Birtist í Fréttablaðinu Breyta rusli í gull Um 30 prósent tekna Íslenska gámafélagsins koma að utan eða rúmlega milljarður miðað við síðasta ár. Tekjur fyrirtækisins hafa vaxið um 11 prósent á ári að meðaltali frá árinu 2012 og reiknar stjórnarformaður fyrirtækisins með að vöxturinn muni halda áfram. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 Nálægt því að eignast Marks & Spencer Sir Philip Green er í nýrri bók sagður hafa verið nálægt því að eignast bresku verslanakeðjuna Marks & Spencer árið 2004. Hann féll frá tilboði sínu þar sem hann taldi sig ekki eiga stuðning stjórnarinnar vísan. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 Ekki víst að ég komist inn Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár. Innlent 27.6.2018 02:00 Þjóðarstolt og hnattræn samstaða Þegar þessi orð eru rituð er leikur Íslands og Króatíu enn ekki orðinn. Skoðun 27.6.2018 02:02 Ný hugsun skilar árangri Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum. Skoðun 27.6.2018 02:01 Þetta reddast ekki á „kúlinu“ Við stærum okkur gjarnan af því að vera hörkuduglegur þjóðflokkur. Skoðun 27.6.2018 02:00 Vara við skolpi í sjó í Kópavogi Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut. Innlent 27.6.2018 02:02 Rekstur Mannvits reyndist erfiður vegna hærri launa og gengisþróunar Hagnaður verkfræðistofunnar Mannvits dróst saman um 307 milljónir króna og var 32 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 Skattaeilífðarvélin Hér verður að spyrna við fótum. Skoðun 27.6.2018 02:02 Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? Skoðun 27.6.2018 02:01 Moldin og hlýnun jarðar Hér er fjallað um nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga, ekki síst mikilvægi moldarinnar og ástand vistkerfa. Skoðun 27.6.2018 02:02 Haraldur gleymdist við útskriftarathöfn hjá HÍ Háskóli Íslands gleymdi útskrift Haraldar Sigþórssonar úr kvikmyndafræðum við skólann á laugardag. Nafn Haraldar var því ekki lesið upp og sat hann áfram á sviðinu. Rektor baðst afsökunar. Innlent 27.6.2018 02:02 Göngugrindur brátt fleiri en barnavagnar Brátt verða fleiri göngugrindur í Noregi en barnavagnar. Erlent 27.6.2018 02:02 Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 Um þrjátíu nefndir ráðuneyta í trássi við jafnréttislög Af þeim 170 nefndum sem ráðuneyti skipuðu á árinu 2017 uppfylla aðeins fjórar af hverjum fimm nefndum lög um jafna skiptingu kvenna og karla. Innlent 27.6.2018 02:02 Dauðarefsing milduð í fimm ára fangelsisvist Áfrýjunardómstóll í Súdan dæmdi í gær Nouru Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn. Hussein hafði verið dæmd til dauða á lægra dómstigi. Erlent 27.6.2018 02:02 Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“ Innlent 27.6.2018 02:01 Hvergi betra að vera á sumrin en á Íslandi Þau Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar, GÓSS, ætla að taka hringferð um landið eins og þau gerðu svo eftirminnilega síðasta sumar og leika ljúfa tóna fyrir landsmenn. Lífið 27.6.2018 02:00 Stoðir keyptu í Arion banka fyrir um milljarð Stoðir eru stærstu íslensku einkafjárfestarnir með 0,6 prósent. Skráðu sig fyrir um 100 milljónum hluta en fengu 12 milljónir. Félagið Vogun, sem Kristján Loftsson og fjölskylda stýra, keypti í Arion banka fyrir um 600 milljónir króna. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01 BBA Legal hagnaðist um 77 milljónir í fyrra Hagnaður BBA Legal, sem er ein af stærstu lögmannsstofum landsins, nam tæplega 77 milljónum króna á síðasta ári og jókst um rúmar 50 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:00 Lyfjamenning á krossgötum Ung manneskja fékk á dögunum 46 lyfjaávísanir, hjá að minnsta kosti fjórum læknum, á þriggja mánaða tímabili. Skoðun 26.6.2018 02:01 Hvernig hægt er að lifa af haustið langa Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af. Lífið 26.6.2018 02:00 Ráðherra læsir úti læknana og kastar krónunni Því hefur verið haldið fram að rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi sérfræðinga sé ríkinu kostnaðarsamur og það langt umfram það sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum. Skoðun 26.6.2018 02:01 Íslensku trixin Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að vitna í fleyg orð Laxness um að Íslendingar "... verði skelfíngu lostnir og setji hljóða hvenær sem komið er að kjarnamáls“, en því miður eiga þau allt of oft við. Nýleg dæmi um þetta opinberuðust okkur á vordögum. Skoðun 26.6.2018 02:01 Utanríkisnefnd kemur saman Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. Innlent 26.6.2018 02:01 Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26.6.2018 02:00 Segir Íslendinga með bjartsýnina í genunum Þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var spurður út í jákvæðni Íslendinga sagði hann það vera í eðli okkar að vera bjartsýn. Ísland héldi alltaf að nú væri komið að sigri í Eurovision en lögin kæmust aldrei á úrslitakvöldið. Innlent 26.6.2018 02:01 Lofar bót en andstaðan óttast einræði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lofað auknum hagvexti, uppbyggingu og fjárfestingu í landinu í kjölfar sigurs síns í forsetakosningunum á sunnudag. Erlent 26.6.2018 02:01 Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Breyta rusli í gull Um 30 prósent tekna Íslenska gámafélagsins koma að utan eða rúmlega milljarður miðað við síðasta ár. Tekjur fyrirtækisins hafa vaxið um 11 prósent á ári að meðaltali frá árinu 2012 og reiknar stjórnarformaður fyrirtækisins með að vöxturinn muni halda áfram. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
Nálægt því að eignast Marks & Spencer Sir Philip Green er í nýrri bók sagður hafa verið nálægt því að eignast bresku verslanakeðjuna Marks & Spencer árið 2004. Hann féll frá tilboði sínu þar sem hann taldi sig ekki eiga stuðning stjórnarinnar vísan. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
Ekki víst að ég komist inn Ingibjörg Ragnheiður Linnet er eitt þeirra þrjátíu og þriggja ungmenna sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Sjóðurinn er tíu ára í ár. Innlent 27.6.2018 02:00
Þjóðarstolt og hnattræn samstaða Þegar þessi orð eru rituð er leikur Íslands og Króatíu enn ekki orðinn. Skoðun 27.6.2018 02:02
Ný hugsun skilar árangri Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum. Skoðun 27.6.2018 02:01
Þetta reddast ekki á „kúlinu“ Við stærum okkur gjarnan af því að vera hörkuduglegur þjóðflokkur. Skoðun 27.6.2018 02:00
Vara við skolpi í sjó í Kópavogi Kópavogsbær varar við því að næstu nótt verður fráveita við Hafnarbraut 20 á yfirfalli vegna viðhalds á spennistöð Veitna ohf. á Kársnesbraut. Innlent 27.6.2018 02:02
Rekstur Mannvits reyndist erfiður vegna hærri launa og gengisþróunar Hagnaður verkfræðistofunnar Mannvits dróst saman um 307 milljónir króna og var 32 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? Skoðun 27.6.2018 02:01
Moldin og hlýnun jarðar Hér er fjallað um nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga, ekki síst mikilvægi moldarinnar og ástand vistkerfa. Skoðun 27.6.2018 02:02
Haraldur gleymdist við útskriftarathöfn hjá HÍ Háskóli Íslands gleymdi útskrift Haraldar Sigþórssonar úr kvikmyndafræðum við skólann á laugardag. Nafn Haraldar var því ekki lesið upp og sat hann áfram á sviðinu. Rektor baðst afsökunar. Innlent 27.6.2018 02:02
Göngugrindur brátt fleiri en barnavagnar Brátt verða fleiri göngugrindur í Noregi en barnavagnar. Erlent 27.6.2018 02:02
Krefst riftunar á milljóna greiðslum til Jóns Geralds Greiðslurnar voru inntar af hendi í seinni hluta desember og fyrri hluta janúar, eftir að rekstri Kosts var hætt, en matvöruverslunin var tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
Um þrjátíu nefndir ráðuneyta í trássi við jafnréttislög Af þeim 170 nefndum sem ráðuneyti skipuðu á árinu 2017 uppfylla aðeins fjórar af hverjum fimm nefndum lög um jafna skiptingu kvenna og karla. Innlent 27.6.2018 02:02
Dauðarefsing milduð í fimm ára fangelsisvist Áfrýjunardómstóll í Súdan dæmdi í gær Nouru Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn. Hussein hafði verið dæmd til dauða á lægra dómstigi. Erlent 27.6.2018 02:02
Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“ Innlent 27.6.2018 02:01
Hvergi betra að vera á sumrin en á Íslandi Þau Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar, GÓSS, ætla að taka hringferð um landið eins og þau gerðu svo eftirminnilega síðasta sumar og leika ljúfa tóna fyrir landsmenn. Lífið 27.6.2018 02:00
Stoðir keyptu í Arion banka fyrir um milljarð Stoðir eru stærstu íslensku einkafjárfestarnir með 0,6 prósent. Skráðu sig fyrir um 100 milljónum hluta en fengu 12 milljónir. Félagið Vogun, sem Kristján Loftsson og fjölskylda stýra, keypti í Arion banka fyrir um 600 milljónir króna. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:01
BBA Legal hagnaðist um 77 milljónir í fyrra Hagnaður BBA Legal, sem er ein af stærstu lögmannsstofum landsins, nam tæplega 77 milljónum króna á síðasta ári og jókst um rúmar 50 milljónir frá fyrra ári. Viðskipti innlent 27.6.2018 02:00
Lyfjamenning á krossgötum Ung manneskja fékk á dögunum 46 lyfjaávísanir, hjá að minnsta kosti fjórum læknum, á þriggja mánaða tímabili. Skoðun 26.6.2018 02:01
Hvernig hægt er að lifa af haustið langa Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af. Lífið 26.6.2018 02:00
Ráðherra læsir úti læknana og kastar krónunni Því hefur verið haldið fram að rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi sérfræðinga sé ríkinu kostnaðarsamur og það langt umfram það sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum. Skoðun 26.6.2018 02:01
Íslensku trixin Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að vitna í fleyg orð Laxness um að Íslendingar "... verði skelfíngu lostnir og setji hljóða hvenær sem komið er að kjarnamáls“, en því miður eiga þau allt of oft við. Nýleg dæmi um þetta opinberuðust okkur á vordögum. Skoðun 26.6.2018 02:01
Utanríkisnefnd kemur saman Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman til fundar klukkan 10 í fyrramálið. Tilefnið er meðal annars framkvæmd Bandaríkjanna í málefnum innflytjenda. Innlent 26.6.2018 02:01
Íslenskir tónleikahaldarar hljóta styrk Norræni menningarsjóðurinn heldur úti svokallaðri Púls-áætlun sem felur í sér að styrkja skipuleggjendur tónleika með norrænum listamönnum. Lífið 26.6.2018 02:00
Segir Íslendinga með bjartsýnina í genunum Þegar Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var spurður út í jákvæðni Íslendinga sagði hann það vera í eðli okkar að vera bjartsýn. Ísland héldi alltaf að nú væri komið að sigri í Eurovision en lögin kæmust aldrei á úrslitakvöldið. Innlent 26.6.2018 02:01
Lofar bót en andstaðan óttast einræði Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lofað auknum hagvexti, uppbyggingu og fjárfestingu í landinu í kjölfar sigurs síns í forsetakosningunum á sunnudag. Erlent 26.6.2018 02:01
Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01