Írar fá NFL leik á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 20:02 Írar halda mikið upp á lið Pittsburgh Steelers. Hér er fyrrum leikstjórnandi Steelers, Kordell Stewart, með NFL áhugafólkinu og írsku íþróttagoðsögnunum Paudie Clifford og Hönnuh Tyrrell. Getty/Brendan Moran NFL deildin heldur áfram að spila deildarleiki utan Bandaríkjanna og fleiri þjóðir bætast alltaf í hóp gestgjafa. Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie) NFL Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Sjá meira
Nú er búið að ákveða það að einn leikjanna sem fara fram í Evrópu á næstu leiktíð muni fara fram í Írlandi. Við höfum séð leiki í Englandi, í Þýskalandi og á Spáni og nú fá Írarnir líka að vera með. Leikurinn verður spilaður á Croke Park í Dublin í september. Þetta verður skráður sem heimaleikur hjá Pittsburgh Steelers. Það stendur reyndar eitt í vegi fyrir að þetta verði að veruleika. Írska ríkisstjórnin þarf að samþykkja komu NFL deildarinnar og skrifa undir plagg frá deildinni. Allt snýst þetta náttúrulega um peninga. Það er hins vegar mikill áhugi á NFL og ekki síst Steelers liðinu í Dublin. Það seldist þannig upp á áhorfspartý á leik Pittsburgh Steelers en það var haldið á umræddum Croke Park. Croke Park tekur yfir 69 þúsund manns í sæti og alls 82 þúsund manns með stæðum meðtöldum. Leikvangurinn er aðalleikvangur galíska fótboltans á Írlandi. View this post on Instagram A post shared by SportsJOE.ie (@sportsjoedotie)
NFL Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Sjá meira