NFL stjarnan syrgir dóttur sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2024 06:32 Charvarius Ward og dóttir hans Amani Joy sem lést aðeins eins árs gömul. Getty/Michael Zagaris & @itslilmooney Charvarius Ward er stjörnuvarnarmaður hjá San Francisco 49ers í NFL deildinni en hann sagði frá mikilli sorg fjölskyldunnar í vikunni. Dóttir hans Amani Joy er látin. Hún var aðeins eins árs gömul. „Við söknum þín og elskum þig að eilífu,“ skrifaði Charvarius Ward í tilfinningaþrungni færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hann eignaðist Amani Joy með kærustu sinni Monique Cook í nóvember 2022. Amani fæddist með Downs heilkenni og hafði glímt við hjartavandamál síðan hún fæddist. Hún fór meðal annars í hjartaaðgerð vorið 2023. „Við erum öll niðurbrotin. Hún var mesta blessunin sem við gátum fengið og glaðlegur persónuleiki hennar fékk okkur til brosa eyrnanna á milli. Hún kenndi okkur þolinmæði og að sjá það jákvæða í lífinu. Hún sýndi okkur styrk og hugrekki,“ skrifaði Charvarius Ward. „Hún komst í gegnum mikið mótlæti frá unga aldri og var alltaf glöð og lýsti upp hvert herbergi með brosi sínu. Það voru forréttindi að fá að vera foreldrar hennar og það að sjá heiminn með hennar augum hefur breytt okkur til hins betra. Hún verður alltaf besta vinkona pabba síns og litla stelpa móður sinnar,“ skrifaði Ward. Charvarius Ward varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs árið 2020 en hefur spilað með San Francisco 49ers frá 2022. 49ers fóru í Super Bowl fyrr á þessu ári en töpuðu þá fyrir Chiefs. View this post on Instagram A post shared by Charvarius Ward (@itslilmooney) NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Dóttir hans Amani Joy er látin. Hún var aðeins eins árs gömul. „Við söknum þín og elskum þig að eilífu,“ skrifaði Charvarius Ward í tilfinningaþrungni færslu á samfélagsmiðlum sínum. Hann eignaðist Amani Joy með kærustu sinni Monique Cook í nóvember 2022. Amani fæddist með Downs heilkenni og hafði glímt við hjartavandamál síðan hún fæddist. Hún fór meðal annars í hjartaaðgerð vorið 2023. „Við erum öll niðurbrotin. Hún var mesta blessunin sem við gátum fengið og glaðlegur persónuleiki hennar fékk okkur til brosa eyrnanna á milli. Hún kenndi okkur þolinmæði og að sjá það jákvæða í lífinu. Hún sýndi okkur styrk og hugrekki,“ skrifaði Charvarius Ward. „Hún komst í gegnum mikið mótlæti frá unga aldri og var alltaf glöð og lýsti upp hvert herbergi með brosi sínu. Það voru forréttindi að fá að vera foreldrar hennar og það að sjá heiminn með hennar augum hefur breytt okkur til hins betra. Hún verður alltaf besta vinkona pabba síns og litla stelpa móður sinnar,“ skrifaði Ward. Charvarius Ward varð NFL-meistari með Kansas City Chiefs árið 2020 en hefur spilað með San Francisco 49ers frá 2022. 49ers fóru í Super Bowl fyrr á þessu ári en töpuðu þá fyrir Chiefs. View this post on Instagram A post shared by Charvarius Ward (@itslilmooney)
NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira