Tveir ákærðir fyrir morð í sigurgöngu Kansas City Chiefs Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 23:53 Þau sem særðust í árásinni eru á aldrinum 8 til 47 ára. AP Tveir karlmenn eru ákærðir fyrir morð eftir að kona lét lífið og 22 særðust í skotárás í lestarstöð nærri sigurgöngu ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs síðasta miðvikudag, fjórum dögum eftir að ofurskálin fór fram. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar. NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir lögreglu að árásin hafi brotist úr vegna rifrildis milli tveggja manna í lestarstöð í miðri borginni, sem endaði með því að annar þeirra, Lyndell Mays, dró upp skotvopn. Í kjölfarið hafi fleiri viðstaddir gert það sama, þar á meðal Dominic Miller. Jean Peters Baker saksóknari í Jackson County sagði á blaðamannafundi að Mays og Miller hefðu verið ákærðir fyrir annars stigs morð og ólöglegan vopnaburð. Miller er sagður hafa skotið hina 43 ára gömlu Lisu Lopez Galavan til bana. Mennirnir særðust báðir í árásinni og liggja enn á sjúkrahúsi. Tvö ungmenni voru í kjölfar árásarinnar ákærð fyrir vopnalagabrot og að streitast á móti handtöku. Ungmennin eru bæði yngri en átján ára. Peter Bakers segir að búast megi við fleiri ákærum í tengslum við árásina. Hún segir að leitast verði við að draga alla þá sem hleyptu af skotum þegar árásin átti sér stað til ábyrgðar.
NFL Ofurskálin Bandaríkin Tengdar fréttir Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. 15. febrúar 2024 06:31