Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 16:04 Úlfarnir geta ekki neitt. David Davies/Getty Images Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Úlfarnir tóku á móti nýliðum Leeds United á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Hinn tékkneski Ladislav Krejčí kom heimaliðinu yfir en gestirnir frá Leeds svöruðu með þremur mörkum áður en fyrri hálfleik var lokið. Dominic Calvert-Lewin jafnaði metin, Anton Stach kom Leeds yfir og Noah Okafor tryggði sigurinn á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan 1-3 þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik og reyndust það einnig lokatölur. Leeds er komið upp í 9. sæti með 7 stig á meðan Úlfarnir eru sem fyrr á botni deildarinnar án stiga. West Ham United er einnig í fallsæti eftir að tapa 1-2 fyrir Crystal Palace á heimavelli sínum í Lundúnum. Jarred Bowen skoraði mark Hamranna eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið Palace yfir. Það var svo Tyrick Mitchell sem tryggði að Palace fór heim með þrjú stig. Þökk sé sigrinum er Palace komið upp í 4. sæti með 9 stig á meðan West Ham er í 18. sæti með 3 stig. Palace lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu.EPA/ANDY RAIN Að endingu gerðu Burnley og Nottingham Forest 1-1 jafntefli. Burnley er með 4 stig í 16. sæti á meðan Forest er í 14. sæti með 5 stig. Stefán Teitur mátti þola að horfa á 1-0 sigur Preston á Derby County af varamannabekknum. Eftir leik dagsins er Preston í 5. sæti með 11 stig, stigi á eftir Stoke City í 2. sæti. Önnur úrslit Birmingham City 1-0 Swansea City Leicester City 0-0 Coventry City Queens Park Rangers 1-0 Stoke City Blackburn Rovers 1-0 Ipswich Town Hull City 3-1 Southampton Norwich City 2-3 Wrexham Portsmouth 0-2 Sheffield Wednesday Sheffield United 0-1 Charlton Athletic Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30 Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Úlfarnir tóku á móti nýliðum Leeds United á Molineux-vellinum í Wolverhampton. Hinn tékkneski Ladislav Krejčí kom heimaliðinu yfir en gestirnir frá Leeds svöruðu með þremur mörkum áður en fyrri hálfleik var lokið. Dominic Calvert-Lewin jafnaði metin, Anton Stach kom Leeds yfir og Noah Okafor tryggði sigurinn á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Staðan 1-3 þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik og reyndust það einnig lokatölur. Leeds er komið upp í 9. sæti með 7 stig á meðan Úlfarnir eru sem fyrr á botni deildarinnar án stiga. West Ham United er einnig í fallsæti eftir að tapa 1-2 fyrir Crystal Palace á heimavelli sínum í Lundúnum. Jarred Bowen skoraði mark Hamranna eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið Palace yfir. Það var svo Tyrick Mitchell sem tryggði að Palace fór heim með þrjú stig. Þökk sé sigrinum er Palace komið upp í 4. sæti með 9 stig á meðan West Ham er í 18. sæti með 3 stig. Palace lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu.EPA/ANDY RAIN Að endingu gerðu Burnley og Nottingham Forest 1-1 jafntefli. Burnley er með 4 stig í 16. sæti á meðan Forest er í 14. sæti með 5 stig. Stefán Teitur mátti þola að horfa á 1-0 sigur Preston á Derby County af varamannabekknum. Eftir leik dagsins er Preston í 5. sæti með 11 stig, stigi á eftir Stoke City í 2. sæti. Önnur úrslit Birmingham City 1-0 Swansea City Leicester City 0-0 Coventry City Queens Park Rangers 1-0 Stoke City Blackburn Rovers 1-0 Ipswich Town Hull City 3-1 Southampton Norwich City 2-3 Wrexham Portsmouth 0-2 Sheffield Wednesday Sheffield United 0-1 Charlton Athletic
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30 Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. 20. september 2025 13:30
Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. 20. september 2025 11:48