Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 21:02 DeAndre Carter gengur hnípinn af velli eftir 20-19 tap gegn Green Bay Packers fyrir viku síðan. Hann mun sennilega skammast sín meira í kvöld Vísir/Getty Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Chicago Bears og Minnesota Vikings í NFL deildinni nú rétt áðan þar sem mögulega varð skammhlaup í heila Deandre Carter. Carter var einn á auðum eftir langt „punt“ frá andstæðingunum en í stað þess að grípa boltann auðveldlega gaf hann félögum sínum merki um að snerta boltann ekki og virðist hreinlega hafa gleymt að hugsa um það að grípa boltann sem skoppaði í jörðina og úr greipum hans. .@Borichterr jumps on the loose ball! 📺: @NFLonFOX pic.twitter.com/0ExC9QahCq— Minnesota Vikings (@Vikings) November 24, 2024 Það var enginn liðsfélagi Carter nálægur til að berjast mögulega um boltann við hann sem gerir þessi mistök enn undarlegri og voru lýsendur leiksins gapandi hissa yfir þessu hugsunarleysi, eins og heyra má í klippunni hér að ofan. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 17-10, Vikings í vil, sem gerir mistökin enn grátlegri fyrir liðsmenn Bears, sem töpuðu leiknum að lokum 30-27. NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Carter var einn á auðum eftir langt „punt“ frá andstæðingunum en í stað þess að grípa boltann auðveldlega gaf hann félögum sínum merki um að snerta boltann ekki og virðist hreinlega hafa gleymt að hugsa um það að grípa boltann sem skoppaði í jörðina og úr greipum hans. .@Borichterr jumps on the loose ball! 📺: @NFLonFOX pic.twitter.com/0ExC9QahCq— Minnesota Vikings (@Vikings) November 24, 2024 Það var enginn liðsfélagi Carter nálægur til að berjast mögulega um boltann við hann sem gerir þessi mistök enn undarlegri og voru lýsendur leiksins gapandi hissa yfir þessu hugsunarleysi, eins og heyra má í klippunni hér að ofan. Staðan í leiknum á þessum tímapunkti var 17-10, Vikings í vil, sem gerir mistökin enn grátlegri fyrir liðsmenn Bears, sem töpuðu leiknum að lokum 30-27.
NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira