Formúla 1 fær loksins grænt ljós á fjölgun sprettkeppna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 19:46 Formúla 1 mun halda sex sprettkeppnir á næsta tímabili. Eric Alonso/Getty Images Formúla 1 mun tvöfalda fjölda sprettkeppna úr þremur í sex frá og með næsta tímabili eftir að Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, gaf loks grænt ljós á fjölgunina. Hugmyndin um að tvöfalda fjölda sprettkeppna í Formúlu 1 hefur lengi verið studd af liðunum sem taka þátt, en forráðamenn Formúlu 1 og FIA hafa á sama tíma átt í deilum um málið. Forráðamenn FIA höfðu gefið það í skyn fyrr á þessu ári að fjöldi sprettkeppna myndi haldast óbreyttur á næsta tímabili, en þeir hafa nú gefið eftir. Fyrir þá sem ekki vita hvernig sprettkeppnirnar virka þá fara þær fram dagin fyrir keppnina sjálfa, eftir að tímatökurnar hafa farið fram. Ökumennirnir keyra mun færri hringi en í keppninni sjálfri, en niðurstöður sprettkeppninnar ákvarða rásröðina í kappakstrinum sjálfum, ásamt því að veita fremstu ökumönnunum stig í heimsmeistarakeppni ökumanna og liðunum stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Enn á þó eftir að ákveða hvar og hvenær sprettkeppnirnar sex verða haldnar, en Formúla 1 tilkynnti á dögunum að fjölga ætti keppnum úr 22 í 24 á næsta tímabili. „Ég ervirkilega ánægður að geta staðfest það að sex sprettkeppnir verða hluti af tímabilinu 2023 og þaðan í frá. Þetta mun klárlega byggja ofan á velgengni þessa nýja keppnisfyrirkomulags sem var kynnt til sögunnar árið 2021,“ sagði Stefano Domenicali, formaður Formúlu 1. "I am pleased that we can confirm six Sprints will be part of the Championship from 2023 onwards, building on the success of the new format introduced for the first time in 2021," said F1 president and CEO Stefano Domenicali. Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hugmyndin um að tvöfalda fjölda sprettkeppna í Formúlu 1 hefur lengi verið studd af liðunum sem taka þátt, en forráðamenn Formúlu 1 og FIA hafa á sama tíma átt í deilum um málið. Forráðamenn FIA höfðu gefið það í skyn fyrr á þessu ári að fjöldi sprettkeppna myndi haldast óbreyttur á næsta tímabili, en þeir hafa nú gefið eftir. Fyrir þá sem ekki vita hvernig sprettkeppnirnar virka þá fara þær fram dagin fyrir keppnina sjálfa, eftir að tímatökurnar hafa farið fram. Ökumennirnir keyra mun færri hringi en í keppninni sjálfri, en niðurstöður sprettkeppninnar ákvarða rásröðina í kappakstrinum sjálfum, ásamt því að veita fremstu ökumönnunum stig í heimsmeistarakeppni ökumanna og liðunum stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Enn á þó eftir að ákveða hvar og hvenær sprettkeppnirnar sex verða haldnar, en Formúla 1 tilkynnti á dögunum að fjölga ætti keppnum úr 22 í 24 á næsta tímabili. „Ég ervirkilega ánægður að geta staðfest það að sex sprettkeppnir verða hluti af tímabilinu 2023 og þaðan í frá. Þetta mun klárlega byggja ofan á velgengni þessa nýja keppnisfyrirkomulags sem var kynnt til sögunnar árið 2021,“ sagði Stefano Domenicali, formaður Formúlu 1. "I am pleased that we can confirm six Sprints will be part of the Championship from 2023 onwards, building on the success of the new format introduced for the first time in 2021," said F1 president and CEO Stefano Domenicali.
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira