Norska ríkisstjórnin heldur velli Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2018 17:28 Knut Arild Hareide, formaður Kristilega þjóðarflokksins, Trine Skei Grande , formaður Venstre, Siv Jensen, formaður Framfaraflokksins og Erna Solberg forsætisráðherra og formaður Hægriflokksins daginn eftir kosningar í september. Saman hafa þau myndað svonefnda bláa blokk í norskum stjórnmálum. Vísir/AFP Aukalandsfundur Kristilega þjóðarflokksins í Noregi ákvað að halda áfram stuðningi sínum við hægristjórn Ernu Solberg forsætisráðherra í dag. Knut Arild Hareide, formaður flokksins, ætlar að segja af sér í kjölfarið en hann vildi vinna með flokkum af vinstri vængnum. Hægriflokkur Solberg og Framfaraflokkurinn hafa unnið saman í ríkisstjórn frá árinu 2013 með stuðningi Venstre og Kristilega þjóðarflokksins. Venstre gekk síðan til liðs við stjórnina í janúar en þjóðarflokkurinn stóð áfram utan hennar þó að hann héldi áfram stuðningi við hana. Hareide lýsti því óvænt yfir að hann vildi frekar samstarf við vinstri blokkina á norska Stórþinginu fyrir fimm vikum. Flokkurinn hefur átt mjög undir högg að sækja undanfarið og á það á hættu að þurrkast út. Hareide hefur jafnframt sagt að hann vilji ekki vinna með Framfaraflokknum sem er lengst til hægri í norskum stjórnmálum. Greidd voru atkvæði á aukalandsfundi flokksins í dag og vildi meirihluti halda tryggð við núverandi ríkisstjórn, að sögn norska ríkisútvarpsins. Níutíu og átta fulltrúar greiddu atkvæði með því að halda stuðningnum áfram en níutíu vildi fylgja formanninum. Hareide lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðuna og segist ætla að segja af sér sem formaður en halda áfram sem þingmaður. Norðurlönd Tengdar fréttir Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. 30. október 2018 10:00 Hareide setur landsfundarfulltrúum úrslitakosti Formaður Kristilega þjóðarflokksins í Noregi segist munu segja af sér sem formaður flokksins ákveði landsfundur að vera áfram hluti bláu blokkarinnar í norskum stjórnmálum. 2. nóvember 2018 11:36 Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Aukalandsfundur Kristilega þjóðarflokksins í Noregi ákvað að halda áfram stuðningi sínum við hægristjórn Ernu Solberg forsætisráðherra í dag. Knut Arild Hareide, formaður flokksins, ætlar að segja af sér í kjölfarið en hann vildi vinna með flokkum af vinstri vængnum. Hægriflokkur Solberg og Framfaraflokkurinn hafa unnið saman í ríkisstjórn frá árinu 2013 með stuðningi Venstre og Kristilega þjóðarflokksins. Venstre gekk síðan til liðs við stjórnina í janúar en þjóðarflokkurinn stóð áfram utan hennar þó að hann héldi áfram stuðningi við hana. Hareide lýsti því óvænt yfir að hann vildi frekar samstarf við vinstri blokkina á norska Stórþinginu fyrir fimm vikum. Flokkurinn hefur átt mjög undir högg að sækja undanfarið og á það á hættu að þurrkast út. Hareide hefur jafnframt sagt að hann vilji ekki vinna með Framfaraflokknum sem er lengst til hægri í norskum stjórnmálum. Greidd voru atkvæði á aukalandsfundi flokksins í dag og vildi meirihluti halda tryggð við núverandi ríkisstjórn, að sögn norska ríkisútvarpsins. Níutíu og átta fulltrúar greiddu atkvæði með því að halda stuðningnum áfram en níutíu vildi fylgja formanninum. Hareide lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðuna og segist ætla að segja af sér sem formaður en halda áfram sem þingmaður.
Norðurlönd Tengdar fréttir Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. 30. október 2018 10:00 Hareide setur landsfundarfulltrúum úrslitakosti Formaður Kristilega þjóðarflokksins í Noregi segist munu segja af sér sem formaður flokksins ákveði landsfundur að vera áfram hluti bláu blokkarinnar í norskum stjórnmálum. 2. nóvember 2018 11:36 Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló. 1. nóvember 2018 19:04 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. 30. október 2018 10:00
Hareide setur landsfundarfulltrúum úrslitakosti Formaður Kristilega þjóðarflokksins í Noregi segist munu segja af sér sem formaður flokksins ákveði landsfundur að vera áfram hluti bláu blokkarinnar í norskum stjórnmálum. 2. nóvember 2018 11:36
Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló. 1. nóvember 2018 19:04