Akstursíþróttir Hvað er motocross ? Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Sport 16.2.2007 11:21 Stelpur í motocrossi Það eru aðeins þrjú ár síðan einungis 1-3 stelpur voru í motocrossi. Sportið var stimplað sem strákasport og engum lét sér detta það í hug að ungar stúlkur gætu nokkurn tíman sest upp á mótorfák og brunað í drullupolla o.svf. En þetta er að gerast, yfir 50 stúlkur eru í sportinu eins og stendur og hækkar þessi fjöldi mjög hratt. Sport 16.2.2007 10:44 Þolakstursmótið á Klaustri komið aftur á dagatalið! Mikil umræða hefur átt sér stað um hvort þolakstursmótið á Klaustri muni fara fram í ár. Ljóst er að Kjartan Kjartansson, frumkvöðull mótsins, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá mótshaldi. Nú hefur Hrafnkell Sigtryggsson, formaður VÍK staðfest að búið er að semja við landeigendur á Klaustri og undirbúningur mótsins að komast aftur á fullt skrið. Það er því ljóst að Klaustur 2007 verður að veruleika. Sport 16.2.2007 08:47 ThumpStar fær Terra-Moto andlitslyftingu Pit-Bike smáhjól voru sannarlega æði síðasta árs. Verslunin Nitro reið á vaðið og flutti inn ThumpStar smáhjól í gámavís og ruku þau út eins og heitar lummur, enda ódýr hjólakostur og einfallt að hjóla á þeim. Nú hefur framleiðandinn gefið hjólinu allsherjar uppfærslu, betrumbætt og stílfært. Þessi nýja uppfærsla verður seld undir nafninu Terra-Moto mun eftir sem áður fást hjá Nitro. Sport 16.2.2007 08:35 Ný stjórn kosin á Aðalfundi VÍK Á aðalfundi VÍK, sem fram fór í gærkvöldi var kosin ný stjórn. Hrafnkell Sigtryggsson verður áfram formaður en með honum í stjórn munu næsta árið sitja Jóhann Halldórsson, Birgir Már Georgsson, Einar Sverrisson og Sverrir Jónsson. Sport 16.2.2007 08:31 Stewart og Carmichael prufa nýjan hálskraga. Þeir James Stewart og Ricky Carmichael hafa áhveðið að leggja sitt að mörkum í bættu öryggi ökumanna í bæði Supercross og Motocrossi með því að prufa nýjan hálskraga frá Leatt Corp.inc. Sport 15.2.2007 21:17 Skiptir VÍK um nafn á aðalfundi í kvöld? Aðalfundur Vélhjólaíþróttaklúbbsins (VÍK) verður haldinn í dag, fimmtudaginn 15. febrúar í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg kl. 20.30. Á dagskránni verða hefðbundin aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar og kosning stjórnar og nefnda. Fyrir liggur lagabreytingartillaga um að breyta nafni VÍK úr "Vélhjólaíþróttaklúbburinn" í "Vélhjólaíþróttafélagið VÍK" og munu fundarmenn kjósa um tillöguna. Fáist hún samþykkt mun nafni félagsins verða breytt í framhaldinu. Sport 15.2.2007 12:45 Dean Olsen á leið til Íslands Hinn þekkti motocross þjálfari hjá MX skóla Gary Semics, Dean Olsen, hefur staðfest komu sína til Íslands nú í sumar. Hann mun þjálfa íslenska motocross ökumenn í allt sumar, alla flokka, og einnig taka þátt í sumum mótum. Þetta er gífurleg lyftistöng fyrir sportið og sennilega hefur jafn þekktur þjálfari á heimsvísu ekki komið áður til Íslands til að þjálfa. Sport 13.2.2007 13:12 Supercross úrslit í Houston Sport 12.2.2007 23:27 Lites Houston úrslit Enn og aftur kom sá og sigraði Ryan Villopoto í Houston. Ekkert lát virðist vera á því að Kawasaki/Monster ökumaðurinn Ryan Villopoto hætti að vinna í minni flokknum og virðist enginn geta tekið fram úr undrabarninu. Sport 12.2.2007 23:19 Fjör á opinni MX æfingu Nitro Mikið fjör var á opinni MX æfingu Nitro um síðustu helgi. Um 50 manns tóku þátt og áttu frábæran dag. Haukur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Nitro, var hæstánægður með daginn og sagði aðspurður að góð þátttaka og frábær stemning væri hvatning til að halda fleiri slíkar æfingar. Fjöldi fólks hefði óskað eftir fleiri skipulögðum æfingum og stefnir Nitro á að halda fleiri slíkar æfingar í vetur. Þær halda hjólafólki betur saman, draga úr akstri á viðkvæmum svæðum og eru umfram allt stórskemmtilegar. Sport 8.2.2007 10:58 KTM ísland í Englandi Nú er að færast ferðahugur í íslenska motocross ökumenn og er KTM Racing team Íslands að halda til Wheeldon farm í suðvestur hluta Englands,en þar er meðal annars að finna innanhús braut sem liðið hefur sótt í undanfarinn ár. Sport 7.2.2007 23:11 Ætlar að vera jafngóður og Gylfi íslandsmeistari. Já hann Gylfi íslandsmeistari er settur í fyrsta sæti ásamt honum Ricky Carmichael, ef marka má hann Unnar Erni Valtýsson sem varð 6 ára um daginn. Unnar bað sérstaklega að Gylfi yrði settur á afmæliskökuna sína og sagðist hann ætla að vera "Krossaramaður" eins og Gylfi þegar hann verður stór. Sport 6.2.2007 09:56 Safn til minningar um Heiðar Ákveðið hefur verið að koma á fót vélhjólasafni til heiðurs einum virtasta mótorhjólamanni Íslands, Heidda #10 sem lést í fyrra af slysförum. Það eru vinir hans og bræður sem standa fyrir þessu. Sport 5.2.2007 17:05 6th TransAtlantic Offroad Challenge aflýst Tilkynning barst áðan inn á vef "Vélhjólaíþróttaklúbbsins" að það væri búið að aflýsa stærstu og vinsælustu endurokeppni Íslands. Bréfið er svohljóðandi: Bölvanlegt að þurfa að tilkynna þetta. En því miður verður ekki keppt hérna á Klaustri í ár. Sport 5.2.2007 15:31 Anaheim 3 úrslit. James Stewart var fljótastur alla helgina og náði hann að landa sínum þriðja sigri í Anaheim í Kalíforníu. Chad Reed lét hann þó vinna fyrir kaupinu sínu og virðist sem hann sé allur að koma til eftir að hafa meiðst á öxl en hann lenti í öðru sæti. Tim Ferry endaði þriðji,30 sekúndum á eftir fyrsta manni. Sport 5.2.2007 12:42 Opin mótorkross æfing á morgun Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Sport 2.2.2007 17:42 Var eldsneytið ólöglegt ? Það virðist sem eldsneytið sem Nick Way ásamnt þeim Joshua Hill og Jason Thomas hafi kannski ekki verið ólöglegt. Yamaha heldur því fram að niðurstöður úr rannsóknum sem AMA gerir séu ekki sannfærandi. Sport 2.2.2007 09:46 Kyle Chisholm í ökla aðgerð Kawasaki ökumaðurinn Kyle Chisholm undirgekkst aðgerð á hægri ökkla eftir slæma byltu á æfingum fyrir supercrossið í Phoenix. Kyle er nú með stál plötu og átta skrúfur í ökklanum og má hann ekki stíga í fótinn næstu 8 vikurnar. Sport 1.2.2007 11:37 Fyrsta umferð í Snocross að hefjast Nú um helgina hefst fyrsta umferð í Snocrossi á Húsavík. Von er á fjölda keppenda þar sem sportið fer sí stækkandi með hverju árinu sem líður. Alexenader Kárason eða Lexi eins og hann er kallaður af sleðamönnum hefur haldið sportinu vel uppi með virkri heimasíðu og á snocrossið það honum að þakka að sportið er orðið það sem það er í dag Sport 31.1.2007 20:27 1200 hestafla mótorhjól Fyrrum ofurtrukkabílstjórinn Nick Argyle hætti nýlega í "monster truck" bransanum og seldi bílinn sinn. Einhverjar leifar voru þó eftir af bílnum hans og þar á meðal vélin. Karlinn tók sig til og smíðaði eitt stykki mótorhjól, 1200 hestöfl. Sport 31.1.2007 00:43 Tucker Hibbert vinnur í X-Games Arctic Cat ökumaðurinn og undrið Tucker Hibbert kom sá og sigraði í X-Games á laugardaginn. Liðstjóri og viðgerðamenn hans tóku þó mikla áhættu með bensínið hjá kappanum,því þegar Tucker tók köflótta flaggið varð hann bensínlaus. Sport 29.1.2007 15:01 Þrír með ólöglegt bensín í Anaheim. Nick Way ásamnt þeim Joshua Hill og Jason Thomas voru teknir með ólöglegt bensín í þriðju umferð AMA supercross í Anaheim nú á dögunum. Eldsneyti var tekið til athugunar úr níu hjólum og reyndust þessi þrjú hjól vera með eldsneyti sem ekki leyfist AMA supercrossinu. Þeim hefur því verið refsað með því að taka af þeim stigin sem þeir fengu ásamnt því að fá sekt fyrir athæfið. Sport 29.1.2007 14:04 Supercross í kvöld Sýnt verður frá supercrosskeppninni sem fram fór í Anaheim síðustu helgi á Sýn í kvöld kl. 21:30. Sýnt verður frá keppninni í mótorhjólaversluninni Nítró á slaginu 21:30. Sport 26.1.2007 13:35 Asterisk með nýjar spelkur Hnéspelkuframleiðandinn Asterisk frumsýndi á dögunum 2007 línuna af Asterisk hnéspelkunum. Spelkurnar eru nánast þær sömu og 2006 nema að nýjar festingar og teygjur eru komnar á bakhlið spelknanna. Sport 25.1.2007 11:14 Anaheim II úrslit Nú þegar Ricky Carmichael er ekki lengur með í stigabaráttunni í supercrossinu þá er má segja að James Stewart hafi engan til að leika við. Yfirburðir Stewarts eru það miklir að fyrsta sætið er eiginlega upptekið sem eftir er af tímabilinu. Sport 24.1.2007 21:49 Stefan Everts þjálfar KTM á spáni Stefan Everts sem hefur lagt krossskóna á hilluna og þjálfar nú Redbull / KTM liðið á spáni. Everts sem er hefur orðið tíu sinnum Evrópumeistari í motocross hefur tekið við sem liðstjóri Redbull / KTM og þjálfar liðið nú stíft í motocross skóla Everts norður af Valencia. Sport 23.1.2007 20:05 Snjóflóðanámskeið LÍV-Reykjavík og Motormax standa fyrir verklegu námskeiði í snjóflóðaleit nk. miðvikudagskvöld 24.jan í Bláfjöllum / Framskálanum. Farið verður yfir helstu atriði í noktkun snjóflóðaýla og snjóflóðastanga við leit í snjóflóði. Námskeiðið er öllum opið og er ókeypis. Munið að koma með snjóflóðaýlu, snjóflóðastöng og skóflu. Aukabúnaður verður til staðar á staðnum fyrir þá sem ekki eiga, en eru menn hvattir til að kaupa slíkan búnað. Sport 23.1.2007 13:33 Kawasaki kemur með 450cc endurohjól Kawasaki hefur kynnt nýtt enduro hjól sem er væntanlegt til landsins í apríl 2007. Þetta hjól er nánast það sama og Kawasaki kxf450 nema þetta er enduro. Það er ekkert sparað í þessari hönnun og er hjólið glæsilegt í alla staði. Miklar líkur eru á því að hjólið muni fá götuskráningu en það mun skýrast innan tíðar. Sport 23.1.2007 11:46 Vélhjól reka á fjörur í Englandi Fólk hefur flykkst á strendur í Branscombe í Englandi í dag og hefur farið þar um ruplandi því sem rekið hefur í land frá flutningaskipinu MSC Napoli, sem strandaði við Englandsstrendur í síðustu viku. Meðal þess sem fólk hefur haft á brott með sér eru BMW-vélhjól. Sport 22.1.2007 15:58 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Hvað er motocross ? Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Sport 16.2.2007 11:21
Stelpur í motocrossi Það eru aðeins þrjú ár síðan einungis 1-3 stelpur voru í motocrossi. Sportið var stimplað sem strákasport og engum lét sér detta það í hug að ungar stúlkur gætu nokkurn tíman sest upp á mótorfák og brunað í drullupolla o.svf. En þetta er að gerast, yfir 50 stúlkur eru í sportinu eins og stendur og hækkar þessi fjöldi mjög hratt. Sport 16.2.2007 10:44
Þolakstursmótið á Klaustri komið aftur á dagatalið! Mikil umræða hefur átt sér stað um hvort þolakstursmótið á Klaustri muni fara fram í ár. Ljóst er að Kjartan Kjartansson, frumkvöðull mótsins, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá mótshaldi. Nú hefur Hrafnkell Sigtryggsson, formaður VÍK staðfest að búið er að semja við landeigendur á Klaustri og undirbúningur mótsins að komast aftur á fullt skrið. Það er því ljóst að Klaustur 2007 verður að veruleika. Sport 16.2.2007 08:47
ThumpStar fær Terra-Moto andlitslyftingu Pit-Bike smáhjól voru sannarlega æði síðasta árs. Verslunin Nitro reið á vaðið og flutti inn ThumpStar smáhjól í gámavís og ruku þau út eins og heitar lummur, enda ódýr hjólakostur og einfallt að hjóla á þeim. Nú hefur framleiðandinn gefið hjólinu allsherjar uppfærslu, betrumbætt og stílfært. Þessi nýja uppfærsla verður seld undir nafninu Terra-Moto mun eftir sem áður fást hjá Nitro. Sport 16.2.2007 08:35
Ný stjórn kosin á Aðalfundi VÍK Á aðalfundi VÍK, sem fram fór í gærkvöldi var kosin ný stjórn. Hrafnkell Sigtryggsson verður áfram formaður en með honum í stjórn munu næsta árið sitja Jóhann Halldórsson, Birgir Már Georgsson, Einar Sverrisson og Sverrir Jónsson. Sport 16.2.2007 08:31
Stewart og Carmichael prufa nýjan hálskraga. Þeir James Stewart og Ricky Carmichael hafa áhveðið að leggja sitt að mörkum í bættu öryggi ökumanna í bæði Supercross og Motocrossi með því að prufa nýjan hálskraga frá Leatt Corp.inc. Sport 15.2.2007 21:17
Skiptir VÍK um nafn á aðalfundi í kvöld? Aðalfundur Vélhjólaíþróttaklúbbsins (VÍK) verður haldinn í dag, fimmtudaginn 15. febrúar í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg kl. 20.30. Á dagskránni verða hefðbundin aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar og kosning stjórnar og nefnda. Fyrir liggur lagabreytingartillaga um að breyta nafni VÍK úr "Vélhjólaíþróttaklúbburinn" í "Vélhjólaíþróttafélagið VÍK" og munu fundarmenn kjósa um tillöguna. Fáist hún samþykkt mun nafni félagsins verða breytt í framhaldinu. Sport 15.2.2007 12:45
Dean Olsen á leið til Íslands Hinn þekkti motocross þjálfari hjá MX skóla Gary Semics, Dean Olsen, hefur staðfest komu sína til Íslands nú í sumar. Hann mun þjálfa íslenska motocross ökumenn í allt sumar, alla flokka, og einnig taka þátt í sumum mótum. Þetta er gífurleg lyftistöng fyrir sportið og sennilega hefur jafn þekktur þjálfari á heimsvísu ekki komið áður til Íslands til að þjálfa. Sport 13.2.2007 13:12
Lites Houston úrslit Enn og aftur kom sá og sigraði Ryan Villopoto í Houston. Ekkert lát virðist vera á því að Kawasaki/Monster ökumaðurinn Ryan Villopoto hætti að vinna í minni flokknum og virðist enginn geta tekið fram úr undrabarninu. Sport 12.2.2007 23:19
Fjör á opinni MX æfingu Nitro Mikið fjör var á opinni MX æfingu Nitro um síðustu helgi. Um 50 manns tóku þátt og áttu frábæran dag. Haukur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Nitro, var hæstánægður með daginn og sagði aðspurður að góð þátttaka og frábær stemning væri hvatning til að halda fleiri slíkar æfingar. Fjöldi fólks hefði óskað eftir fleiri skipulögðum æfingum og stefnir Nitro á að halda fleiri slíkar æfingar í vetur. Þær halda hjólafólki betur saman, draga úr akstri á viðkvæmum svæðum og eru umfram allt stórskemmtilegar. Sport 8.2.2007 10:58
KTM ísland í Englandi Nú er að færast ferðahugur í íslenska motocross ökumenn og er KTM Racing team Íslands að halda til Wheeldon farm í suðvestur hluta Englands,en þar er meðal annars að finna innanhús braut sem liðið hefur sótt í undanfarinn ár. Sport 7.2.2007 23:11
Ætlar að vera jafngóður og Gylfi íslandsmeistari. Já hann Gylfi íslandsmeistari er settur í fyrsta sæti ásamt honum Ricky Carmichael, ef marka má hann Unnar Erni Valtýsson sem varð 6 ára um daginn. Unnar bað sérstaklega að Gylfi yrði settur á afmæliskökuna sína og sagðist hann ætla að vera "Krossaramaður" eins og Gylfi þegar hann verður stór. Sport 6.2.2007 09:56
Safn til minningar um Heiðar Ákveðið hefur verið að koma á fót vélhjólasafni til heiðurs einum virtasta mótorhjólamanni Íslands, Heidda #10 sem lést í fyrra af slysförum. Það eru vinir hans og bræður sem standa fyrir þessu. Sport 5.2.2007 17:05
6th TransAtlantic Offroad Challenge aflýst Tilkynning barst áðan inn á vef "Vélhjólaíþróttaklúbbsins" að það væri búið að aflýsa stærstu og vinsælustu endurokeppni Íslands. Bréfið er svohljóðandi: Bölvanlegt að þurfa að tilkynna þetta. En því miður verður ekki keppt hérna á Klaustri í ár. Sport 5.2.2007 15:31
Anaheim 3 úrslit. James Stewart var fljótastur alla helgina og náði hann að landa sínum þriðja sigri í Anaheim í Kalíforníu. Chad Reed lét hann þó vinna fyrir kaupinu sínu og virðist sem hann sé allur að koma til eftir að hafa meiðst á öxl en hann lenti í öðru sæti. Tim Ferry endaði þriðji,30 sekúndum á eftir fyrsta manni. Sport 5.2.2007 12:42
Opin mótorkross æfing á morgun Á morgun, laugardaginn 3. febrúar verður Nítró með opna motocross æfingu. Farið verður í allar helstu grunnæfingarnar, t.d. beygjur, stört, þvottabretti, stökk ofl. Æfingarnar eru opnar öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Sport 2.2.2007 17:42
Var eldsneytið ólöglegt ? Það virðist sem eldsneytið sem Nick Way ásamnt þeim Joshua Hill og Jason Thomas hafi kannski ekki verið ólöglegt. Yamaha heldur því fram að niðurstöður úr rannsóknum sem AMA gerir séu ekki sannfærandi. Sport 2.2.2007 09:46
Kyle Chisholm í ökla aðgerð Kawasaki ökumaðurinn Kyle Chisholm undirgekkst aðgerð á hægri ökkla eftir slæma byltu á æfingum fyrir supercrossið í Phoenix. Kyle er nú með stál plötu og átta skrúfur í ökklanum og má hann ekki stíga í fótinn næstu 8 vikurnar. Sport 1.2.2007 11:37
Fyrsta umferð í Snocross að hefjast Nú um helgina hefst fyrsta umferð í Snocrossi á Húsavík. Von er á fjölda keppenda þar sem sportið fer sí stækkandi með hverju árinu sem líður. Alexenader Kárason eða Lexi eins og hann er kallaður af sleðamönnum hefur haldið sportinu vel uppi með virkri heimasíðu og á snocrossið það honum að þakka að sportið er orðið það sem það er í dag Sport 31.1.2007 20:27
1200 hestafla mótorhjól Fyrrum ofurtrukkabílstjórinn Nick Argyle hætti nýlega í "monster truck" bransanum og seldi bílinn sinn. Einhverjar leifar voru þó eftir af bílnum hans og þar á meðal vélin. Karlinn tók sig til og smíðaði eitt stykki mótorhjól, 1200 hestöfl. Sport 31.1.2007 00:43
Tucker Hibbert vinnur í X-Games Arctic Cat ökumaðurinn og undrið Tucker Hibbert kom sá og sigraði í X-Games á laugardaginn. Liðstjóri og viðgerðamenn hans tóku þó mikla áhættu með bensínið hjá kappanum,því þegar Tucker tók köflótta flaggið varð hann bensínlaus. Sport 29.1.2007 15:01
Þrír með ólöglegt bensín í Anaheim. Nick Way ásamnt þeim Joshua Hill og Jason Thomas voru teknir með ólöglegt bensín í þriðju umferð AMA supercross í Anaheim nú á dögunum. Eldsneyti var tekið til athugunar úr níu hjólum og reyndust þessi þrjú hjól vera með eldsneyti sem ekki leyfist AMA supercrossinu. Þeim hefur því verið refsað með því að taka af þeim stigin sem þeir fengu ásamnt því að fá sekt fyrir athæfið. Sport 29.1.2007 14:04
Supercross í kvöld Sýnt verður frá supercrosskeppninni sem fram fór í Anaheim síðustu helgi á Sýn í kvöld kl. 21:30. Sýnt verður frá keppninni í mótorhjólaversluninni Nítró á slaginu 21:30. Sport 26.1.2007 13:35
Asterisk með nýjar spelkur Hnéspelkuframleiðandinn Asterisk frumsýndi á dögunum 2007 línuna af Asterisk hnéspelkunum. Spelkurnar eru nánast þær sömu og 2006 nema að nýjar festingar og teygjur eru komnar á bakhlið spelknanna. Sport 25.1.2007 11:14
Anaheim II úrslit Nú þegar Ricky Carmichael er ekki lengur með í stigabaráttunni í supercrossinu þá er má segja að James Stewart hafi engan til að leika við. Yfirburðir Stewarts eru það miklir að fyrsta sætið er eiginlega upptekið sem eftir er af tímabilinu. Sport 24.1.2007 21:49
Stefan Everts þjálfar KTM á spáni Stefan Everts sem hefur lagt krossskóna á hilluna og þjálfar nú Redbull / KTM liðið á spáni. Everts sem er hefur orðið tíu sinnum Evrópumeistari í motocross hefur tekið við sem liðstjóri Redbull / KTM og þjálfar liðið nú stíft í motocross skóla Everts norður af Valencia. Sport 23.1.2007 20:05
Snjóflóðanámskeið LÍV-Reykjavík og Motormax standa fyrir verklegu námskeiði í snjóflóðaleit nk. miðvikudagskvöld 24.jan í Bláfjöllum / Framskálanum. Farið verður yfir helstu atriði í noktkun snjóflóðaýla og snjóflóðastanga við leit í snjóflóði. Námskeiðið er öllum opið og er ókeypis. Munið að koma með snjóflóðaýlu, snjóflóðastöng og skóflu. Aukabúnaður verður til staðar á staðnum fyrir þá sem ekki eiga, en eru menn hvattir til að kaupa slíkan búnað. Sport 23.1.2007 13:33
Kawasaki kemur með 450cc endurohjól Kawasaki hefur kynnt nýtt enduro hjól sem er væntanlegt til landsins í apríl 2007. Þetta hjól er nánast það sama og Kawasaki kxf450 nema þetta er enduro. Það er ekkert sparað í þessari hönnun og er hjólið glæsilegt í alla staði. Miklar líkur eru á því að hjólið muni fá götuskráningu en það mun skýrast innan tíðar. Sport 23.1.2007 11:46
Vélhjól reka á fjörur í Englandi Fólk hefur flykkst á strendur í Branscombe í Englandi í dag og hefur farið þar um ruplandi því sem rekið hefur í land frá flutningaskipinu MSC Napoli, sem strandaði við Englandsstrendur í síðustu viku. Meðal þess sem fólk hefur haft á brott með sér eru BMW-vélhjól. Sport 22.1.2007 15:58