Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Grótta á toppnum

    Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er með fullt hús.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund

    Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Reyni að njóta þess að spila

    Ólafur Gústafsson er kominn aftur á ról eftir erfið og langvinn meiðsli. Eftir fjögur ár í atvinnumennsku ákvað hann að koma heim og endurræsa ferilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan hafði betur í frumrauninni

    Stjarnan byrjaði tímabilið í Olís-deild karla á þriggja marka sigri á Akureyri á heimavelli í dag en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari á lokasprettinum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Torsóttur Gróttusigur

    Grótta vann torsóttan tveggja marka sigur, 28-26, á Fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Elvar á Nesið

    Handboltamaðurinn Elvar Friðriksson hefur skrifað undir samning við Gróttu og mun leika með Seltirningum í Olís-deildinni í vetur.

    Handbolti