Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 16:32 Þetta hugrakka fólk lét ekki kuldann og snjóinn stöðva sig frá því að mæta á völlinn. vísir/getty Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns NFL Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Sjá meira
Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
NFL Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Sjá meira