Úrslitastund sem undirstrikar allt það sem er að Ég er eiginlega enn pirraður eftir aðfaranótt mánudags. Ekkert annað orð en anti-climax kemur í hugann til að lýsa lokastundum Ofurskálarinnar. Hvernig svo sturlaður úrslitaleikur á einum stærsta íþróttaviðburði ársins getur endað með þessum hætti er átakanlegt. Sport 15. febrúar 2023 11:31
Þriðja mesta áhorfið í sögu Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL-meistari eftir 38-35 sigur á Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudagskvöldið en leikurinn var enn ein sönnun á vinsældum stærsta íþróttakappleiksins í Bandaríkjunum. Sport 14. febrúar 2023 14:00
Sjáðu fyrstu íslensku Super Bowl auglýsinguna Einn af skemmtilegustu siðunum í kringum Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum, eru auglýsingarnar. Sport 14. febrúar 2023 11:31
Maturinn sem Íslendingar gúffuðu í sig yfir Super Bowl Útlit er fyrir að nokkuð góður hópur Íslendinga hafi vaknað með nokkurs konar þynnku í dag. Í mörgum tilfellum hefur það ekki verið vegna drykkju heldur mikils áts, langt fram á nótt. Lífið 13. febrúar 2023 14:01
LeBron James setti upp ímyndaða kórónu á stóra skjánum á Super Bowl Stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi var mættur á Super Bowl leikinn í Glendale í Arizona fylki í nótt. Körfubolti 13. febrúar 2023 06:30
Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Sport 13. febrúar 2023 05:01
Reid stjarnan á blaðamannafundinum - ætlar ekki að hætta Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, staðfesti á blaðamannafundi eftir Super Bowl í nótt að hann ætlar ekki að setjast í helgan stein að svo stöddu. Sport 13. febrúar 2023 04:42
„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. Sport 13. febrúar 2023 04:13
Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. Sport 13. febrúar 2023 03:40
Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. Sport 12. febrúar 2023 23:00
„Mitt að finna tilgang og njóta hlutverksins“ Ian Book er einn þriggja leikstjórnenda Philadelphia Eagles. En hann situr aftast í goggunarröðinni og veit að hann fær aðeins tækifæri ef allt fer á versta veg. Sport 12. febrúar 2023 08:00
Mamman ein óvæntasta stjarnan í Super Bowl vikunni Það verður brotið blað í sögu Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar bræður mætast inni á vellinum í fyrsta sinn. Sport 11. febrúar 2023 21:01
Goedert: Súrrealísk tilhugsun að spila í Super Bowl Innherjinn öflugi Dallas Goedert hjá Philadelphia Eagles segir að hann hafi dreymt um það í langan tíma að fá að spila í Super Bowl. Það sé nú súrrealísk upplifun að nú sé stóra stundin að renna upp - eitthvað sem hann hafði áður aðeins upplifað í gegnum Madden-tölvuleikinn. Sport 11. febrúar 2023 09:31
Mahomes valinn sá mikilvægasti með miklum yfirburðum Patrick Mahomes var í gær útnefndur mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili en framundan er stórleikur hjá honum á sunnudagskvöldið þegar hann spilar með liði sínu Kansas City Chiefs í sjálfum Super Bowl. Sport 10. febrúar 2023 13:00
Hurts geislar af sjálfsöryggi og stutt í grínið hjá þjálfaranum Þetta var bara einn af óteljandi fjölmiðlaviðburðum hjá þeim Nick Sirianni, þjálfara Philadelphia Eagles, og leikstjórnendanum Jalen Hurts þegar þeir sátu fyrir svörum fjölmiðlamanna á hóteli rétt utan Phoenix í gær. En þetta var sá síðasti fyrir stærsta leik tímabilsins og það mátti sjá á báðum þeirra að þeir nutu augnabliksins. Sport 10. febrúar 2023 12:15
NFL goðsögn segir óskynsamlegt að veðja gegn Mahomes - en gerir það samt Shaun Alexander, fyrrum hlaupari Seattle Seahawks í NFL-deildinni og einn besti leikmaður deildarinnar á fyrsta áratug aldarinnar, telur að Philadelphia Eagles muni bera sigur úr býtum í Super Bowl leiknum á sunnudag. Sport 10. febrúar 2023 09:30
150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Sport 7. febrúar 2023 14:31
Leikmaður sem á að spila í Super Bowl kærður fyrir mannrán og nauðgun Joshua Sills, leikmaður Philadelphia Eagles, hefur verið kærður fyrir mannrán og nauðgun, innan við tveimur vikum áður en hann á að spila í Super Bowl. Sport 2. febrúar 2023 08:30
Tom Brady tilkynnir að hann sé hættur Tom Brady, sigursælasti leikmaður NFL-deildarinnar og að flestra mati besti leikmaður sögunnar, tilkynnti í dag að hann sé hættur að spila. Sport 1. febrúar 2023 13:37
Haltrandi tengdasonur leiddi Höfðingjana í Super Bowl Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles spila í Super Bowl í NFL deildinni í ár en það var ljóst eftir að liðin unnu úrslitaleiki deildanna í gær og nótt. Sport 30. janúar 2023 09:01
Alvöru kynding hjá Bengals mönnum: Við hittum ykkur öll á Burrowhead NFL-liðin Cincinnati Bengals og Kansas City Chiefs spila á sunnudaginn um sæti í Super Bowl leiknum í ár. Sport 27. janúar 2023 12:00
Gætu orðið fyrstu bræðurnir til að mætast í Super Bowl Fjögur lið eru eftir í úrslitakeppni NFL og um helgina kemur í ljós hvaða lið mætast í Super Bowl leiknum í ár. Þar gætu tveir bræður frá Ohio fylki skrifað söguna. Sport 26. janúar 2023 13:30
Handtekinn í miðri úrslitakeppni grunaður um heimilisofbeldi NFL-leikmaðurinn Charles Omenihu hjá San Francisco 49ers var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Sport 25. janúar 2023 16:31
Sjónvarpið fékk heldur betur að kenna á því eftir tap Kúrekanna frá Dallas Það er oft erfitt að vera stuðningsmaður liða þegar lítið gengur en það er sérstaklega erfitt að vera stuðningsmaður NFL-liðsins Dallas Cowboys. Sport 24. janúar 2023 14:00
Laus úr öndunarvél og af sjúkrahúsi eftir að hafa bjargað börnum sínum Fyrrum NFL-leikmaður sýndi mikla hetjudáð á dögunum og lagði líf sitt í mikla hættu en allt endaði vel sem betur fer. Sport 23. janúar 2023 09:30
Snjóenglar, haltrandi Mahomes, herra óviðkomandi og sjóðheitir Ernir Cincinnati Bengals og San Francisco 49ers tryggðu sér sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL í gær og þau mæta þar liðum Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles. Sport 23. janúar 2023 07:31
Búið spil hjá Brady sem gaf engar vísbendingar NFL-goðsögnin Tom Brady gæti hafa spilað sinn allra síðasta leik í gærkvöld en hafi svo verið rímaði frammistaðan engan veginn við einstakan feril þessa magnaða íþróttamanns. Sport 17. janúar 2023 09:30
Enda Kúrekarnir feril Tom Brady í kvöld? Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst á laugardaginn og lýkur í kvöld með leik Tampa Bay Buccaneers og Dallas Cowboys á Flórída. Sport 16. janúar 2023 15:30
Buffalo Bills áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á Miami Dolphins Buffalo Bills eru komnir áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir 34-31 sigur á Miami Dolphins í kvöld. Bills tapaði aðeins þremur leikjum í deildarkeppninni og eru líklegir til afreka. Sport 15. janúar 2023 22:30
„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. Sport 13. janúar 2023 23:31