Sport Bellingham bað um bolamynd eftir úrslitaleikinn fyrir mömmu sína Jude Bellingham varð í gærkvöldi Evrópumeistari með liði sínu Real Madrid eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Það var hins vegar stórstjarnan sjálf sem var á fullu í bolamyndum eftir leikinn. Fótbolti 3.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deildinni Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals. Sport 3.6.2024 06:01 Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. Sport 2.6.2024 23:31 Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. Fótbolti 2.6.2024 22:45 „Mér var sagt að drulla mér í burtu og grjóthalda kjafti“ Það var ýmislegt sem Ómar Ingi Guðmundsson gat verið ósáttur við í kvöld þegar HK tapaði fyrir Breiðablik 0-2 í Kórnum. Leikið var í 9. umferð Bestu deildar karla og náðu HK-ingar því ekki að fjarlægjast fall svæðið í þetta sinn. Fótbolti 2.6.2024 22:10 Orri og félagar þrefaldir meistarar í Portúgal Orri Freyr Þorkelsson varð í dag bikarmeistari í Portúgal þegar lið hans Sporting vann sigur á Porto í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 22:02 „Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Fótbolti 2.6.2024 21:30 „Við vorum mjög öflugir í 70 mínútur“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, þurfti að játa sig sigraðan á móti Íslandsmeisturum Víkings í kvöld. Leikurinn var fjörugur en Árbæingar komust yfir á fyrstu mínútu en þurftu á endanum að sætta sig við 5-2 tap. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:37 Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29 „Það bara fauk út í veður og vind í þessu roki“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, stýrði sínum mönnum til sigurs í miklum markaleik í Víkinni í kvöld á móti Fylki. Hann var þó langt frá því að vera hæstánægður með 5-2 sigur. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:14 Meistaradeildartitillinn til Ungverjalands Ungverska liðið Györi tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sigur á þýska liðinu Bietigheim í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 19:30 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 5-2 | Öruggt hjá meisturunum eftir erfiða byrjun Úrslitin voru eftir bókinni í Víkinni í kvöld þegar efsta lið Bestu deildar karla mætti því neðsta. Víkingur tók á móti Fylki og sigruðu heimamenn 5-2 í ansi fjörugum leik. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:56 Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30 Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59 Hilmir skoraði fyrir Kristiansund í langþráðum sigri Hilmir Mikaelsson skoraði fyrir Kristiansund þegar lið hans Kristiansund vann sinn fyrsta sigur í norsku deildinni síðan í apríl. Logi Tómasson og Strömgodset töpuðu hins vegar stigum á heimavelli. Fótbolti 2.6.2024 17:29 Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03 Valgeir Lunddal á skotskónum í öðrum leiknum í röð Valgeir Lunddal Friðriksson er kominn á fullt eftir meiðsli og er líka búinn að klæða sig í skotskóna. Fótbolti 2.6.2024 16:24 Teitur og Oddur voru báðir níu af níu í lokaumferðinni Íslensku handboltamennirnir Teitur Örn Einarsson og Oddur Gretarsson áttu báðir stórleik í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 2.6.2024 16:19 Uppgjör og viðtöl: Vestri-Stjarnan 4-2 | Vestramenn með stjörnuleik Vestramenn hoppuðu upp fyrir HK og upp í níunda sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 heimasigur á Stjörnunni en leikurinn var spilaður í Laugardalnum. Stjörnuliðið hefur fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 2.6.2024 15:55 Óðinn tvöfaldur meistari i Sviss: Markahæstur í oddaleiknum Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen eru tvöfaldir meistarar í svissneska handboltanum eftir sigur í oddaleik um titilinn í dag. Handbolti 2.6.2024 15:46 Ancelotti á tvö mögnuð þjálfaramet Carlo Ancelotti varð í gær fyrsti þjálfarinn til að vinna Meistaradeildina í fótbolta í fimmta sinn. Sport 2.6.2024 15:20 „Ekkert til að skammast mín fyrir“ Heimsmethafinn Mykolas Alekna finnst gagnrýnin á sig ósanngjörn en hann setti heimsmet í kringlukasti í apríl við sérstakar og mjög hagstæðar aðstæður. Sport 2.6.2024 15:00 Fenerbahce staðfestir Mourinho Jose Mourinho verður næsti þjálfari Fenerbahce. Tyrkneska félagið staðfesti þetta óformlega á miðlum sínum i dag. Fótbolti 2.6.2024 14:36 Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. Fótbolti 2.6.2024 14:27 Kolbeinn krýndur Baltic Union meistari Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson gerði góða ferð til Finnlands þar sem hann keppti um Baltic Union titilinn eða Eystrasaltstitilinn. Sport 2.6.2024 13:55 Mjög ósáttur við rasisma meðal þýsku þjóðarinnar Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich er allt annað en sáttur við bæði spurninguna og svörin í nýrri skoðunakönnum meðal þýsku þjóðarinnar þar sem spurt var út í þýska fótboltalandsliðið. Fótbolti 2.6.2024 13:31 Sjáðu Valgeir opna markareikninginn sinn í sumar Valgeir Valgeirsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag þegar Örebro gerði 2-2 jafntefli við Oddevold á heimavelli í sænsku b-deildinni í fótbolta. Fótbolti 2.6.2024 12:56 Emma Hayes vann fyrsta leikinn og Cloé Eyja skoraði Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar vel undir stjórn Emmu Hayes og Cloé Eyja Lacasse var á skotskónum með kanadíska landsliðinu. Fótbolti 2.6.2024 12:41 Ekki séð fleiri Íslendinga á EM í 66 ár Átta Íslendingar keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Róm á Ítalíu og hefst á föstudaginn kemur. Sport 2.6.2024 12:31 Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Körfubolti 2.6.2024 12:00 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 334 ›
Bellingham bað um bolamynd eftir úrslitaleikinn fyrir mömmu sína Jude Bellingham varð í gærkvöldi Evrópumeistari með liði sínu Real Madrid eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Það var hins vegar stórstjarnan sjálf sem var á fullu í bolamyndum eftir leikinn. Fótbolti 3.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deildinni Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals. Sport 3.6.2024 06:01
Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. Sport 2.6.2024 23:31
Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. Fótbolti 2.6.2024 22:45
„Mér var sagt að drulla mér í burtu og grjóthalda kjafti“ Það var ýmislegt sem Ómar Ingi Guðmundsson gat verið ósáttur við í kvöld þegar HK tapaði fyrir Breiðablik 0-2 í Kórnum. Leikið var í 9. umferð Bestu deildar karla og náðu HK-ingar því ekki að fjarlægjast fall svæðið í þetta sinn. Fótbolti 2.6.2024 22:10
Orri og félagar þrefaldir meistarar í Portúgal Orri Freyr Þorkelsson varð í dag bikarmeistari í Portúgal þegar lið hans Sporting vann sigur á Porto í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 22:02
„Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Fótbolti 2.6.2024 21:30
„Við vorum mjög öflugir í 70 mínútur“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, þurfti að játa sig sigraðan á móti Íslandsmeisturum Víkings í kvöld. Leikurinn var fjörugur en Árbæingar komust yfir á fyrstu mínútu en þurftu á endanum að sætta sig við 5-2 tap. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:37
Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29
„Það bara fauk út í veður og vind í þessu roki“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, stýrði sínum mönnum til sigurs í miklum markaleik í Víkinni í kvöld á móti Fylki. Hann var þó langt frá því að vera hæstánægður með 5-2 sigur. Íslenski boltinn 2.6.2024 20:14
Meistaradeildartitillinn til Ungverjalands Ungverska liðið Györi tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sigur á þýska liðinu Bietigheim í úrslitaleik. Handbolti 2.6.2024 19:30
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 5-2 | Öruggt hjá meisturunum eftir erfiða byrjun Úrslitin voru eftir bókinni í Víkinni í kvöld þegar efsta lið Bestu deildar karla mætti því neðsta. Víkingur tók á móti Fylki og sigruðu heimamenn 5-2 í ansi fjörugum leik. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:56
Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30
Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59
Hilmir skoraði fyrir Kristiansund í langþráðum sigri Hilmir Mikaelsson skoraði fyrir Kristiansund þegar lið hans Kristiansund vann sinn fyrsta sigur í norsku deildinni síðan í apríl. Logi Tómasson og Strömgodset töpuðu hins vegar stigum á heimavelli. Fótbolti 2.6.2024 17:29
Hræðilegur endir hjá Martin og félögum og útlitið svart Alba Berlin er komið 2-1 undir í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni þýska körfuboltans. Körfubolti 2.6.2024 17:03
Valgeir Lunddal á skotskónum í öðrum leiknum í röð Valgeir Lunddal Friðriksson er kominn á fullt eftir meiðsli og er líka búinn að klæða sig í skotskóna. Fótbolti 2.6.2024 16:24
Teitur og Oddur voru báðir níu af níu í lokaumferðinni Íslensku handboltamennirnir Teitur Örn Einarsson og Oddur Gretarsson áttu báðir stórleik í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 2.6.2024 16:19
Uppgjör og viðtöl: Vestri-Stjarnan 4-2 | Vestramenn með stjörnuleik Vestramenn hoppuðu upp fyrir HK og upp í níunda sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 heimasigur á Stjörnunni en leikurinn var spilaður í Laugardalnum. Stjörnuliðið hefur fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 2.6.2024 15:55
Óðinn tvöfaldur meistari i Sviss: Markahæstur í oddaleiknum Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen eru tvöfaldir meistarar í svissneska handboltanum eftir sigur í oddaleik um titilinn í dag. Handbolti 2.6.2024 15:46
Ancelotti á tvö mögnuð þjálfaramet Carlo Ancelotti varð í gær fyrsti þjálfarinn til að vinna Meistaradeildina í fótbolta í fimmta sinn. Sport 2.6.2024 15:20
„Ekkert til að skammast mín fyrir“ Heimsmethafinn Mykolas Alekna finnst gagnrýnin á sig ósanngjörn en hann setti heimsmet í kringlukasti í apríl við sérstakar og mjög hagstæðar aðstæður. Sport 2.6.2024 15:00
Fenerbahce staðfestir Mourinho Jose Mourinho verður næsti þjálfari Fenerbahce. Tyrkneska félagið staðfesti þetta óformlega á miðlum sínum i dag. Fótbolti 2.6.2024 14:36
Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. Fótbolti 2.6.2024 14:27
Kolbeinn krýndur Baltic Union meistari Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson gerði góða ferð til Finnlands þar sem hann keppti um Baltic Union titilinn eða Eystrasaltstitilinn. Sport 2.6.2024 13:55
Mjög ósáttur við rasisma meðal þýsku þjóðarinnar Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich er allt annað en sáttur við bæði spurninguna og svörin í nýrri skoðunakönnum meðal þýsku þjóðarinnar þar sem spurt var út í þýska fótboltalandsliðið. Fótbolti 2.6.2024 13:31
Sjáðu Valgeir opna markareikninginn sinn í sumar Valgeir Valgeirsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag þegar Örebro gerði 2-2 jafntefli við Oddevold á heimavelli í sænsku b-deildinni í fótbolta. Fótbolti 2.6.2024 12:56
Emma Hayes vann fyrsta leikinn og Cloé Eyja skoraði Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar vel undir stjórn Emmu Hayes og Cloé Eyja Lacasse var á skotskónum með kanadíska landsliðinu. Fótbolti 2.6.2024 12:41
Ekki séð fleiri Íslendinga á EM í 66 ár Átta Íslendingar keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Róm á Ítalíu og hefst á föstudaginn kemur. Sport 2.6.2024 12:31
Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Körfubolti 2.6.2024 12:00