Birtist í Fréttablaðinu Skóli í jaðartónlist Red Bull Academy er gríðarlega eftirsóknarverð enda getur hún komið þátttakendum á kortið svo um munar. Tónlistarmaðurinn Auður fór árið 2016 en Einar Stefánsson frá Red Bull vill fleiri inn. Tónlist 9.12.2018 21:56 Macron forseti ávarpar þjóðina og boðar tafarlausar aðgerðir Gulu vestin mótmæltu Emmanuel Macron Frakklandsforseta og ríkisstjórn hans fjórðu helgina í röð. Hann mun ávarpa frönsku þjóðina í kvöld og boða einingu og áþreifanlegar og tafarlausar aðgerðir. Erlent 9.12.2018 22:06 Piketty vill sjá breytta Evrópu Markmið hópsins er að bregðast við ósamstöðu, ójöfnuði og hægri popúlisma í álfunni. Erlent 9.12.2018 22:06 Bakað með konu jólasveinsins Bakarinn og grunnskólakennarinn Sveindís Ólafsdóttir kennir ungmennum í Fellaskóla veislubakstur í aðdraganda jóla. Hún segir börnin stolt af því að geta boðið upp á eigið jólagóðgæti. Jól 10.12.2018 09:00 Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. Sport 9.12.2018 22:07 Mannréttindayfirlýsingin sjötíu ára og rædd í Veröld Í dag eru 70 ár frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var undirrituð. Af því tilefni verður hátíðarfundur í Veröld – húsi Vigdísar. Innlent 9.12.2018 21:57 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. Innlent 10.12.2018 08:00 Meirihlutinn fallinn í Belgíu Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Erlent 9.12.2018 22:06 Skálkaskjól Eitt megineinkennið á samtíma okkar er hið yfirgripsmikla siðferðislega afstæði sem blasir við á sviði stjórnmálanna, einkum og sér í lagi, og ruglar marga í ríminu. Skoðun 9.12.2018 21:58 Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. Lífið 9.12.2018 21:57 Einlægni Einlægni og hreinskilni eru mikilvægir eiginleikar en því miður ber ekki nægilega mikið á þeim í fari íslenskra stjórnmálamanna. Skoðun 9.12.2018 21:58 Jólahugleiðing Það var síðla kvölds í vikunni sem leið að ég gekk um götur Reykjavíkurborgar og virti fyrir mér fegurðina sem miðbærinn hafði upp á að bjóða það kvöldið. Skoðun 9.12.2018 21:58 Tíminn Það er óþarfi að flýta sér. Tíminn er ekki til. Skoðun 9.12.2018 21:56 Tæknibyltingu í grunnskóla Með því að kenna forritun og tölvunarfræði á grunnskólastigi mætti snúa þessu sambandi við og gera börn betur í stakk búin til að takast á við framtíðina. Skoðun 9.12.2018 21:58 Konur ofnota frekar svefnlyf Á síðustu tólf mánuðum fengu 34 þúsund einstaklingar ávísuð svefnlyf hérlendis. Innlent 9.12.2018 22:06 Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. Innlent 9.12.2018 22:06 Stefnir í hart vegna auglýsingar Icelandic Wildlife Fund í Leifsstöð Skiltið var tekið niður eftir að hafa hangið örfáa daga í komusal Leifsstöðvar síðastliðið haust. Innlent 9.12.2018 22:06 Skerðing vegna búsetu leiðrétt Velferðarnefnd ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Innlent 9.12.2018 21:59 Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Súrmjólkurbúðingur er undurfrískandi ábætisréttur sem var einkar vinsæll á jólum fortíðar. Siglfirski hússtjórnarneminn Kolbrún Björk Bjarnadóttir lagaði rammíslenskan búðinginn sem hún segir einstakt sælgæti, en hún er annars vön að poppa út á jólaísinn. Jól 9.12.2018 13:00 Jólatré úr gömlum herðatrjám Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam Jól 9.12.2018 09:00 Vegan mest viðeigandi á jólum Guðrún Sóley Gestsdóttir segir að það sé auðvelt og skemmtilegt að venja sig á að borða vegan fæði á jólum og það eigi aldrei betur við, því bæði veganismi og jólin snúist um kærleika, frið og samkennd. Jól 8.12.2018 16:30 Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum "Það getur eiginlega ekki klikkað að leiða saman Oumph! og dýrðina sem er smjördeig. Það var góður dagur þegar ég uppgötvaði að langflest smjördeig er vegan, enda langoftast framleitt úr smjörlíki og olíum,“ segir Guðrún Sóley Gestsdóttir dagskrárgerðarkona. Jól 8.12.2018 16:30 Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. Tónlist 8.12.2018 10:22 Langar að koma mér aftur í landsliðið Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason náði ferli sínum á gott flug á nýjan leik þegar hann gekk til liðs við norska liðið Lilleström frá sænska liðinu Hammarby um mánaðamótin júlí og ágúst. Fótbolti 7.12.2018 18:53 Einblíni bara á hvað ég ætla að gera inn í hringnum í kvöld Gunnar Nelson snýr aftur inn í UFC-hringinn í nótt þegar hann mætir hinum brasilíska Alex Olivera í Toronto. Gunnar hefur ekkert barist í sautján mánuði en virðist vera í toppstandi og tilbúinn að takast á við brasilíska kúrekann. Hann kveðst vera meðvitaðri um það ef andstæðingar hans reyna augnpot. Sport 7.12.2018 18:53 Stórfurðuleg staða á Srí Lanka Þrír menn hafa sett á svið ótrúlega atburðarás í eyríkinu við Indlandsstrendur. Spilling og fyrirhugað tilræði við forsetann ollu stjórnarskrárkrísu sem ekki hefur tekist að greiða úr. Erlent 8.12.2018 10:48 Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra hissa á dómi Hæstiréttur dæmdi ríkið skaðabótaskylt vegna ákvörðunar ráðherra um ráðstöfun á aflaheimildum á makríl. Innlent 8.12.2018 10:41 Átök í Högum Samherji er skráður fyrir 5,1 prósents hlut í Högum. Þá hefur félagið gert framvirka samninga um kaup 4,12 prósenta hlutar til viðbótar. Viðskipti innlent 8.12.2018 10:37 Fórnarlamb vikunnar Sá einstaklingur sem sætir mestum ofsóknum í fjölmiðlaumræðu samtímans er stundum útnefndur "fórnarlamb vikunnar“. Sigmundur Davíð vinnur titilinn að þessu sinni með yfirburðum, enda er saga hans sérlega raunaleg Skoðun 7.12.2018 15:58 Listin að missa bolta Um síðustu helgi gekk ég um heimili mitt og gerði úttekt á ástandinu. Skoðun 7.12.2018 20:28 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Skóli í jaðartónlist Red Bull Academy er gríðarlega eftirsóknarverð enda getur hún komið þátttakendum á kortið svo um munar. Tónlistarmaðurinn Auður fór árið 2016 en Einar Stefánsson frá Red Bull vill fleiri inn. Tónlist 9.12.2018 21:56
Macron forseti ávarpar þjóðina og boðar tafarlausar aðgerðir Gulu vestin mótmæltu Emmanuel Macron Frakklandsforseta og ríkisstjórn hans fjórðu helgina í röð. Hann mun ávarpa frönsku þjóðina í kvöld og boða einingu og áþreifanlegar og tafarlausar aðgerðir. Erlent 9.12.2018 22:06
Piketty vill sjá breytta Evrópu Markmið hópsins er að bregðast við ósamstöðu, ójöfnuði og hægri popúlisma í álfunni. Erlent 9.12.2018 22:06
Bakað með konu jólasveinsins Bakarinn og grunnskólakennarinn Sveindís Ólafsdóttir kennir ungmennum í Fellaskóla veislubakstur í aðdraganda jóla. Hún segir börnin stolt af því að geta boðið upp á eigið jólagóðgæti. Jól 10.12.2018 09:00
Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. Sport 9.12.2018 22:07
Mannréttindayfirlýsingin sjötíu ára og rædd í Veröld Í dag eru 70 ár frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var undirrituð. Af því tilefni verður hátíðarfundur í Veröld – húsi Vigdísar. Innlent 9.12.2018 21:57
Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. Innlent 10.12.2018 08:00
Meirihlutinn fallinn í Belgíu Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Erlent 9.12.2018 22:06
Skálkaskjól Eitt megineinkennið á samtíma okkar er hið yfirgripsmikla siðferðislega afstæði sem blasir við á sviði stjórnmálanna, einkum og sér í lagi, og ruglar marga í ríminu. Skoðun 9.12.2018 21:58
Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. Lífið 9.12.2018 21:57
Einlægni Einlægni og hreinskilni eru mikilvægir eiginleikar en því miður ber ekki nægilega mikið á þeim í fari íslenskra stjórnmálamanna. Skoðun 9.12.2018 21:58
Jólahugleiðing Það var síðla kvölds í vikunni sem leið að ég gekk um götur Reykjavíkurborgar og virti fyrir mér fegurðina sem miðbærinn hafði upp á að bjóða það kvöldið. Skoðun 9.12.2018 21:58
Tæknibyltingu í grunnskóla Með því að kenna forritun og tölvunarfræði á grunnskólastigi mætti snúa þessu sambandi við og gera börn betur í stakk búin til að takast á við framtíðina. Skoðun 9.12.2018 21:58
Konur ofnota frekar svefnlyf Á síðustu tólf mánuðum fengu 34 þúsund einstaklingar ávísuð svefnlyf hérlendis. Innlent 9.12.2018 22:06
Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. Innlent 9.12.2018 22:06
Stefnir í hart vegna auglýsingar Icelandic Wildlife Fund í Leifsstöð Skiltið var tekið niður eftir að hafa hangið örfáa daga í komusal Leifsstöðvar síðastliðið haust. Innlent 9.12.2018 22:06
Skerðing vegna búsetu leiðrétt Velferðarnefnd ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Innlent 9.12.2018 21:59
Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Súrmjólkurbúðingur er undurfrískandi ábætisréttur sem var einkar vinsæll á jólum fortíðar. Siglfirski hússtjórnarneminn Kolbrún Björk Bjarnadóttir lagaði rammíslenskan búðinginn sem hún segir einstakt sælgæti, en hún er annars vön að poppa út á jólaísinn. Jól 9.12.2018 13:00
Jólatré úr gömlum herðatrjám Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam Jól 9.12.2018 09:00
Vegan mest viðeigandi á jólum Guðrún Sóley Gestsdóttir segir að það sé auðvelt og skemmtilegt að venja sig á að borða vegan fæði á jólum og það eigi aldrei betur við, því bæði veganismi og jólin snúist um kærleika, frið og samkennd. Jól 8.12.2018 16:30
Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum "Það getur eiginlega ekki klikkað að leiða saman Oumph! og dýrðina sem er smjördeig. Það var góður dagur þegar ég uppgötvaði að langflest smjördeig er vegan, enda langoftast framleitt úr smjörlíki og olíum,“ segir Guðrún Sóley Gestsdóttir dagskrárgerðarkona. Jól 8.12.2018 16:30
Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. Tónlist 8.12.2018 10:22
Langar að koma mér aftur í landsliðið Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason náði ferli sínum á gott flug á nýjan leik þegar hann gekk til liðs við norska liðið Lilleström frá sænska liðinu Hammarby um mánaðamótin júlí og ágúst. Fótbolti 7.12.2018 18:53
Einblíni bara á hvað ég ætla að gera inn í hringnum í kvöld Gunnar Nelson snýr aftur inn í UFC-hringinn í nótt þegar hann mætir hinum brasilíska Alex Olivera í Toronto. Gunnar hefur ekkert barist í sautján mánuði en virðist vera í toppstandi og tilbúinn að takast á við brasilíska kúrekann. Hann kveðst vera meðvitaðri um það ef andstæðingar hans reyna augnpot. Sport 7.12.2018 18:53
Stórfurðuleg staða á Srí Lanka Þrír menn hafa sett á svið ótrúlega atburðarás í eyríkinu við Indlandsstrendur. Spilling og fyrirhugað tilræði við forsetann ollu stjórnarskrárkrísu sem ekki hefur tekist að greiða úr. Erlent 8.12.2018 10:48
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra hissa á dómi Hæstiréttur dæmdi ríkið skaðabótaskylt vegna ákvörðunar ráðherra um ráðstöfun á aflaheimildum á makríl. Innlent 8.12.2018 10:41
Átök í Högum Samherji er skráður fyrir 5,1 prósents hlut í Högum. Þá hefur félagið gert framvirka samninga um kaup 4,12 prósenta hlutar til viðbótar. Viðskipti innlent 8.12.2018 10:37
Fórnarlamb vikunnar Sá einstaklingur sem sætir mestum ofsóknum í fjölmiðlaumræðu samtímans er stundum útnefndur "fórnarlamb vikunnar“. Sigmundur Davíð vinnur titilinn að þessu sinni með yfirburðum, enda er saga hans sérlega raunaleg Skoðun 7.12.2018 15:58
Listin að missa bolta Um síðustu helgi gekk ég um heimili mitt og gerði úttekt á ástandinu. Skoðun 7.12.2018 20:28