Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 23:17 Mattias Nilsson er löngu hættur að keppa en getur samt leyft sér að fagna. Svíþjóð varð í fjórða sæti í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum árið 2010 en hefur nú, fimmtán árum seinna, verið veitt bronsverðlaun. Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira
Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira