Birtist í Fréttablaðinu Þingnefnd óskar eftir frekari upplýsingum um Útlendingastofnun Innlent 6.1.2019 22:23 Börn með krabbamein fengu hár Atla að gjöf Atli Freyr Ágústsson er ellefu ára gamall og var þangað til á síðasta ári með hár niður á rass. Hann ákvað á síðasta ári að láta klippa sig og gefa hárið til samtaka sem búa til hárkollur fyrir börn sem glíma við krabbamein. Innlent 6.1.2019 22:23 Réttað í máli Sigurðar í dag Sigurður játaði aðild að málinu við yfirheyrslur hjá lögreglu en neitaði sök við þingfestingu málsins. Innlent 6.1.2019 22:23 Áslaug Arna leggur til opnari háskóla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins smíðar nú frumvarp um opnari háskóla, þar sem reynsla úr atvinnulífinu og fjölbreytt þekking yrði metin til inngöngu. Innlent 6.1.2019 22:23 Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23 Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli Erlent 4.1.2019 20:21 Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni. Innlent 4.1.2019 18:11 Ný Boeing-þota enn biluð og situr föst í Íran Norwegian svarar engu um orsakir þess að glænýrri Boeing 737 Max 8 þotu flugfélagsins var nauðlent í Íran fyrir þremur vikum. Vélin, sem er eins og sú sem fórst í Indónesíu í október, er enn föst í Íran. Viðskipti erlent 4.1.2019 20:22 Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 20:22 Með greiningu en ekki skilgreiningu Bandarísku mæðgurnar Mary Suzanne, Lily og Grace Crockett komu til Íslands eftir að hafa heyrt fréttaflutning um tíðni þungunarrofs hér á landi á fóstrum með Downs-heilkenni. Þær urðu undrandi þegar þeim var tjáð að um væri að ræða samhengislausar fréttir. Innlent 4.1.2019 20:23 Ísland leikur stórt hlutverk Kanadíski leikstjórinn Dean DeBlois eyddi sínum tíundu áramótum hér á landi. Hann og eiginmaður hans drógu meira að segja Gerald Butler hingað til lands. Fréttablaðið settist niður með Íslandsvininum DeBlois og spurði hví hann hafi fal Lífið 4.1.2019 18:10 Pólitísk rétthugsun Stærstur hluti þjóðarinnar er tengdur einhverjum samskiptaforritum á netinu Bakþankar 4.1.2019 20:19 Tapað stríð Þegar síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Saigon 30. apríl árið 1975 höfðu Bandaríkin verið við það að vinna Víetnamstríðið í áratug – eða það sagði tölfræðin allavega. Skoðun 4.1.2019 20:21 ON auglýsir eftir nýjum stjóra Viðskipti innlent 4.1.2019 20:22 Ekkert eftirlit með hjálækningum Ekkert formlegt eftirlit er með skottulæknum og græðurum hvers konar sem telja sig geta læknað einstaklinga af meinum sínum. Innlent 5.1.2019 07:36 Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. Innlent 4.1.2019 20:23 Að halda út Eflaust ætla margir að breyta til betri vegar á nýju ári, temja sér hollari matarvenjur og hreyfa sig reglulega. Skoðun 4.1.2019 20:21 Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara. Innlent 4.1.2019 20:23 Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. Handbolti 3.1.2019 21:46 40 ár frá útgáfu eins stærsta stemmingslagsins Lífið 3.1.2019 20:40 Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum. Viðskipti innlent 3.1.2019 20:47 Leyfum klukkunni að segja satt Eins og allir vita þá hafa Íslendingar lögbundið gang klukkunnar þannig að hádegi á því svæði þar sem meira en 80% landsmanna búa, er ekki klukkan tólf á hádegi, heldur í kringum hálf tvö síðdegis. Skoðun 3.1.2019 16:47 Hagfellt ár Þótt stundum mætti halda annað af fréttaflutningi að dæma þá var nýliðið ár Íslendingum hagfellt í efnahagslegum skilningi. Skoðun 3.1.2019 20:46 Hætta við skerðingu tollkvóta á kjöti Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hætt við áform um að umreikna tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjötvörur frá Evrópusambandinu yfir í ígildi kjöts með beini. Innlent 3.1.2019 20:47 Rafdraumar Líf hvers og eins er línulaga saga sem hefst við fæðingu og lýkur með dauðanum. Skoðun 3.1.2019 16:02 Búa sig undir deilur á vorþingi Búast má við deilum um stuðning við fjölmiðla, þungunarrof, fiskeldi, kjaramál, þriðja orkupakkann, veggjöld og málefni dómstóla á vorþingi sem hefst um miðjan mánuð. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda um störfin og búast þeir við deilum á vorþingi. Innlent 3.1.2019 21:17 Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03 Afskráðu ePóst án samþykkis Íslandspóstur ohf. afskráði dótturfyrirtæki sitt ePóst þann 13. desember síðastliðinn án samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið á eftir að taka afstöðu til hvort um brot gegn sátt frá árinu 2017 sé að ræða. Viðskipti innlent 3.1.2019 21:16 Ævintýraland Hjaltalín snýr aftur Hljómsveitin Hjaltalín hefur verið þögul síðustu þrjú ár en í dag breytist það. Nýtt lag, Baronesse, og myndband við það koma út í dag og einnig tilkynnir sveitin stórtónleika. Ævintýrið heldur áfram. Tónlist 3.1.2019 20:39 Milljarðamæringahjón rífa einbýli í Fossvogi Hjón sem fengu yfir 3,2 milljarða króna í sinn hlut við sölu á útgerðarfélaginu Ögurvík hafa látið rífa einbýlishús sem þau keyptu í Fossvogi. Í staðinn hafa þau fengið heimild borgaryfirvalda til að byggja hús sem verður umtalsv Innlent 3.1.2019 21:16 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 334 ›
Börn með krabbamein fengu hár Atla að gjöf Atli Freyr Ágústsson er ellefu ára gamall og var þangað til á síðasta ári með hár niður á rass. Hann ákvað á síðasta ári að láta klippa sig og gefa hárið til samtaka sem búa til hárkollur fyrir börn sem glíma við krabbamein. Innlent 6.1.2019 22:23
Réttað í máli Sigurðar í dag Sigurður játaði aðild að málinu við yfirheyrslur hjá lögreglu en neitaði sök við þingfestingu málsins. Innlent 6.1.2019 22:23
Áslaug Arna leggur til opnari háskóla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins smíðar nú frumvarp um opnari háskóla, þar sem reynsla úr atvinnulífinu og fjölbreytt þekking yrði metin til inngöngu. Innlent 6.1.2019 22:23
Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23
Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli Erlent 4.1.2019 20:21
Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni. Innlent 4.1.2019 18:11
Ný Boeing-þota enn biluð og situr föst í Íran Norwegian svarar engu um orsakir þess að glænýrri Boeing 737 Max 8 þotu flugfélagsins var nauðlent í Íran fyrir þremur vikum. Vélin, sem er eins og sú sem fórst í Indónesíu í október, er enn föst í Íran. Viðskipti erlent 4.1.2019 20:22
Missum yfirleitt tökin á toppi hagsveiflunnar Eftir ríflegar launahækkanir á umliðnum árum er hlutfall launa af verðmætasköpun atvinnulífsins orðið það hæsta hér á landi á meðal aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Viðskipti innlent 4.1.2019 20:22
Með greiningu en ekki skilgreiningu Bandarísku mæðgurnar Mary Suzanne, Lily og Grace Crockett komu til Íslands eftir að hafa heyrt fréttaflutning um tíðni þungunarrofs hér á landi á fóstrum með Downs-heilkenni. Þær urðu undrandi þegar þeim var tjáð að um væri að ræða samhengislausar fréttir. Innlent 4.1.2019 20:23
Ísland leikur stórt hlutverk Kanadíski leikstjórinn Dean DeBlois eyddi sínum tíundu áramótum hér á landi. Hann og eiginmaður hans drógu meira að segja Gerald Butler hingað til lands. Fréttablaðið settist niður með Íslandsvininum DeBlois og spurði hví hann hafi fal Lífið 4.1.2019 18:10
Pólitísk rétthugsun Stærstur hluti þjóðarinnar er tengdur einhverjum samskiptaforritum á netinu Bakþankar 4.1.2019 20:19
Tapað stríð Þegar síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Saigon 30. apríl árið 1975 höfðu Bandaríkin verið við það að vinna Víetnamstríðið í áratug – eða það sagði tölfræðin allavega. Skoðun 4.1.2019 20:21
Ekkert eftirlit með hjálækningum Ekkert formlegt eftirlit er með skottulæknum og græðurum hvers konar sem telja sig geta læknað einstaklinga af meinum sínum. Innlent 5.1.2019 07:36
Magnús áfram útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson verður áfram útvarpsstjóri næstu fimm árin en hann hefur gegnt starfinu síðan í mars 2014. Innlent 4.1.2019 20:23
Að halda út Eflaust ætla margir að breyta til betri vegar á nýju ári, temja sér hollari matarvenjur og hreyfa sig reglulega. Skoðun 4.1.2019 20:21
Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara. Innlent 4.1.2019 20:23
Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. Handbolti 3.1.2019 21:46
Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum. Viðskipti innlent 3.1.2019 20:47
Leyfum klukkunni að segja satt Eins og allir vita þá hafa Íslendingar lögbundið gang klukkunnar þannig að hádegi á því svæði þar sem meira en 80% landsmanna búa, er ekki klukkan tólf á hádegi, heldur í kringum hálf tvö síðdegis. Skoðun 3.1.2019 16:47
Hagfellt ár Þótt stundum mætti halda annað af fréttaflutningi að dæma þá var nýliðið ár Íslendingum hagfellt í efnahagslegum skilningi. Skoðun 3.1.2019 20:46
Hætta við skerðingu tollkvóta á kjöti Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hætt við áform um að umreikna tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjötvörur frá Evrópusambandinu yfir í ígildi kjöts með beini. Innlent 3.1.2019 20:47
Rafdraumar Líf hvers og eins er línulaga saga sem hefst við fæðingu og lýkur með dauðanum. Skoðun 3.1.2019 16:02
Búa sig undir deilur á vorþingi Búast má við deilum um stuðning við fjölmiðla, þungunarrof, fiskeldi, kjaramál, þriðja orkupakkann, veggjöld og málefni dómstóla á vorþingi sem hefst um miðjan mánuð. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda um störfin og búast þeir við deilum á vorþingi. Innlent 3.1.2019 21:17
Nýársheit um yfirlætislausa umræðu Mikil umræða er nú eðlilega um stöðuna í kjaramálum í landinu. Skoðun 3.1.2019 16:03
Afskráðu ePóst án samþykkis Íslandspóstur ohf. afskráði dótturfyrirtæki sitt ePóst þann 13. desember síðastliðinn án samþykkis Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið á eftir að taka afstöðu til hvort um brot gegn sátt frá árinu 2017 sé að ræða. Viðskipti innlent 3.1.2019 21:16
Ævintýraland Hjaltalín snýr aftur Hljómsveitin Hjaltalín hefur verið þögul síðustu þrjú ár en í dag breytist það. Nýtt lag, Baronesse, og myndband við það koma út í dag og einnig tilkynnir sveitin stórtónleika. Ævintýrið heldur áfram. Tónlist 3.1.2019 20:39
Milljarðamæringahjón rífa einbýli í Fossvogi Hjón sem fengu yfir 3,2 milljarða króna í sinn hlut við sölu á útgerðarfélaginu Ögurvík hafa látið rífa einbýlishús sem þau keyptu í Fossvogi. Í staðinn hafa þau fengið heimild borgaryfirvalda til að byggja hús sem verður umtalsv Innlent 3.1.2019 21:16