Draumur Kansas City dó í Buffalo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2024 11:15 Josh Allen, leikstjórnandi Bills, öskrar af fögnuði eftir að hafa klárað leikinn í nótt á stórkostlegan hátt. vísir/getty Það er ljóst að NFL-meistarar Kansas City Chiefs fara ekki taplausir í gegnum tímabilið en liðið tapaði loksins leik í nótt. Þá sótti Kansas lið Buffalo Bills heim. Leikir liðanna í gegnum tíðina hafa verið stórkostlegir og engin breyting varð á því í nótt. Buffalo vann afar dramatískan sigur, 30-21. Það var leikstjórnandi Bills, Josh Allen, sem kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Liðið var á fjórðu tilraun og átti tvo jarda eftir til þess að fá endurnýjun. Liðið aðeins tveimur stigum yfir og rúmar tvær mínútur eftir af klukkunni. Vallarmark hefði gert það að verkum að liðið væri aðeins fimm stigum yfir og Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, hefði getað unnið leikinn með snertimarki. Put the team on his back. @JoshAllenQB📺: #KCvsBUF on CBS/Paramount+📱: https://t.co/waVpO8ZBqG pic.twitter.com/8kbW3A8o5y— NFL (@NFL) November 18, 2024 Bills vildi alls ekki koma sér í þá stöðu og lét því vaða á fjórðu tilraun. Það var frábær hugmynd því Allen hljóp með boltann rúma 30 jarda alla leið inn í endamarkið og kláraði dæmið. Einhverjir sáu fyrir sér að Chiefs færi ósigrað í gegnum tímabilið en það hefur aðeins einu sinni verið gert. Það var lið Miami Dolphins árið 1972 sem gerði það. Enn er bið á að einhver leiki það afrek eftir. Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston NFL Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira
Þá sótti Kansas lið Buffalo Bills heim. Leikir liðanna í gegnum tíðina hafa verið stórkostlegir og engin breyting varð á því í nótt. Buffalo vann afar dramatískan sigur, 30-21. Það var leikstjórnandi Bills, Josh Allen, sem kláraði leikinn með ótrúlegum hætti. Liðið var á fjórðu tilraun og átti tvo jarda eftir til þess að fá endurnýjun. Liðið aðeins tveimur stigum yfir og rúmar tvær mínútur eftir af klukkunni. Vallarmark hefði gert það að verkum að liðið væri aðeins fimm stigum yfir og Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, hefði getað unnið leikinn með snertimarki. Put the team on his back. @JoshAllenQB📺: #KCvsBUF on CBS/Paramount+📱: https://t.co/waVpO8ZBqG pic.twitter.com/8kbW3A8o5y— NFL (@NFL) November 18, 2024 Bills vildi alls ekki koma sér í þá stöðu og lét því vaða á fjórðu tilraun. Það var frábær hugmynd því Allen hljóp með boltann rúma 30 jarda alla leið inn í endamarkið og kláraði dæmið. Einhverjir sáu fyrir sér að Chiefs færi ósigrað í gegnum tímabilið en það hefur aðeins einu sinni verið gert. Það var lið Miami Dolphins árið 1972 sem gerði það. Enn er bið á að einhver leiki það afrek eftir. Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston
Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 26-18 Chicago - Green Bay 19-20 Detroit - Jacksonville 52-6 Tennessee - Minnesota 13-23 Miami - Las Vegas 34-19 New England - LA Rams 22-28 New Orleans - Cleveland 35-14 NY Jets - Indianapolis 27-28 Pittsburgh - Baltimore 18-16 Denver - Atlanta 38-6 San Francisco - Seattle 17-20 Buffalo - Kansas City 30-21 LA Chargers - Cincinnati 34-27 Í nótt: Dallas - Houston
NFL Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira