Birtist í Fréttablaðinu Varnarsigur Fá ríki eiga jafn mikið undir ferðaþjónustu og Ísland. Hagstærðirnar eru vel þekktar. Skoðun 19.7.2019 02:00 Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði. Menning 19.7.2019 06:23 Breyting ógnar kvikmyndagerð Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Innlent 19.7.2019 02:00 Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. Lífið 19.7.2019 02:01 Segir laun forstjórans hneyksli Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir það hneyksli að fyrrverandi forstjóri Félagsbústaða hafi verið með 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. Innlent 19.7.2019 02:00 Áhyggjur af öryggi Omar Demókratar sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs sem og aðrir kjörnir fulltrúar flokksins fordæmdu harkalega í gær hátterni þeirra sem sóttu fjöldafund Donalds Trump forseta í Norður-Karólínu í fyrrinótt. Erlent 19.7.2019 02:00 Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina. Bíó og sjónvarp 19.7.2019 02:00 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. Erlent 19.7.2019 02:00 Buðu styrki og bónusa fyrir lykilfólk í tímabundnu starfi Í greinargerð lögmanns Seðlabankans segir að stjórnendur bankans hafi verið knúnir til að beita ýmsum ráðum til að halda í starfsfólk gjaldeyriseftirlitsins. Innlent 19.7.2019 02:00 Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 02:00 Vissu ekki að Mateusz fór frá Íslandi Fjölskylda Mateusz Tynski hafði ekki vitneskju um að hann væri á leiðinni úr landi. Innlent 19.7.2019 02:00 Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18.7.2019 08:33 Allt sem tengist ljósmyndun Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar. Innlent 22.7.2019 02:01 Er Ísland bananalýðveldi? Almennt finnst mönnum, að við séum menntuð og vel siðuð þjóð, með háþróað þjóðfélag og góðar reglur og lög, sem gildi og menn fari eftir. Skoðun 18.7.2019 02:01 Matarvenjur barna og sóun Uppeldi barna er mikil áskorun fyrir alla sem að því verkefni koma og er um margt að hugsa í því samhengi. Skoðun 18.7.2019 02:00 Netblinda kynslóðin Ég hef lengi haft efasemdir um tölvuna og reyndar ekki síður internetið. Skoðun 18.7.2019 02:02 Hvert er förinni heitið ? Fátt afhjúpar eymd íslenskra stjórnmála betur en umræðan um þriðja orkupakkann sem og milljarðar af skattpeningum sem fyrrv. sjávarútvegsráðherra sóaði fram hjá lögum. Skoðun 18.7.2019 08:30 Bjart er yfir Bjargi! Fyrir nokkru gerðist sá ánægjulegi atburður að fyrsti leigjandinn flutti inn í nýtt fjölbýlishús sem íbúðafélagið Bjarg reisti í Grafavogi. Skoðun 18.7.2019 02:02 Um nauðsyn orkustefnu Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum samfara hamfarahlýnun. Meðal þess sem nauðsynlegt er að gera til að bregðast við henni eru orkuskipti, frá jarðefnaeldsneyti í grænni orku. Skoðun 18.7.2019 02:02 Hræðsluáróður Skýrsla frá Landsneti rataði í fréttir á dögunum en þar er varað við raforkuskorti hér á landi innan þriggja ára. Þetta er vitanlega allnokkur frétt sem vekur um leið margar spurningar. Skoðun 18.7.2019 02:01 Þrefalt meiri vöxtur í útgáfu íbúðalána Á síðustu fimm árum hefur vöxtur í útlánum til einstaklinga verið að jafnaði þrefalt meiri hjá Landsbankanum en hinum tveimur bönkunum. Bankastjóri Landsbankans segir bankann hafa boðið góð kjör á réttum tíma. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02 Öðruvísi matarsóun á sér stað í sumarfríinu Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur látið sig matarsóun varða um árabil og hefur sem dæmi gert fjölda myndskeiða og haldið matreiðslunámskeið þar sem hún fer yfir ýmis atriði til að koma í veg fyrir matarsóun. Innlent 18.7.2019 02:00 Vinsældirnar komu Inga á óvart Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl. Lífið 18.7.2019 02:03 Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.7.2019 07:00 Frjálslyndi fyrir hina fáu? Sumir málsvarar ríkisstjórnarinnar kvarta nú sáran undan því að í almennri umræðu um pólitík er æ sjaldnar sett samasemmerki milli ríkisstjórnarinnar og frjálslyndra hugmynda, en því oftar milli hennar og fortíðar og milli hennar og gæslu sérhagsmuna. Skoðun 18.7.2019 02:02 Þriðji flokkurinn Stjórnmál umheimsins eru í uppnámi. Skoðun 18.7.2019 02:02 Allt í uppnámi? Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. Skoðun 18.7.2019 02:01 Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 Lífið 18.7.2019 02:01 Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. Erlent 18.7.2019 02:00 Segir ályktunina skorta víðtækan stuðning Í gær funduðu stuðningsmenn Duterte, forseta á Filippseyjum, með Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Fundurinn fór fram í skrifstofuhúsnæði Alþingis en auk Birgis voru þar á bilinu 20 til 30 Filippseyingar á öllum aldri. Innlent 18.7.2019 02:00 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Varnarsigur Fá ríki eiga jafn mikið undir ferðaþjónustu og Ísland. Hagstærðirnar eru vel þekktar. Skoðun 19.7.2019 02:00
Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði. Menning 19.7.2019 06:23
Breyting ógnar kvikmyndagerð Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Innlent 19.7.2019 02:00
Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. Lífið 19.7.2019 02:01
Segir laun forstjórans hneyksli Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir það hneyksli að fyrrverandi forstjóri Félagsbústaða hafi verið með 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. Innlent 19.7.2019 02:00
Áhyggjur af öryggi Omar Demókratar sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs sem og aðrir kjörnir fulltrúar flokksins fordæmdu harkalega í gær hátterni þeirra sem sóttu fjöldafund Donalds Trump forseta í Norður-Karólínu í fyrrinótt. Erlent 19.7.2019 02:00
Hildur slysaðist inn í kvikmyndabransann Hildur Guðnadóttir byrjaði að læra á selló fjögurra ára og er nú tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir tónlist í þáttunum Chernobyl. Hildur tengdi við mannlegu hlið þáttanna en lagði sig mikið fram við að skilja líka kjarnorkuhliðina. Bíó og sjónvarp 19.7.2019 02:00
Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. Erlent 19.7.2019 02:00
Buðu styrki og bónusa fyrir lykilfólk í tímabundnu starfi Í greinargerð lögmanns Seðlabankans segir að stjórnendur bankans hafi verið knúnir til að beita ýmsum ráðum til að halda í starfsfólk gjaldeyriseftirlitsins. Innlent 19.7.2019 02:00
Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 02:00
Vissu ekki að Mateusz fór frá Íslandi Fjölskylda Mateusz Tynski hafði ekki vitneskju um að hann væri á leiðinni úr landi. Innlent 19.7.2019 02:00
Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18.7.2019 08:33
Allt sem tengist ljósmyndun Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar. Innlent 22.7.2019 02:01
Er Ísland bananalýðveldi? Almennt finnst mönnum, að við séum menntuð og vel siðuð þjóð, með háþróað þjóðfélag og góðar reglur og lög, sem gildi og menn fari eftir. Skoðun 18.7.2019 02:01
Matarvenjur barna og sóun Uppeldi barna er mikil áskorun fyrir alla sem að því verkefni koma og er um margt að hugsa í því samhengi. Skoðun 18.7.2019 02:00
Netblinda kynslóðin Ég hef lengi haft efasemdir um tölvuna og reyndar ekki síður internetið. Skoðun 18.7.2019 02:02
Hvert er förinni heitið ? Fátt afhjúpar eymd íslenskra stjórnmála betur en umræðan um þriðja orkupakkann sem og milljarðar af skattpeningum sem fyrrv. sjávarútvegsráðherra sóaði fram hjá lögum. Skoðun 18.7.2019 08:30
Bjart er yfir Bjargi! Fyrir nokkru gerðist sá ánægjulegi atburður að fyrsti leigjandinn flutti inn í nýtt fjölbýlishús sem íbúðafélagið Bjarg reisti í Grafavogi. Skoðun 18.7.2019 02:02
Um nauðsyn orkustefnu Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum samfara hamfarahlýnun. Meðal þess sem nauðsynlegt er að gera til að bregðast við henni eru orkuskipti, frá jarðefnaeldsneyti í grænni orku. Skoðun 18.7.2019 02:02
Hræðsluáróður Skýrsla frá Landsneti rataði í fréttir á dögunum en þar er varað við raforkuskorti hér á landi innan þriggja ára. Þetta er vitanlega allnokkur frétt sem vekur um leið margar spurningar. Skoðun 18.7.2019 02:01
Þrefalt meiri vöxtur í útgáfu íbúðalána Á síðustu fimm árum hefur vöxtur í útlánum til einstaklinga verið að jafnaði þrefalt meiri hjá Landsbankanum en hinum tveimur bönkunum. Bankastjóri Landsbankans segir bankann hafa boðið góð kjör á réttum tíma. Viðskipti innlent 18.7.2019 02:02
Öðruvísi matarsóun á sér stað í sumarfríinu Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur látið sig matarsóun varða um árabil og hefur sem dæmi gert fjölda myndskeiða og haldið matreiðslunámskeið þar sem hún fer yfir ýmis atriði til að koma í veg fyrir matarsóun. Innlent 18.7.2019 02:00
Vinsældirnar komu Inga á óvart Ingi Bauer er einn heitasti "pródúserinn“ í dag og spilar á Stóra sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Á morgun gefur hann út lagið Áttavilltur með þeim Chase Anthony og Ezekiel Carl. Lífið 18.7.2019 02:03
Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.7.2019 07:00
Frjálslyndi fyrir hina fáu? Sumir málsvarar ríkisstjórnarinnar kvarta nú sáran undan því að í almennri umræðu um pólitík er æ sjaldnar sett samasemmerki milli ríkisstjórnarinnar og frjálslyndra hugmynda, en því oftar milli hennar og fortíðar og milli hennar og gæslu sérhagsmuna. Skoðun 18.7.2019 02:02
Allt í uppnámi? Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. Skoðun 18.7.2019 02:01
Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 Lífið 18.7.2019 02:01
Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. Erlent 18.7.2019 02:00
Segir ályktunina skorta víðtækan stuðning Í gær funduðu stuðningsmenn Duterte, forseta á Filippseyjum, með Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Fundurinn fór fram í skrifstofuhúsnæði Alþingis en auk Birgis voru þar á bilinu 20 til 30 Filippseyingar á öllum aldri. Innlent 18.7.2019 02:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti