Breyting ógnar kvikmyndagerð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júlí 2019 06:00 Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent