Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2018 14:28 Árásin var gerð í verslunarmiðstöðinni Sørlandssenteret í Kristiansand. Googlemaps Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Hin dæmda, sem var fimmtán ára þegar árásin átti sér stað, banaði stúlkunni með hníf og auk þess sem 23 ára kona fékk lífshættulega áverka vegna hnífsstungu. TV2 greinir frá. Árásin var að tilefnislausu en stúlkan þekkti ekki þær sem hún réðst á. Hin fimmtán ára árásarkona er norskur ríkisborgari og hafði margoft áður komið við sögu lögreglu. Hún hafði sloppið af stofnun á vegum barnaverndaryfirvalda, þar sem hún var vistuð, stuttu áður en hún réðst á konurnar tvær í verslunarmiðstöðinni. Hún hafði áður hlotið ellefu ára fangelsisdóm í undirrétti en áfrýjaði dómnum og sagðist ekki hafa ætlað sér að drepa stúlkuna. Hún hefði viljað gera eitthvað drastískt til að fá önnur úrræði en þau sem henni hafði staðið til boða. Dómstóllinn var ósammála þessu og benti á að fjórum mínútum eftir að hún steig úr bíl við verslunarmiðstöðina hafði hún stungið stúlkuna til bana. Sálfræðingar voru á einu máli um að hin dæmda væri sakhæf. Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. Hin dæmda, sem var fimmtán ára þegar árásin átti sér stað, banaði stúlkunni með hníf og auk þess sem 23 ára kona fékk lífshættulega áverka vegna hnífsstungu. TV2 greinir frá. Árásin var að tilefnislausu en stúlkan þekkti ekki þær sem hún réðst á. Hin fimmtán ára árásarkona er norskur ríkisborgari og hafði margoft áður komið við sögu lögreglu. Hún hafði sloppið af stofnun á vegum barnaverndaryfirvalda, þar sem hún var vistuð, stuttu áður en hún réðst á konurnar tvær í verslunarmiðstöðinni. Hún hafði áður hlotið ellefu ára fangelsisdóm í undirrétti en áfrýjaði dómnum og sagðist ekki hafa ætlað sér að drepa stúlkuna. Hún hefði viljað gera eitthvað drastískt til að fá önnur úrræði en þau sem henni hafði staðið til boða. Dómstóllinn var ósammála þessu og benti á að fjórum mínútum eftir að hún steig úr bíl við verslunarmiðstöðina hafði hún stungið stúlkuna til bana. Sálfræðingar voru á einu máli um að hin dæmda væri sakhæf.
Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Val Kilmer er látinn Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Norsk stúlka stakk aðra stúlku til bana í verslunarmiðstöð Stúlkan réðst á tvær konur í Sørlandssenteret í borginni Kristiansand í Noregi í gær. Önnur konan lést í gærkvöldi en hin liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. 27. júlí 2017 09:52