Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. desember 2024 14:17 Roje Stona með gullverðlaunin sín í París. Hann fékk gull og setti Ólympíumet. vísir/getty Það eru ekki nema rétt rúmir fjórir mánuðir síðan Roje Stona frá Jamaíka tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti á Ólympíuleikunum í París og hann er þegar kominn með nýtt markmið. Hann ætlar sér nefnilega að komast næst að í NFL-deildinni. Þessi 25 ára íþróttamaður er einn af fjórtán sem kemst á alþjóðlegt námskeið hjá NFL-deildinni sem er ætlað íþróttamönnum sem eru taldir eiga möguleika á að fara alla leið. Nú þegar hafa rúgbí-leikmenn komist í deildina í gegnum þennan glugga. Það sem gerir þessa tilraun Stona áhugaverða er sú staðreynd að hann hefur aldrei prófað að spila íþróttina. „Eina sem ég hef gert er að spila Madden tölvuleikinn,“ sagði Stona léttur. „Ég geri mér grein fyrir því að ég þarf að leggja verulega hart að mér. Ég trúi því að ég geti náð miklum framförum í íþróttinni á 8-10 vikum. Það eru frábærir þjálfarar þarna sem munu kenna mér mikið.“ Stona er á toppnum í kringlukastinu og gæti líklega verið þar áfram. Af hverju gerir hann það ekki? „Ég hef verið að kasta kringlu og kúlu í tíu ár. Markmiðið var að verða bestur í heiminum og það tókst. Nú þarf ég að setja mér ný markmið og því ákvað ég að fara þessa leið.“ NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Hann ætlar sér nefnilega að komast næst að í NFL-deildinni. Þessi 25 ára íþróttamaður er einn af fjórtán sem kemst á alþjóðlegt námskeið hjá NFL-deildinni sem er ætlað íþróttamönnum sem eru taldir eiga möguleika á að fara alla leið. Nú þegar hafa rúgbí-leikmenn komist í deildina í gegnum þennan glugga. Það sem gerir þessa tilraun Stona áhugaverða er sú staðreynd að hann hefur aldrei prófað að spila íþróttina. „Eina sem ég hef gert er að spila Madden tölvuleikinn,“ sagði Stona léttur. „Ég geri mér grein fyrir því að ég þarf að leggja verulega hart að mér. Ég trúi því að ég geti náð miklum framförum í íþróttinni á 8-10 vikum. Það eru frábærir þjálfarar þarna sem munu kenna mér mikið.“ Stona er á toppnum í kringlukastinu og gæti líklega verið þar áfram. Af hverju gerir hann það ekki? „Ég hef verið að kasta kringlu og kúlu í tíu ár. Markmiðið var að verða bestur í heiminum og það tókst. Nú þarf ég að setja mér ný markmið og því ákvað ég að fara þessa leið.“
NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira