Sport

„Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“

Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum.

Íslenski boltinn

„Voru greini­lega ó­sáttir við þessa hlaupandi konu“

Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi.

Sport

Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“

Ís­lenska karla­lands­liðið í hand­bolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á lands­liðs­mark­vörðinn Viktor Gísla Hall­gríms­son í ein­vígi sínu gegn lands­liði Eist­lands. Lands­liðs­þjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verk­efnið sem er gegn fyrir fram tölu­vert veikari and­stæðingi.

Handbolti

Fyrr­verandi hirti fernu-boltann

Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði.

Enski boltinn

Håland tæpur fyrir stór­leikinn gegn Chelsea

Erling Braut Håland er tæpur fyrir leik bikarmeistara Manchester City og Chelsea. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari Man City, á blaðamannafundi fyrir leikinn sem fram fer síðar í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.

Enski boltinn

„Við treystum á Remy og guð í kvöld“

„Við hittum úr stórum skotum og náðum stoppum varnarlega. Það var kannski munurinn á þessu, sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans menn komust 2-1 yfir í einvígi sínu við Álftanes í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.

Körfubolti

„Ég elska Kefla­vík og ég elska Ís­land“

Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö.

Körfubolti

„Særð dýr eru hættu­legustu dýrin“

Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt.

Körfubolti