Haukar búnir að tapa jafn mörgum leikjum og allt tímabilið í fyrra Íslandsmeistarar Hauka fara illa af stað í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 23. september 2016 08:15
Gunnar: Byrjunin á tímabilinu vonbrigði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði slakan sóknarleik hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Val í kvöld. Handbolti 22. september 2016 22:17
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 25-21 | Valsmenn komnir á blað Valur vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla á tímabilinu þegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 25-21, Val í vil. Handbolti 22. september 2016 21:30
Loksins sigur hjá Fram | Myndir Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla í kvöld er Selfoss kom í heimsókn. Handbolti 22. september 2016 20:53
Enn eitt tapið hjá Akureyri Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld. Handbolti 22. september 2016 20:41
Þjálfari toppliðsins: Erum ennþá í mótun Grótta er eina liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild karla en Seltirningar eru nokkuð óvænt á toppi deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Handbolti 21. september 2016 11:45
Grótta á toppnum Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er með fullt hús. Handbolti 19. september 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 25-24 | Agnar Smári hetja Eyjamanna Það var líf og fjör í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum þar sem heimamenn tóku á móti Akureyri í Olís-deild karla. Lokatölur 25-24, ÍBV í vil. Handbolti 18. september 2016 18:00
Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda. Handbolti 16. september 2016 21:11
Stephen Nielsen lánaður í frönsku úrvalsdeildina ÍBV hefur lánað markvörðinn Stephen Nielsen til franska úrvalsdeildarliðsins Aix út þetta ár. Handbolti 16. september 2016 16:18
Afturelding lagði meistarana | Jafntefli í Krikanum Mosfellingar náðu fram hefndum gegn Íslandsmeisturum Aftureldingar í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 15. september 2016 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 20-21 | Akureyri enn án stiga Grótta nærri búið að missa niður sex marka forystu í jafntefli á lokamínútunum. Handbolti 15. september 2016 21:45
Óvænt úrslit í Safamýrinni Sextán ára markvörður átti frábæran dag í marki Fram sem náði óvæntu jafntefli gegn ÍBV í Olísdeildinni. Handbolti 15. september 2016 20:17
Reyni að njóta þess að spila Ólafur Gústafsson er kominn aftur á ról eftir erfið og langvinn meiðsli. Eftir fjögur ár í atvinnumennsku ákvað hann að koma heim og endurræsa ferilinn. Handbolti 12. september 2016 06:00
FH-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum FH-ingar unnu nauman tveggja marka sigur á Val 27-25 í lokaleik fyrstu umferðar Olís-deildar karla en eftir jafnan leik framan af reyndust FH-ingar sterkari á lokasprettinum. Handbolti 11. september 2016 20:59
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 34-28 | Eyjamenn höfðu betur í stórleik umferðarinnar ÍBV byrjar tímabilið í Olís-deildinni af krafti en liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturunum í Haukum í fyrstu umferð 34-28. Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í í fyrsta leik sínum í ÍBV-treyjunni gegn gömlu félögunum. Handbolti 10. september 2016 18:30
Stjarnan hafði betur í frumrauninni Stjarnan byrjaði tímabilið í Olís-deild karla á þriggja marka sigri á Akureyri á heimavelli í dag en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari á lokasprettinum. Handbolti 10. september 2016 17:54
Haukar ætla sér að taka titilinn þriðja árið í röð Séu formenn, þjálfarar og fyrirliðar liðanna í Olís-deild karla sannspáir verða Haukar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð. Og það er markmiðið á Ásvöllum segir Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins. Handbolti 10. september 2016 12:00
Skytta Valsmanna nef- og kinnbeinsbrotin eftir fólskulega árás við b5 Ferðamaður frá Kanada hlaut þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir að hafa ráðist á vinstri skyttu Valsmanna, Króatann Josip Juric Grgic, um liðna helgi. Innlent 9. september 2016 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. Handbolti 8. september 2016 22:15
Stefán: Strákarnir sáu í kvöld að þeir eiga fullt erindi í þessa deild Þjálfari Selfyssinga var að vonum í skýjunum eftir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld en þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár. Handbolti 8. september 2016 21:59
Torsóttur Gróttusigur Grótta vann torsóttan tveggja marka sigur, 28-26, á Fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 8. september 2016 21:09
Stefán: Vonandi hættir að búa til leikmenn fyrir önnur lið Stefán Árnason og lærisveinar hans í Selfossi ætla sér að festa liðið í sessi í Olís-deildinni. Handbolti 8. september 2016 06:30
Einar Andri: Óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. Handbolti 7. september 2016 22:00
Kári Kristján mætir til leiks í miðri geislameðferð Landsliðsmaðurinn er með æxli í bakinu sem hann reynir að sigrast á en hann verður með ÍBV í stórleik 1. umferðar Olís-deildarinnar. Handbolti 7. september 2016 09:30
Haukar og Stjarnan verða meistarar Íslandsmeistararnir í karlaflokki verja titilinn en Stjarnan mun fara alla leið hjá konunum í vetur. Handbolti 6. september 2016 12:42
Úr Hafnarfirðinum í Vesturbæinn Andri Berg Haraldsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Handbolti 5. september 2016 15:07
Haukar unnu Meistarakeppnina | Myndir Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ í Schenker-höllinni í kvöld. Handbolti 30. ágúst 2016 21:45
Elvar á Nesið Handboltamaðurinn Elvar Friðriksson hefur skrifað undir samning við Gróttu og mun leika með Seltirningum í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 29. ágúst 2016 21:22
HSÍ bíður eftir svörum frá Selfossi Ekki er víst að Selfoss geti spilað heimaleiki sína í Olís-deildinni í vetur í Vallarskóla en HSÍ gerir ýmsar athugasemdir við húsið. Handbolti 24. ágúst 2016 19:30