NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL

NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Brady hleður Brock lofi

Brock Purdy, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni, er á bleiku skýi þessa dagana. Lið hans hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á leiktíðinni og er honum líkt við goðsögnina Tom Brady. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Purdy.

Sport
Fréttamynd

Kyndir undir orð­róminn um nýtt ástar­sam­band

Síðustu daga hefur mikið verið rætt um meint ástarsamband bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift og bandaríska fótboltakappans Travis Kelce sem spilar með Kansas City Chiefs. Segja má að söngkonan hafi heldur betur kynt undir orðróminn eftir að hafa mætt á leik Chiefs og Chicago Bears á Arrowhead-vellinum í Kansas City í kvöld.

Lífið