Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Októ­ber sá næst­ heitasti frá upp­hafi mælinga

Síðasti mánuður var næst heitasti októbermánuðurinn á jörðinni frá því að mælingar hófust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandarísku haf- og loftslagsstofnunarinnar (NOAA) sem byggir á gögnum sem ná aftur til ársins 1880.

Erlent
Fréttamynd

Aftur­sætis­bíl­stjórinn

Ýmsir hafa komið fram að undanförnu og lýst yfir efasemdum um áhrif manna á loftslagið og vilja að dregið verði úr aðgerðum gegn meintum loftslagsbreytingum

Skoðun
Fréttamynd

Ákvörðun Gretu Thunberg „það eina rétta í stöðunni“

„Við tökum undir hennar ákvörðun. Við styðjum hana í þessu og vonum að forsætisráðherrarnir á Norðurlöndum taki þetta til sín og hætti að verðlauna okkur fyrir það sem við erum að gera og frekar vinna að því að breyta,“ segir Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga.

Innlent