Frakkland

Fréttamynd

Bræði og óreiða í Hvíta húsinu

Síðustu dagar í Hvíta húsinu hafa einkennst af mikilli bræði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og óreiðu en von er á miklum sviptingum meðal starfsmanna forsetans.

Erlent
Fréttamynd

Kusu gegn sjálfstæði frá Frökkum

Íbúar Nýju-Kaledóníu, eyjaklasa í Kyrrahafinu, kusu í dag gegn því að öðlast sjálfstæði frá Frakklandi. Lokaniðurstöður kosninganna voru á þá leið að 56,4 prósent kjósenda voru á móti sjálfstæði, en 43,6 fylgjandi.

Erlent
Fréttamynd

Franska þjóðfylkingin stærri en flokkur forsetans

Franska þjóðfylkingin Front National, með Marine Le Pen í broddi fylkingar, mælist nú í fyrsta sinn með meira fylgi en "En Marche“ flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands. Kosið verður til Evrópuþings í maí á næsta ári.

Erlent
Fréttamynd

Ekkert gengur hjá Macron

Óvinsældir Emmanuels Macron, forseta Frakklands, aukast enn þrátt fyrir uppstokkun í ráðuneyti hans í því skyni að auka fylgið.

Erlent
Fréttamynd

„Cannes var veiðilenda fyrir Harvey Weinstein“

Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan.

Lífið
Fréttamynd

Dregur úr vinsældum Macron

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní.

Erlent