Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 14:33 Demarius Smith tekur við keflinu úr höndum Christopher Bailey í hlaupinu í dag. Vísir/Getty Bandaríkin munu ekki hlaupa til úrslita í 4x400 metra boðhlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Japan en sveit þeirra endaði í 6. sæti í undanriðlum í dag. Fyrirfram reiknuðu sennilega flestir með að Bandaríkin myndu hlaupa til úrslita og gera sig líkleg til að vinna til verðlauna en Bandaríkin hafa unnið níu af síðustu tíu heimsmeistaramótum í greininni og tólf af síðustu nítján. Sveitin fór illa af stað í undanriðlinum í dag og var afarlega eftir tvo fyrsti leggina og lentu svo í samstuði við sveit Zambíu í öðrum skiptum. Jenoah McKiver tók þar við keflinu og var þá síðastur. Hann gaf allt í botn og vann sig hratt upp en sprengdi sig greinilega í átökunum og féll niður í 6. sæti. Kvennasveit Bandaríkjanna lenti ekki í neinu brasi í sínum riðli og vann hann örugglega. Sveitin freistar þess að vinna gullið á ný, eins og svo oft áður, en Holland velti Bandaríkjunum úr sessi 2023. Bandaríkin hafa lagt fram kvörtun vegna árekstursins við lið Zambíu en eins og staðan er núna lítur allt út fyrir að þessi sigursæla hlaupasveit muni ekki hlaupa til úrslita að þessu sinni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Sjá meira
Fyrirfram reiknuðu sennilega flestir með að Bandaríkin myndu hlaupa til úrslita og gera sig líkleg til að vinna til verðlauna en Bandaríkin hafa unnið níu af síðustu tíu heimsmeistaramótum í greininni og tólf af síðustu nítján. Sveitin fór illa af stað í undanriðlinum í dag og var afarlega eftir tvo fyrsti leggina og lentu svo í samstuði við sveit Zambíu í öðrum skiptum. Jenoah McKiver tók þar við keflinu og var þá síðastur. Hann gaf allt í botn og vann sig hratt upp en sprengdi sig greinilega í átökunum og féll niður í 6. sæti. Kvennasveit Bandaríkjanna lenti ekki í neinu brasi í sínum riðli og vann hann örugglega. Sveitin freistar þess að vinna gullið á ný, eins og svo oft áður, en Holland velti Bandaríkjunum úr sessi 2023. Bandaríkin hafa lagt fram kvörtun vegna árekstursins við lið Zambíu en eins og staðan er núna lítur allt út fyrir að þessi sigursæla hlaupasveit muni ekki hlaupa til úrslita að þessu sinni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Sjá meira