Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Valur Páll Eiríksson skrifar 28. mars 2024 09:01 Shahid Khan. Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Mikil vinna hefur staðið yfir hjá Fulham síðustu misseri til að gera upp völl félagsins en stúkuna á Craven Cottage sem liggur af Thames-ánni á að taka rækilega í gegn og gera nýstárlegar breytingar. Eigandi Fulham, Shahid Khan, er einnig eigandi Jacksonville Jaguars liðsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Á völlum liða í NFL-deildinni er gjarnan mikið lagt upp úr veigamikilli VIP-aðstöðu og það virðist vera rík áhersla á slíkt í nýju stúkunni í Lundúnum. Veglegt VIP-svæði og veitingastaður með útsýni yfir Thames.Fulham Fulham hefur kynnt verkefnið The Riverside og virðist allskyns þjónusta eiga að vera til staðar á þeirri hlið hennar sem snýr burt frá vellinum en býður upp á gott útsýni yfir Thames. Það sem mesta athygli vekur er að til stendur að reisa sundlaug í stúkunni hvaðan verður hægt að sjá fótboltaleikinn eða njóta útsýnis yfir Thames. Slíkt er nýjung í ensku úrvalsdeildinni en ekki í NFL-deildinni og ekki hjá Shahid Khan. Fyrirhuguð sundlaug við enda stúkunnar.Fulham Það er nefnilega sundlaug á velli Jacksonville sem hefur vakið mikla athygli en þar hefur fólk fengið sér sprett milli kasta hjá Trevor Lawrence. Khan virðist ætla að bjóða upp á það sama í Lundúnum og er spenntur fyrir verkefninu. Fótbolti Enski boltinn NFL Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Sjá meira
Mikil vinna hefur staðið yfir hjá Fulham síðustu misseri til að gera upp völl félagsins en stúkuna á Craven Cottage sem liggur af Thames-ánni á að taka rækilega í gegn og gera nýstárlegar breytingar. Eigandi Fulham, Shahid Khan, er einnig eigandi Jacksonville Jaguars liðsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Á völlum liða í NFL-deildinni er gjarnan mikið lagt upp úr veigamikilli VIP-aðstöðu og það virðist vera rík áhersla á slíkt í nýju stúkunni í Lundúnum. Veglegt VIP-svæði og veitingastaður með útsýni yfir Thames.Fulham Fulham hefur kynnt verkefnið The Riverside og virðist allskyns þjónusta eiga að vera til staðar á þeirri hlið hennar sem snýr burt frá vellinum en býður upp á gott útsýni yfir Thames. Það sem mesta athygli vekur er að til stendur að reisa sundlaug í stúkunni hvaðan verður hægt að sjá fótboltaleikinn eða njóta útsýnis yfir Thames. Slíkt er nýjung í ensku úrvalsdeildinni en ekki í NFL-deildinni og ekki hjá Shahid Khan. Fyrirhuguð sundlaug við enda stúkunnar.Fulham Það er nefnilega sundlaug á velli Jacksonville sem hefur vakið mikla athygli en þar hefur fólk fengið sér sprett milli kasta hjá Trevor Lawrence. Khan virðist ætla að bjóða upp á það sama í Lundúnum og er spenntur fyrir verkefninu.
Fótbolti Enski boltinn NFL Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Sjá meira