Stefán rekinn og stjórnin fullyrðir að hann sé búinn að missa traust leikmanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. apríl 2017 11:17 Stefán Árnason er án starfs. vísir/eyþór Selfyssingar í Olís-deild karla í handbolta hafa tekið skrefið til fulls og rekið Stefán Árnason, þjálfara liðsins, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn handknattleiksdeildar Selfoss. Stefán hefur unnið frábært starf með Selfossliðið en hann endaði með það í fimmta sæti Olís-deildarinnar á tímabilinu og kom Selfossi í úrslitakeppnina fyrstur manna í rúma tvo áratugi. Þrátt fyrir þennan árangur með nýliðana vilja Selfyssingar fá stærra nafn til að þjálfa liðið en Patrekur Jóhannesson hefur verið sterklega orðaður við starfið. Stjórn Selfoss var ekki búið að ákveða að láta hann fara en Stefáni var tjáð að hann kæmi áfram til greina sem þjálfari liðsins ef stærra nafn væri ekki til í starfið. Nú hefur verið ákveðið að endurnýja ekki samninginn hans. Stefáni eru ekki vandaðar kveðjurnar í fréttatilkynningu Selfyssinga þar sem fullyrt er að hann sé búinn að missa klefann og að liðið geti illa haldið sínum leikmönnum ef hann heldur áfram þjálfun þess. „Fyrir liggur að Stefán nýtur ekki lengur fulls trausts innan leikmannahóps Selfoss. Því hefur stjórn handknattleiksdeildarinnar ákveðið að leita að nýjum þjálfara fyrir meistaraflokk karla þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi veru leikmanna hjá handknattleiksdeild Selfoss sem og áframhaldandi uppbyggingu félagsins,“ segja Selfyssingar. Stefáni eru þó þökkuð góð störf fyrir félagið og óskar stjórn honum velfarnaðar í því sem hann mun taka sér fyrir hendur, að því fram kemur í fréttatilkynningunni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. 20. apríl 2017 00:14 Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. 20. apríl 2017 17:04 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Sjá meira
Selfyssingar í Olís-deild karla í handbolta hafa tekið skrefið til fulls og rekið Stefán Árnason, þjálfara liðsins, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn handknattleiksdeildar Selfoss. Stefán hefur unnið frábært starf með Selfossliðið en hann endaði með það í fimmta sæti Olís-deildarinnar á tímabilinu og kom Selfossi í úrslitakeppnina fyrstur manna í rúma tvo áratugi. Þrátt fyrir þennan árangur með nýliðana vilja Selfyssingar fá stærra nafn til að þjálfa liðið en Patrekur Jóhannesson hefur verið sterklega orðaður við starfið. Stjórn Selfoss var ekki búið að ákveða að láta hann fara en Stefáni var tjáð að hann kæmi áfram til greina sem þjálfari liðsins ef stærra nafn væri ekki til í starfið. Nú hefur verið ákveðið að endurnýja ekki samninginn hans. Stefáni eru ekki vandaðar kveðjurnar í fréttatilkynningu Selfyssinga þar sem fullyrt er að hann sé búinn að missa klefann og að liðið geti illa haldið sínum leikmönnum ef hann heldur áfram þjálfun þess. „Fyrir liggur að Stefán nýtur ekki lengur fulls trausts innan leikmannahóps Selfoss. Því hefur stjórn handknattleiksdeildarinnar ákveðið að leita að nýjum þjálfara fyrir meistaraflokk karla þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi veru leikmanna hjá handknattleiksdeild Selfoss sem og áframhaldandi uppbyggingu félagsins,“ segja Selfyssingar. Stefáni eru þó þökkuð góð störf fyrir félagið og óskar stjórn honum velfarnaðar í því sem hann mun taka sér fyrir hendur, að því fram kemur í fréttatilkynningunni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. 20. apríl 2017 00:14 Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. 20. apríl 2017 17:04 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Sjá meira
Stefáni sparkað frá Selfossi | Vilja stærra nafn Stefán Árnason hefur verið látinn taka pokann sinn hjá karlaliði Selfoss í handbolta en félagið hefur í hyggju að ráða "stærra nafn“ til að þjálfa liðið. 20. apríl 2017 00:14
Patti á leið til Selfoss? Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik. 20. apríl 2017 17:04