Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 17:00 Tom Brady er einn besti íþróttamaður sögunnar og líklegast sá besti sem hefur spilað í NFL. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sjá meira
Á endanum voru 198 leikmenn valdir á undan Brady í þessu nýliðavali þar af sex leikstjórnendur. Brady kom ekki vel út úr líkamlegum mælingum eins og spretthlaupi, stökkkrafti og öðru slíku. Við það misstu margir trú á getu hans að spila í hinni hörðu og líkamlega krefjandi NFL-deild. New England Patriots veðjaði hins vegar á hann og Brady stóðst síðan heldur betur prófið þegar aðalleikstjórnandi liðsins meiddist. Brady leit ekki til baka eftir það og fór langt á vinnusemi, keppnishörku, yfirsýn og útsjónarsemi. Hann spilaði alls í 23 tímabil í NFL og vann sjö meistaratitla eða fleiri en nokkur annar leikmaður í sögunni. Brady hætti eftir 2022 tímabilið og á næsta tímabili mun hann lýsa leikjum í sjónvarpi. Á dögunum prófaði Brady, nú 46 ára gamall, að hlaupa fræga spretthlaupið í nýliðamælingunum fyrir 24 árum síðan. Hann hljóp aftur þessa 40 jarda eða rúma 36 metra. Þar kom í ljós að Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára. Hér fyrir neðan má skemmtilegan samanburð á þessum tveimur sprettum hans. Fletta til að sjá sprettina tvo hlið við hlið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sjá meira