Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 15:32 Max Verstappen verður á ráspól á morgun. Þeir driver Carlos Sainz Jr og Liam Lawson ræsa í næstir á eftir honum. EPA/ALI HAIDER Max Verstappen ræsir fyrstur í Formúlu 1 keppninni í Baku á morgun eftir ansi skrautlega tímatöku í dag en alls fór rauða flaggið sex sinnum á loft. Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þeir Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, áttu ekki góðan dag eftir að hafa verið hraðir á æfingum morgunsins. Piastri lenti í árekstri og Norris náði ekki að keyra nógu hraðan hring eftir að keppnin fór aftur af stað. Þeir munu því ræsa í sjöunda og níunda sæti. Look at that starting grid! 👀Here's how they'll line up for Sunday's race in Baku#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/tUUc0NNNkM— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það gekk eins og áður sagði ýmislegt á í þessari tímatöku en aldrei áður hefur þurft að flagga rauða fánanum jafnt oft í Formúlu 1. 🚩 Albon hits Turn 1 barrier 🚩 Hulkenberg hits barrier at Turn 4 🚩 Colapinto crashes at Turn 4 🚩 Bearman clips barriers at Turn 2🚩 Leclerc crashes at Turn 15🚩 Piastri crashes at Turn 3 We had a record SIX red flags in qualifying 😮 #F1 #AzerbaijanGP— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Það var hvasst í Baku í dag og undir lok tímatökunnar fór að rigna sem hafði eflaust áhrif á hvernig ökumenn luku keppni enda mikil vísindi á bakvið hvaða dekk á að nota hverju sinni og þá hefur hvert lið einnig aðeins úr ákveðnum fjölda dekkja að spila hverju sinni. The championship leader slams into the barriers 💥#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/9Qvx6K3TwG— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Verstappen er nú í kjörstöðu til að saxa á forskot McLaren ökumannanna á toppnum en hann er í þriðja sæti, 94 stigum á eftir Piastri. McLaren hefur svo afgerandi forskot í keppni bílasmiða með 617 stig, rúmum 400 stigum á undan Ferrari sem koma næstir með 280 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira