Einn sá besti í NFL setur skóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 22:01 Það ráða fáir við Aaron Donald og flestir leikstjórnendur hafa óttast hann undanfarin áratug. Getty/Ryan Kang Varnartröllið Aaron Donald hefur spilað sinn síðasta leik í NFL-deildinni. Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024 NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Donald gaf það út í dag að skórnir færu upp á hillu og hann yrði því ekki með Los Angeles Rams á komandi tímabili. Breaking: Rams DT Aaron Donald has announced his retirement on social media. pic.twitter.com/XAnj44DPpv— ESPN (@espn) March 15, 2024 Donald varð NFL-meistari með Rams liðinu árið 2022. „Ég hef gefið allt mitt á fótboltavellinum, bæði andlega og líkamlega. Ég hef helgað mig alla 365 daga ársins til að verða eins góður leikmaður og ég gat orðið,“ sagði Aaron Donald. Hann var líka frábær. Þrisvar sinnum var Donald kjörinn besti varnarmaður deildarinnar og átta sinnum var hann valinn í úrvalslið ársins. Leikstjórnendur deildarinnar hafa óttast hann í áratug en geta nú andað léttar. Donald náði 111 leikstjórnendafellum á ferlinum og alls tæklaði hann mótherjana fimm hundruð sinnum á tíu ára ferli sínum sem leikmaður Rams. „Það eru ekki margir sem fá tækifæri til að vinna Super Bowl og klára ferilinn hjá sama félagi og þeir byrjuðu hjá. Því hef ég aldrei tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Donald. Aaron Donald and Barry Sanders are the only players in NFL history to play at least 10 seasons and get selected to the Pro Bowl in each season, per ESPN s @EpKap. Like Donald, Sanders also played exactly 10 seasons. pic.twitter.com/tc3DRl4pKi— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 15, 2024
NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Sjá meira