Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt. Skoðun 20. nóvember 2019 11:00
Losun frá vegasamgöngum aukist gríðarlega hér á landi Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum á Íslandi hefur aukist gríðarlega á meðan heildarlosun í flestum öðrum flokkum hefur minnkað. Notkun fólksbíla er sögð vega mest í aukningunni. Innlent 18. nóvember 2019 21:57
Október sá næst heitasti frá upphafi mælinga Síðasti mánuður var næst heitasti októbermánuðurinn á jörðinni frá því að mælingar hófust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) sem byggir á gögnum sem ná aftur til ársins 1880. Erlent 18. nóvember 2019 19:50
Tíu ár frá alræmdum þjófnaði á tölvupóstum loftslagsvísindamanna Óþekktir tölvuþrjótar stálu tölvupóstum loftslagsvísinda og láku völdum köflum úr þeim til að setja loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í uppnám fyrir tíu árum. Erlent 17. nóvember 2019 09:00
Segja erfitt að leggja mat á tjónið vegna flóðanna í Feneyjum Markúsartorgið í Feneyjum var opnað íbúum og ferðamönnum að nýju í dag en torginu var lokað í gær vegna mikilla flóða. Eyðilegging vegna flóðanna er þegar orðin gífurleg. Erlent 16. nóvember 2019 19:45
Sífellt fleiri með loftslagskvíða: „Maður verður alveg heltekinn“ Sífellt fleiri þjást af loftslagskvíða sem getur jafnvel verið lamandi að sögn sálfræðings. Kona sem þjáist af kvíðanum segir hann hafa heltekið sig á tímabili. Hún hafi orðið reið og fyllst vonleysi yfir neysluvenjum fólks. Innlent 16. nóvember 2019 19:00
Lýsa yfir neyðarástandi vegna flóðanna í Feneyjum Áfram er búist við hárri sjávarstöðu og flóðum í ítölsku borginni sögufrægu. Óttast er að varanlegar skemmdir hafi orðið á menningarminjum. Erlent 14. nóvember 2019 14:07
Vitund um umhverfi stækkar kolefnisspor frá flugferðum Því meiri sem umhverfisvitund fólks er, því stærra er kolefnisspor þess. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn doktorsnemans Áróru Árnadóttur. Þar kemur einnig fram að fólk sem hefur heimsborgaraleg viðhorf mengar meira. Innlent 14. nóvember 2019 07:30
Lækka hraða vegna mengunar Forsætisráðherrann, Mark Rutte, segir þetta vera stórt skref í að takast á við mikla nituroxíðmengun. Erlent 14. nóvember 2019 06:55
Nokkur orð um loftslagskvíða Um þessar mundir líður varla sá dagur þar sem við fáum ekki fréttir af loftslagsvánni í fjölmiðlum. Skoðun 13. nóvember 2019 12:45
YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. Erlent 13. nóvember 2019 08:03
Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. Erlent 12. nóvember 2019 16:02
Aftursætisbílstjórinn Ýmsir hafa komið fram að undanförnu og lýst yfir efasemdum um áhrif manna á loftslagið og vilja að dregið verði úr aðgerðum gegn meintum loftslagsbreytingum Skoðun 12. nóvember 2019 08:00
Sigmundur sáttur við svar umhverfisráðherra „Aldrei þessu vant er ég bara sáttur við svar ráðherra í ríkisstjórn Íslands,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins á Alþingi í dag. Innlent 11. nóvember 2019 16:30
Ítalir fyrstir til að taka upp sérstaka loftlagskennslu í skólum Frá og með næsta skólaári munu ítölsk gunnskólabörn læra um sérstaklega um loftslagsbreytingar í skólanum. Erlent 6. nóvember 2019 10:18
Endurheimt votlendis í Krýsuvíkurmýri lokið Endurheimt votlendis Krýsuvíkurmýri í landi Hafnarfjarðarbæjar lauk í dag en um var að ræða 29 hektara svæði. Innlent 5. nóvember 2019 19:17
Önnur ríki harma uppsögn Bandaríkjanna á Parísarsamkomulaginu Bandaríkin eru einn stærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum og fór losun þar vaxandi í fyrra. Erlent 5. nóvember 2019 12:42
Áskorun til umhverfisráðherra: Kjöt er óþarfur milliliður Davíð Stefánsson skrifar um loftslagsmál og Vinstri græn. Skoðun 5. nóvember 2019 08:00
Hefja formlegt útgönguferli úr Parísarsáttmálanum Bandarísk stjórnvöld segjast hafa tekið fyrsta skrefið í þá átt að ganga formlega út úr Parísarsáttmálanum um loftslagsmál. Erlent 5. nóvember 2019 07:10
Kjörin ungmennafulltrúi Íslands á Loftslagsráðstefnu SÞ Aðalbjörg starfar hjá Náttúrustofu Vesturlands og er menntaður líffræðingur Innlent 4. nóvember 2019 20:52
Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Innlent 2. nóvember 2019 11:30
Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. Erlent 1. nóvember 2019 16:54
Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála verður valinn í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum en hann verður skipaður í eitt ár og kemur til með að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember í umboði íslenskra ungmenna. Kynningar 1. nóvember 2019 15:45
Spánverjar bjóðast til að taka við loftslagsráðstefnunni Síle, sem átti að halda ráðstefnuna, hefur lagt blessun sína yfir hugmyndina og ætlar að mæla með henni við Sameinuðu þjóðirnar. Erlent 31. október 2019 19:02
Pappírslaus formennska Íslands í Norðurlandaráði 2020 Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var í dag kjörin forseti Norðurlandaráðs árið 2020. Hún kynnti formennskuáætlun Íslands á Norðurlandaráðsþingi sem lýkur í Stokkhólmi í dag. Innlent 31. október 2019 13:55
Ákvörðun Gretu Thunberg „það eina rétta í stöðunni“ „Við tökum undir hennar ákvörðun. Við styðjum hana í þessu og vonum að forsætisráðherrarnir á Norðurlöndum taki þetta til sín og hætti að verðlauna okkur fyrir það sem við erum að gera og frekar vinna að því að breyta,“ segir Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga. Innlent 31. október 2019 10:30
Þrefalt fleiri gætu orðið fyrir áhrifum vegna hækkunar sjávarstöðu Þéttbýl svæði eins og Suður-Víetnam gæti farið alveg undir sjó þegar um miðja öldina. Erlent 30. október 2019 18:32
Hætta við að halda loftslagsráðstefnu vegna mótmæla Stjórnvöld í Chile hafa aflýst fyrirhugaðri loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fara átti fram í höfuðborginni Santiago í desember. Erlent 30. október 2019 14:38
Thunberg hafnaði norrænum verðlaunum í mótmælaskyni Sænska táningsstúlkan sagði heiminn þurfa á loftslagsaðgerðum að halda, ekki fleiri umhverfisverðlaunum. Erlent 29. október 2019 20:12
„Framtíðin kallar á okkur að gera betur“ Katrín sagði í ávarpi sínu meðal annars að vestræn samfélög standi frammi fyrir grundvallarbreytingum. Innlent 29. október 2019 15:56