Richard Sherman aftur handtekinn fyrir ölvunarakstur Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 13:02 Richard Sherman starfar sem sjónvarpsmaður hjá Amazon Prime í dag. Cooper Neill/Getty Images Fyrrum NFL leikmaðurinn og núverandi sjónvarpsmaðurinn Richard Sherman var handtekinn fyrir ölvunarakstur í Washington fylki Bandaríkjanna. Sherman var á sínum tíma frábær varnarmaður, hann eyddi ellefu tímabilum í NFL deildinni með San Francisco 49ers, Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks. Bestum árangri náði hann með Seahawks þegar þeir unnu Ofurskálina árið 2013. Í dag starfar hann hjá Amazon Prime sem sérfræðingur í setti á fimmtudagskvöldum (e. Thursday Night Football). Hann var handtekinn rétt áður en klukkan gekk fimm, að staðartíma, í nótt. Eins og staðan er verður hann ekki látinn laus gegn tryggingu, en engar ákærur liggja heldur fyrir. Confirmed by WSP: Richard Sherman was arrested for DUI and was booked in the King County Jail around 4am. Per WSP, this under investigation so no other details can be released until the prosecutor’s office files the case.— Aaron Levine (@AaronLevine_) February 24, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sherman er tekinn fyrir ölvunarakstur. Hann var handtekinn árið 2021 fyrir ölvunarakstur og aðra smáglæpi, hann gekkst við tveimur ákærum og sinnti samfélagsþjónustu. NFL Tengdar fréttir Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Sherman var á sínum tíma frábær varnarmaður, hann eyddi ellefu tímabilum í NFL deildinni með San Francisco 49ers, Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks. Bestum árangri náði hann með Seahawks þegar þeir unnu Ofurskálina árið 2013. Í dag starfar hann hjá Amazon Prime sem sérfræðingur í setti á fimmtudagskvöldum (e. Thursday Night Football). Hann var handtekinn rétt áður en klukkan gekk fimm, að staðartíma, í nótt. Eins og staðan er verður hann ekki látinn laus gegn tryggingu, en engar ákærur liggja heldur fyrir. Confirmed by WSP: Richard Sherman was arrested for DUI and was booked in the King County Jail around 4am. Per WSP, this under investigation so no other details can be released until the prosecutor’s office files the case.— Aaron Levine (@AaronLevine_) February 24, 2024 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sherman er tekinn fyrir ölvunarakstur. Hann var handtekinn árið 2021 fyrir ölvunarakstur og aðra smáglæpi, hann gekkst við tveimur ákærum og sinnti samfélagsþjónustu.
NFL Tengdar fréttir Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12. mars 2018 16:00