Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. september 2022 21:31 Langbestur vísir/Getty Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen, sem er ríkjandi heimsmeistari, ræsti sjöundi á Monza í dag en strax á sjötta hring var hann kominn upp í annað sætið. Charles Leclerc var á ráspól en missti Verstappen fram úr sér þegar leið á kappaksturinn og vann Verstappen að lokum nokkuð öruggan sigur. Leclerc varð annar og George Russell þriðji en eftir kappaksturinn í dag er ljóst að eitthvað kraftaverk þarf að eiga sér stað til að koma í veg fyrir að Verstappen verji heimsmeistaratitil sinn en hann hefur 116 stiga forskot á toppi stigalistans þegar sex keppnir eru eftir. Red Bull in charge #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/XxAWSliYzX— Formula 1 (@F1) September 11, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira