Annar helmingur Cassius látinn eftir fall Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júní 2019 08:41 Philippe Cerboneschi var 52 ára gamall. Getty/Franck Fife Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Frá þessu greinir umboðsmaður hans, en Zdar var 52 ára gamall. Tónlistarmaðurinn, sem hét fullu nafni Philippe Cerboneschi, var annar helmingur rafsveitarinnar Cassius sem hann stofnaði ásamt Hubert Blanc-Francard undir lok síðustu aldar. Eitt þeirra þekktasta lag er Cassius 1999, þar sem stuðst er við brot úr lagi Donna Summer, sem náði töluverðum vinsældum. Það má heyra hér að neðan. Þeir Zdar og Blanc-Francard unnu jafnframt við tónsmíðar annarra tónlistarmanna; eins og Phoenix, Beastie Boys, Franz Ferdinand, Pharrell Williams og franska rapparann MC Solaar. Þá starfaði Zdar jafnframt með tónlistarmönnunum Kanye West, Jay Z og sveitinni Hot Chip. Zdar var líka annar helmingur Motorbass ásamt Etienne De Crecy sem gerðu plötuna Pansoul árið 1996. Platan er af mörgum talin ein af lykilplötum frönsku húsbylgjunnar í lok síðustu aldar ásamt Homework með Daft Punk Zdar hlaut Grammy-verðlaunin árið 2010 fyrir hljóðblöndun sína á plötu frönsku indísveitarinnar Phoenix. Von er á fyrstu plötu Cassius í þrjú ár, Dreems, á morgun. Andlát Frakkland Tónlist Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Frá þessu greinir umboðsmaður hans, en Zdar var 52 ára gamall. Tónlistarmaðurinn, sem hét fullu nafni Philippe Cerboneschi, var annar helmingur rafsveitarinnar Cassius sem hann stofnaði ásamt Hubert Blanc-Francard undir lok síðustu aldar. Eitt þeirra þekktasta lag er Cassius 1999, þar sem stuðst er við brot úr lagi Donna Summer, sem náði töluverðum vinsældum. Það má heyra hér að neðan. Þeir Zdar og Blanc-Francard unnu jafnframt við tónsmíðar annarra tónlistarmanna; eins og Phoenix, Beastie Boys, Franz Ferdinand, Pharrell Williams og franska rapparann MC Solaar. Þá starfaði Zdar jafnframt með tónlistarmönnunum Kanye West, Jay Z og sveitinni Hot Chip. Zdar var líka annar helmingur Motorbass ásamt Etienne De Crecy sem gerðu plötuna Pansoul árið 1996. Platan er af mörgum talin ein af lykilplötum frönsku húsbylgjunnar í lok síðustu aldar ásamt Homework með Daft Punk Zdar hlaut Grammy-verðlaunin árið 2010 fyrir hljóðblöndun sína á plötu frönsku indísveitarinnar Phoenix. Von er á fyrstu plötu Cassius í þrjú ár, Dreems, á morgun.
Andlát Frakkland Tónlist Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira