Þingnefnd óskar eftir frekari upplýsingum um Útlendingastofnun Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 7. janúar 2019 06:45 Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Fréttablaðið/Eyþór Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun óska eftir frekari upplýsingum frá Ríkisendurskoðun um Útlendingastofnun. „Ríkisendurskoðun kom fyrir nefndina og kynnti okkur skýrsluna. Þá kviknuðu nokkrar spurningar sem Ríkisendurskoðun fær og mun svara okkur á næstu vikum,“ segir Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Um framhaldið segir Helga Vala að nefndin muni kalla Útlendingastofnun til fundar þegar umræddar viðbótarupplýsingar liggi fyrir og muni í kjölfarið taka afstöðu til þess hvort ljúka megi umfjöllun um stofnunina eða hvort hún telji að bregðast þurfi við. „Telji nefndin að bregðast þurfi við, sendir hún oft viðkomandi fagnefnd málið til frekari meðferðar,“ segir Helga Vala. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðal annars vikið að starfsmannamálum en starfsmannafjöldi stofnunarinnar hefur þrefaldast á tæpum áratug og meðal nýrra starfsmanna er reynslulítið fólk sem ráðið hefur verið á grundvelli átaksverkefna stjórnvalda gegn atvinnuleysi. Þá er gagnrýnt í skýrslunni að starfsfólk hafi engar verklagsreglur að starfa eftir sem stuðlað gætu að faglegri vinnubrögðum. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun óska eftir frekari upplýsingum frá Ríkisendurskoðun um Útlendingastofnun. „Ríkisendurskoðun kom fyrir nefndina og kynnti okkur skýrsluna. Þá kviknuðu nokkrar spurningar sem Ríkisendurskoðun fær og mun svara okkur á næstu vikum,“ segir Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Um framhaldið segir Helga Vala að nefndin muni kalla Útlendingastofnun til fundar þegar umræddar viðbótarupplýsingar liggi fyrir og muni í kjölfarið taka afstöðu til þess hvort ljúka megi umfjöllun um stofnunina eða hvort hún telji að bregðast þurfi við. „Telji nefndin að bregðast þurfi við, sendir hún oft viðkomandi fagnefnd málið til frekari meðferðar,“ segir Helga Vala. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðal annars vikið að starfsmannamálum en starfsmannafjöldi stofnunarinnar hefur þrefaldast á tæpum áratug og meðal nýrra starfsmanna er reynslulítið fólk sem ráðið hefur verið á grundvelli átaksverkefna stjórnvalda gegn atvinnuleysi. Þá er gagnrýnt í skýrslunni að starfsfólk hafi engar verklagsreglur að starfa eftir sem stuðlað gætu að faglegri vinnubrögðum.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Stjórnsýsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira