Sport Utan vallar: Síkið orðið þurrt og greiðfært Síkið hefur verið mörgum liðum erfitt yfirferðar undanfarin ár en í dag eru það aftur á móti heimamenn sem eru í vandræðum á sínum eigin heimavelli að skila kröfuhörðu stuðningsfólki sínu eitthvað í líkingu við það sem þeir hafa boðið upp á síðustu ár. Körfubolti 15.4.2024 15:01 Vésteinn harmar aðferðir við nýja heimsmetið: „Skjóta sig í fótinn“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ, er ekki hrifinn af því með hvaða hætti Litháinn Mykolas Alekna bætti heimsmetið í kringlukasti um helgina – metið sem hafði staðið lengst í frjálsum íþróttum karla. Sport 15.4.2024 14:30 Hefur varið helming vítanna sem hann hefur reynt við í Bestu Frederik Schram tryggði Valsmönnum stig í Bestu deildinni í gær þegar hann varði vítaspyrnu Fylkismanna í markalausu jafntefli í gærkvöld. Þetta langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Frederik hefur haft betur í glímu sinni víð vítaskyttu mótherjanna. Íslenski boltinn 15.4.2024 14:01 Fór heim í fýlu og verður refsað Naby Keita, hinn 29 ára gamli miðjumaður Werder Bremen, á yfir höfði sér refsingu frá félaginu eftir að hann neitaði að ferðast með liðinu í leikinn við Leverkusen í þýsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 15.4.2024 13:30 Arnar hefur ekki tapað fyrir Rúnari í meira en þrjú ár Rúnar Kristinsson hafði gott tak á Arnari Gunnlaugssyni þegar Arnar var að byrja sem þjálfari en það hefur heldur betur snúist við undanfarin ár. Íslenski boltinn 15.4.2024 13:00 Valur og FH mætast í bikarnum en meistararnir fá heimsókn úr Garði Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Bikarmeistarar Víkings mæta 3. deildarliði Víðis. Íslenski boltinn 15.4.2024 12:21 KR-ingar meira en tíu klukkutímum fljótari í sjö mörkin í ár Benoný Breki Andrésson innsiglaði sigur KR í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta á föstudagskvöldið en Vesturbæjarliðið er með fullt hús og sjö mörk eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 15.4.2024 12:01 Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Körfubolti 15.4.2024 11:31 Fær miklu meira borgað fyrir sigur á Masters í ár en fyrir tveimur árum Scottie Scheffler er besti kylfingur heims samkvæmt heimslistanum i golfi og hann sýndi það og sannaði með frábærri frammistöðu á Mastersmótinu sem lauk í gær. Golf 15.4.2024 11:00 Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30 Allir vinir í skóginum: Sameiginlegt Fan Zone fyrir fyrsta leik Nadíu með Val Nadía Atladóttir, fyrrum fyrirliði bikarmeistara Víkings, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Val á morgun og auðvitað lendir það þannig að leikurinn er á móti hennar gömlu félögum í Víkingi. Íslenski boltinn 15.4.2024 10:00 Sló elsta heimsmetið í gær og náði pabba sínum Litháinn Mykolas Alekna sett í gær nýtt heimsmet í kringlukasti og sló um leið elsta heimsmet karla í frjálsum íþróttum. Honum tókst það sem föður hans tókst ekki en komst svo nálægt í upphafi aldarinnar. Sport 15.4.2024 09:31 Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00 Bætti fimm ára Íslandsmet og var sendur í lyfjapróf Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee sýndi að hann er í frábæru formi þegar hann tók þátt í Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi um helgina. Sport 15.4.2024 08:31 Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Sport 15.4.2024 08:01 Neymar sagður hafa mætt fullur á æfingar PSG Franska stórblaðið L'Equipe segir ekki fallegar sögur af hegðun brasilíska knattspyrnumannsins Neymars undir lok tíma hans hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Fótbolti 15.4.2024 07:30 „Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Golf 15.4.2024 07:01 Leikmenn víðsvegar um Brasilíu mótmæltu endurkomu Lima á hliðarlínuna Kleiton Lima, þjálfari kvennaliðs Santos í knattspyrnu, var í september sendur í ótímabundið leyfi á meðan félagið rannsakaði ásakanir á hendur honum. Hann sneri til baka um liðna helgi við litla hrifningu hinna ýmsu leikmanna brasilísku deildarinnar. Fótbolti 15.4.2024 06:30 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Stúkan og margt fleira Alls eru 11 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Serie A, úrslitakeppni í körfubolta og margt fleira. Ásamt íþróttaviðburðum í beinni er Körfuboltakvöld, Stúkan og Lögmál leiksins á sínum stað. Sport 15.4.2024 06:01 „Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24 Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. Golf 14.4.2024 23:06 Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01 „Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:48 „Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:39 Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04 „Má ekki anda á Milka inni í teig“ Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. Körfubolti 14.4.2024 22:04 Ekkert fær Scheffler stöðvað Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Golf 14.4.2024 21:40 Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 21:25 Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. Íslenski boltinn 14.4.2024 21:15 Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 20:50 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Utan vallar: Síkið orðið þurrt og greiðfært Síkið hefur verið mörgum liðum erfitt yfirferðar undanfarin ár en í dag eru það aftur á móti heimamenn sem eru í vandræðum á sínum eigin heimavelli að skila kröfuhörðu stuðningsfólki sínu eitthvað í líkingu við það sem þeir hafa boðið upp á síðustu ár. Körfubolti 15.4.2024 15:01
Vésteinn harmar aðferðir við nýja heimsmetið: „Skjóta sig í fótinn“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ, er ekki hrifinn af því með hvaða hætti Litháinn Mykolas Alekna bætti heimsmetið í kringlukasti um helgina – metið sem hafði staðið lengst í frjálsum íþróttum karla. Sport 15.4.2024 14:30
Hefur varið helming vítanna sem hann hefur reynt við í Bestu Frederik Schram tryggði Valsmönnum stig í Bestu deildinni í gær þegar hann varði vítaspyrnu Fylkismanna í markalausu jafntefli í gærkvöld. Þetta langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Frederik hefur haft betur í glímu sinni víð vítaskyttu mótherjanna. Íslenski boltinn 15.4.2024 14:01
Fór heim í fýlu og verður refsað Naby Keita, hinn 29 ára gamli miðjumaður Werder Bremen, á yfir höfði sér refsingu frá félaginu eftir að hann neitaði að ferðast með liðinu í leikinn við Leverkusen í þýsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 15.4.2024 13:30
Arnar hefur ekki tapað fyrir Rúnari í meira en þrjú ár Rúnar Kristinsson hafði gott tak á Arnari Gunnlaugssyni þegar Arnar var að byrja sem þjálfari en það hefur heldur betur snúist við undanfarin ár. Íslenski boltinn 15.4.2024 13:00
Valur og FH mætast í bikarnum en meistararnir fá heimsókn úr Garði Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Bikarmeistarar Víkings mæta 3. deildarliði Víðis. Íslenski boltinn 15.4.2024 12:21
KR-ingar meira en tíu klukkutímum fljótari í sjö mörkin í ár Benoný Breki Andrésson innsiglaði sigur KR í Garðabænum í Bestu deild karla í fótbolta á föstudagskvöldið en Vesturbæjarliðið er með fullt hús og sjö mörk eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 15.4.2024 12:01
Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Körfubolti 15.4.2024 11:31
Fær miklu meira borgað fyrir sigur á Masters í ár en fyrir tveimur árum Scottie Scheffler er besti kylfingur heims samkvæmt heimslistanum i golfi og hann sýndi það og sannaði með frábærri frammistöðu á Mastersmótinu sem lauk í gær. Golf 15.4.2024 11:00
Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15.4.2024 10:30
Allir vinir í skóginum: Sameiginlegt Fan Zone fyrir fyrsta leik Nadíu með Val Nadía Atladóttir, fyrrum fyrirliði bikarmeistara Víkings, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Val á morgun og auðvitað lendir það þannig að leikurinn er á móti hennar gömlu félögum í Víkingi. Íslenski boltinn 15.4.2024 10:00
Sló elsta heimsmetið í gær og náði pabba sínum Litháinn Mykolas Alekna sett í gær nýtt heimsmet í kringlukasti og sló um leið elsta heimsmet karla í frjálsum íþróttum. Honum tókst það sem föður hans tókst ekki en komst svo nálægt í upphafi aldarinnar. Sport 15.4.2024 09:31
Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00
Bætti fimm ára Íslandsmet og var sendur í lyfjapróf Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee sýndi að hann er í frábæru formi þegar hann tók þátt í Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi um helgina. Sport 15.4.2024 08:31
Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Sport 15.4.2024 08:01
Neymar sagður hafa mætt fullur á æfingar PSG Franska stórblaðið L'Equipe segir ekki fallegar sögur af hegðun brasilíska knattspyrnumannsins Neymars undir lok tíma hans hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Fótbolti 15.4.2024 07:30
„Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Golf 15.4.2024 07:01
Leikmenn víðsvegar um Brasilíu mótmæltu endurkomu Lima á hliðarlínuna Kleiton Lima, þjálfari kvennaliðs Santos í knattspyrnu, var í september sendur í ótímabundið leyfi á meðan félagið rannsakaði ásakanir á hendur honum. Hann sneri til baka um liðna helgi við litla hrifningu hinna ýmsu leikmanna brasilísku deildarinnar. Fótbolti 15.4.2024 06:30
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Stúkan og margt fleira Alls eru 11 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Serie A, úrslitakeppni í körfubolta og margt fleira. Ásamt íþróttaviðburðum í beinni er Körfuboltakvöld, Stúkan og Lögmál leiksins á sínum stað. Sport 15.4.2024 06:01
„Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 23:24
Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. Golf 14.4.2024 23:06
Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14.4.2024 23:01
„Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:48
„Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:39
Verðskulduðum ekki að komast nær en við gerðum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sagði Hött hafa verðskuldað sigurinn í kvöld. „Fyrst og fremst var frammistaða Hattar töluvert betri en okkar í kvöld,“ svaraði hann aðspurður um hvað hefði ráðið úrslitum leiksins. Körfubolti 14.4.2024 22:04
„Má ekki anda á Milka inni í teig“ Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. Körfubolti 14.4.2024 22:04
Ekkert fær Scheffler stöðvað Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Golf 14.4.2024 21:40
Uppgjörið: Þór Þ. – Njarðvík 95-92 | Sirkusþristur hjá Tómasi Val tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu við Njarðvík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með 95-92 sigri sínum í dramatískum leik liðanna í Iceland Gacier-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 14.4.2024 21:25
Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. Íslenski boltinn 14.4.2024 21:15
Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 20:50