvæðagreiðslu á sænska þinginu á morgun.

Ekkert saknæmt við andlát Dante
Sænska lögreglan telur að hinn 12 ára gamli Dante, sem fannst látinn í vesturhluta landsins á föstudag, hafi drukknað.

Annar sonurinn var heima þegar Janne Jemtland var skotin
Norðmaðurinn Svein Jemtland neitaði sök þegar aðalmeðferð hófst í máli hans í Héraðsdómi Heiðmerkur í Hamar í morgun.

Kristersson vill mynda stjórn með Kristilegum demókrötum
Ulf Kristersson, leiðtogi sænska hægriflokksins Moderaterna, segist vilja mynda minnihlutastjórn síns flokks og Kristilegra demókrata í Svíþjóð.

Segir mögulegt að Rússar hafi truflað GPS-merki Finna
GPS-merki í Finnlandi hafa orðið fyrir truflunum á undanförnum vikum og forsætisráðherra landsins telur að Rússar geti borið ábyrgð á því.

Telja sig hafa fundið lík drengsins sem leitað var að
Lögregla í Svíþjóð telur sig hafa fundið lík Dante, tólf ára drengs með Downs-heilkenni, sem leitað hefur verið að í þrjá sólarhringa.

Margrét Danadrottning fagnar fullveldi Íslendinga í Hörpu
Margrét Þórhildur Danadrottning mun sækja fullveldisdagskrá í Hörpu í Reykjavík að kvöldi 1. desember og flytja þar ávarp.

Yfir þrjú þúsund manns leita að týndum dreng í Svíþjóð
Yfir þrjú þúsund hafa tekið þátt í leit að tólf ára gömlum dreng sem saknað er í suðurhluta Svíþjóðar.

Leit lögreglu talin lögbrot
Lagaprófessor við Háskólann í Björgvin í Noregi telur að heimsókn lögreglu með fíkniefnahund í framhaldsskóla nýverið hafi verið lögbrot.

Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna
Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári

Gera örvæntingafulla tilraun til að bjarga norskri freigátu eftir árekstur
Átta manns slösuðust lítillega þegar tvö skip rákust saman í Hörðalandi í morgun.

Sefcovic styður Timmermans í vali á Jafnaðarmanna á mögulegum arftaka Juncker
Slóvakinn Maros Sefcovic, einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB, hefur lýst því yfir að hann sækist ekki lengur eftir því að verða næsti forseti framkvæmdastjórnar ESB.

Sænska þingið mun greiða atkvæði um Kristersson
Sænska þingið mun greiða atkvæði um Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Moderaterna, sem nýjan forsætisráðherra Svíþjóðar.

Norska ríkisstjórnin heldur velli
Formaður Kristilega þjóðarflokksins ætlar að segja af sér eftir að landsfundarfulltrúar vildu ekki fylgja honum út úr bláu blokkinni svonefndu.

Hareide setur landsfundarfulltrúum úrslitakosti
Formaður Kristilega þjóðarflokksins í Noregi segist munu segja af sér sem formaður flokksins ákveði landsfundur að vera áfram hluti bláu blokkarinnar í norskum stjórnmálum.

Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið
Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló.

Íslenskan loks orðin að opinberu tungumáli Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð staðfesti í dag að opinber tungumál ráðsins skulu verða fimm. Íslenskan og finnska munu þar bætast í hóp dönsku, norsku og sænsku.

Sextán ára stúlka myrt af jafnaldra í Noregi
Sextán ára stúlka lést og fullorðinn karlmaður særðist í hnífstunguárás við íbúðahús í bænum Vinstra í Noregi síðdegis í dag.

Standa með Dönum í deilunni vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Norðurlöndin sýni dönskum yfirvöldum fulla samstöðu vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar á danskri jörð og greint var frá í gær.

Erlend fjárfesting rædd á fundi ráðherra í Osló
Norrænu forsætisráðherrarnir ræddu mögulega samvinnu varðandi erlenda fjárfestingar og þá sérstaklega annarra ríkja í innviðum Norðurlandanna á fundi Norðurlandaráðs í morgun.

Íranir hugðu á árás á danskri jörð
Lögregla í Danmörku telur að útsendarar írönsku leyniþjónustunnar hafi haft í hyggju að framkvæma árás gegn fólki í Danmörku.

Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi
Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana.

May ávarpar Norðurlandaráð
Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf.

Sænski þingforsetinn sér fjóra möguleika í stöðunni
Forseti sænska þingsins, Andreas Norlén, segir að hann muni ekki veita neinum umboð til stjórnarmyndunar í bili.

Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand
Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku.

Schyman hættir sem leiðtogi Feminísks frumkvæðis
Gudrun Schyman hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður sænska stjórnmálaflokksins Feminísks frumkvæðis (Feministiskt initiativ).

Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi
Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017.

Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“
Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og "sósíalískar“ stefnur þeirra.