Skoðun Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01 Þar sem fáir aðrir nenna Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996. Skoðun 25.5.2022 15:30 SÁÁ kært til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara Ómar Már Jónsson skrifar Það er alvarlegt mál að Sjúkratryggingar Íslands hefur eftir fjölda samtala og bréfaskriftir við stjórn og framkvæmdastjóra SÁÁ, gefist upp og kært samtökin bæði til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara fyrir það að hafa farið gegn lögum, brotið gegn þeim greiðslusamningi sem í gildi er milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ. Skoðun 25.5.2022 15:01 Rangfærslur ráðherra Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í viðtali í Morgunútvarpinu í gær, þann 24. maí 2022, fór Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, með ýmsar rangfærslur varðandi fyrirhugaða fjöldabrottvísun flóttafólks sem fjallað hefur verið um í fréttum upp á síðkastið. Skoðun 25.5.2022 13:01 Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Eyjólfur Ármannsson skrifar Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00 Ný framtíð með betra sambandi Sigríður Mogensen og Haraldur Hallgrímsson skrifa Lagning á nýjum fjarskiptasæstreng á milli Íslands og Írlands, sem hófst nú í vikunni, eflir til muna fjarskiptaöryggi og stafræna samkeppnishæfni Íslands. Þá markar nýr strengur tímamót fyrir upplýsingatækni- og gagnaversiðnað hér á landi og opnar á fjölmörg tækifæri til aukinna fjárfestinga og útflutnings á þjónustu til Evrópu. Skoðun 25.5.2022 10:00 Ertu í góðu sambandi? Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Hvernig er sambandið þitt? Ertu í góðu og tryggu sambandi? Þá er ég ekki að tala um hjúskaparstöðu - heldur fjarskiptasamband. Skoðun 25.5.2022 09:31 Börnin á götuna í Grikklandi? Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Íslensk stjórnvöld stefna á að vísa tæplega 300 umsækjendum um alþjóðlega vernd brott á næstunni. Til stendur að senda þónokkra til Grikklands, þar sem aðstæður eru skelfilegar fyrir flóttafólk. Skoðun 25.5.2022 09:00 Valdaseta byggð á vondu lýðræði Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég skrifaði grein á Vísi fyrr í vikunni þar sem ég benti á hvernig mörg ákvæði íslenskra kosningalaga hygla stærri flokkum. Skoðun 25.5.2022 08:31 Valkvæðir hagsmunir hins opinbera Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Nú á dögunum virtist vera að birta til heilbrigðiskerfinu þegar fréttir bárust af því að til stæði að bjóða út þá öldrunarþjónustu sem Landspítalinn (LSH) sinnir á Vífilsstöðum. Þjónustan félli ekki, að sögn forstjóra LSH að kjarnastarfsemi spítalans. Skoðun 24.5.2022 19:00 Niðursetningar nútímans Bergþóra Bergsdóttir skrifar Úrræðaleysi ríkir í búsetumálum fatlaðs fólks með hreyfihömlun sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs og samfellda þjónustu sem tryggir öryggi þeirra. Skoðun 24.5.2022 16:31 Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31 Sætta sig ekki við tap formanns Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31 Sumarið er tíminn fyrir jafnlaunavottun Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Nú fer hver að verða síðastur að hefja vinnu við jafnlaunavottunarferlið en það getur tekið 12-18 mánuði frá upphafi til enda. Öll fyrirtæki sem eru með 25 eða fleiri í starfi, að meðaltali yfir árið, þurfa að vera komin með jafnlaunastaðfestingu eða jafnlaunavottun í lok árs. Skoðun 24.5.2022 13:00 Hvað kostar að selja fasteign? G.Andri Bergmann skrifar Það er fagnaðarefni þegar bent er á hluti sem eru óhagstæðir neytendum og á það ekki síst við um samsetningu og fjárhæð þóknunar fasteignasala nú þegar hækkanir á fasteignaverði slá met í hverjum mánuði. Skoðun 24.5.2022 10:00 Opið bréf til forsætisráðherra Íslands um stöðu flóttafólks í Grikklandi! Sema Erla Serdar skrifar Kæra Katrín Jakobsdóttir, það hefur legið fyrir árum saman hversu slæmar aðstæður eru fyrir fólk á flótta í Grikklandi. Ríkisstjórn þín tók fyrir nokkrum árum þá ákvörðun að hætta að endursenda fólk í hæliskerfinu þar í landi vegna óviðunandi aðstæðna. Það nær þó ekki til fólks með vernd í Grikklandi þó aðstæður þeirra séu í dag verri en aðstæður fólks í verndarkerfinu í sama landi. Skoðun 24.5.2022 09:30 Umhverfisspjöll í Ísrael – Ný birtingarmynd hryðjuverka Finnur Th. Eiríksson skrifar Í áranna rás hefur neikvæð umfjöllun um Ísraelsríki varpað skugga á þá staðreynd að Ísrael er eitt af tæknivæddustu og framsæknustu ríkjum heims. Ísrael lenti í sjöunda sæti á lista World Population Review yfir árangur ríkja í nýsköpun árið 2021 og var í sjötta sæti árið 2020. Skoðun 24.5.2022 09:01 Þessi 35% skipta máli fyrir kvikmyndaframleiðslu á Íslandi Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á Alþingi í dag mælti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar. Breytingin felur í sér að stærri verkefni, sem uppfylla ákveðin skilyrði sem fram koma í lögunum, geti sótt allt að 35% endurgreiðslu framleiðslukostnaðar. Skoðun 23.5.2022 16:30 Sjálfbærnivegferð Póstsins er hafin Ásdís Káradóttir skrifar Stærsta áskorun Póstsins sem tengist sjálfbærni er losun gróðurhúsalofttegunda sem stafar af bílaflotanum sem á síðasta ári ók um 5,5 milljónir km, ef allt er talið. Það er til mikils að vinna að finna leiðir til að draga úr þessari losun og við erum með áætlun um endurnýjun bílaflotans í smíðum. Skoðun 23.5.2022 13:32 Byrjum á rafrænu sjúkraskránni Steinunn Þórðardóttir skrifar Það er fagnaðarefni að augu stjórnvalda beinist í auknum mæli að nýsköpun tengdri heilbrigðisþjónustu. McKinsey skýrslan tíundaði með ógnvekjandi hætti hvers konar útgjaldaaukning er yfirvofandi fram til ársins 2040 ef ekki kemur til bylting varðandi nýsköpun og stafrænar lausnir. Skoðun 23.5.2022 12:30 Athugasemd SÍ við starfshætti SÁÁ Olga Ingólfsdóttir skrifar Hvað felst í athugasemdum Sjúkratrygginga Íslands er varðar starfshætti SÁÁ sem nú eru komnar á borð Héraðssaksóknara? Skoðun 23.5.2022 11:00 Er Johnny Depp að skaða metoo hreyfinguna ef hann berst fyrir æru sinni? Hallgerður Hauksdóttir skrifar Einstaka feministar virðast óttast að ef það kemst upp að einstaka konur eru ofbeldismanneskjur í hjónabandi muni það skaða feminiska baráttu. Skoðun 23.5.2022 10:24 Hvenær fá konur bara að vera í friði? Stefanía Sigurðardóttir skrifar Að kona fái að ráða yfir sínum líkama er sumum framandi hugmynd. Enn eru til menn í þessum heimi sem telja það rétt sinn að stunda mök við konur án þeirra samþykkis. Það eru enn til menn sem telja það líka rétt sinn að ákveða hvort kona gangi með barn eða ekki. Það eru enn til menn sem vilja setja lög um líkama kvenna. Skoðun 23.5.2022 10:01 Sjálftaka fasteignasala – Taka tvö Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir viku skrifaði ég grein (sjá hér) um söluþóknanir fasteignasala, sem mér þykja svo háar að ég kallaði þær sjálftöku. Í framhaldi hefur spunnist umræða sem ég tel tilefni til að bregðast við og ætla því að greina stöðuna nánar. Skoðun 23.5.2022 08:00 Spillt kosningakerfi fjórflokksins Gunnar Smári Egilsson skrifar Því er haldið fram að kosningar séu lýðræðisveisla og þannig ætti það náttúrlega að vera. Kosningar eru aðalfundur í ríki og sveitarfélagi þar sem við mörkum stefnu og veljum fólk til að stýra félögunum okkar. Skoðun 23.5.2022 07:30 Nauðganir í hernaði Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar Hver hefði trúað því að líkamar karla væru eitt helsta stríðstól 21. aldarinnar? Að hluti af sigurlaunum herja væri í sumum tilvikum sé að níðast á varnarlausu fólki og fá veiðileyfi til að nauðga konum og börnum. Að slíkt sé einnig notað til að veikja baráttuþrek andstæðings og brjóta hann niður. Skoðun 22.5.2022 14:30 Hvað hefði lögreglan átt að gera? Arndís Anna Gunnarsdóttir skrifar Í miðjum aprílmánuði síðastliðnum höfðu lögregla og sérsveitin afskipti af saklausum sextán ára dreng í tvígang. Sérsveitarmenn veittust að drengnum þar sem hann sat í Strætó í fyrra skiptið, og lögregluþjónar undu sér upp að drengnum þar sem hann sat í bakaríi með móður sinni í síðara skiptið. Skoðun 22.5.2022 09:01 Hefur þú komið til Sómalíu ráðherra? Helen Ólafsdóttir skrifar Það á að vísa 22 ára gamalli sómalískri stúlku úr landi. Það á að senda hana til Grikklands þar sem ljóst er að hún lendir strax á götunni. Dómsmálaráðherra segir eitthvað á þá leið að „þetta fólk“ hafi vitað af þessum brottvísunum svo þetta eigi ekki að koma á óvart. Stúlkan sem um ræðir Asli Jama og er nú þegar komin í sjálfboðastarf hjá Rauða Krossinum og ber því vel þess merki að hún sé að aðlagast lífinu vel á Íslandi. Skoðun 21.5.2022 14:00 Samkeppnin ógnar sumum! Sverrir Einar Eiríksson skrifar Horfur eru á að samkeppni aukist enn á þeim markaði sem Nýja vínbúðin starfar, líkt og í nýlegri umfjöllun Viðskiptablaðsins er bent á að komi fram sem sérstakur áhættuþáttur í útboðslýsingu fyrir væntanlegt útboð Ölgerðarinnar. Skoðun 21.5.2022 09:31 Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01
Þar sem fáir aðrir nenna Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996. Skoðun 25.5.2022 15:30
SÁÁ kært til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara Ómar Már Jónsson skrifar Það er alvarlegt mál að Sjúkratryggingar Íslands hefur eftir fjölda samtala og bréfaskriftir við stjórn og framkvæmdastjóra SÁÁ, gefist upp og kært samtökin bæði til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara fyrir það að hafa farið gegn lögum, brotið gegn þeim greiðslusamningi sem í gildi er milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ. Skoðun 25.5.2022 15:01
Rangfærslur ráðherra Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í viðtali í Morgunútvarpinu í gær, þann 24. maí 2022, fór Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, með ýmsar rangfærslur varðandi fyrirhugaða fjöldabrottvísun flóttafólks sem fjallað hefur verið um í fréttum upp á síðkastið. Skoðun 25.5.2022 13:01
Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Eyjólfur Ármannsson skrifar Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00
Ný framtíð með betra sambandi Sigríður Mogensen og Haraldur Hallgrímsson skrifa Lagning á nýjum fjarskiptasæstreng á milli Íslands og Írlands, sem hófst nú í vikunni, eflir til muna fjarskiptaöryggi og stafræna samkeppnishæfni Íslands. Þá markar nýr strengur tímamót fyrir upplýsingatækni- og gagnaversiðnað hér á landi og opnar á fjölmörg tækifæri til aukinna fjárfestinga og útflutnings á þjónustu til Evrópu. Skoðun 25.5.2022 10:00
Ertu í góðu sambandi? Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Hvernig er sambandið þitt? Ertu í góðu og tryggu sambandi? Þá er ég ekki að tala um hjúskaparstöðu - heldur fjarskiptasamband. Skoðun 25.5.2022 09:31
Börnin á götuna í Grikklandi? Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Íslensk stjórnvöld stefna á að vísa tæplega 300 umsækjendum um alþjóðlega vernd brott á næstunni. Til stendur að senda þónokkra til Grikklands, þar sem aðstæður eru skelfilegar fyrir flóttafólk. Skoðun 25.5.2022 09:00
Valdaseta byggð á vondu lýðræði Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég skrifaði grein á Vísi fyrr í vikunni þar sem ég benti á hvernig mörg ákvæði íslenskra kosningalaga hygla stærri flokkum. Skoðun 25.5.2022 08:31
Valkvæðir hagsmunir hins opinbera Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Nú á dögunum virtist vera að birta til heilbrigðiskerfinu þegar fréttir bárust af því að til stæði að bjóða út þá öldrunarþjónustu sem Landspítalinn (LSH) sinnir á Vífilsstöðum. Þjónustan félli ekki, að sögn forstjóra LSH að kjarnastarfsemi spítalans. Skoðun 24.5.2022 19:00
Niðursetningar nútímans Bergþóra Bergsdóttir skrifar Úrræðaleysi ríkir í búsetumálum fatlaðs fólks með hreyfihömlun sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs og samfellda þjónustu sem tryggir öryggi þeirra. Skoðun 24.5.2022 16:31
Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31
Sætta sig ekki við tap formanns Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31
Sumarið er tíminn fyrir jafnlaunavottun Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Nú fer hver að verða síðastur að hefja vinnu við jafnlaunavottunarferlið en það getur tekið 12-18 mánuði frá upphafi til enda. Öll fyrirtæki sem eru með 25 eða fleiri í starfi, að meðaltali yfir árið, þurfa að vera komin með jafnlaunastaðfestingu eða jafnlaunavottun í lok árs. Skoðun 24.5.2022 13:00
Hvað kostar að selja fasteign? G.Andri Bergmann skrifar Það er fagnaðarefni þegar bent er á hluti sem eru óhagstæðir neytendum og á það ekki síst við um samsetningu og fjárhæð þóknunar fasteignasala nú þegar hækkanir á fasteignaverði slá met í hverjum mánuði. Skoðun 24.5.2022 10:00
Opið bréf til forsætisráðherra Íslands um stöðu flóttafólks í Grikklandi! Sema Erla Serdar skrifar Kæra Katrín Jakobsdóttir, það hefur legið fyrir árum saman hversu slæmar aðstæður eru fyrir fólk á flótta í Grikklandi. Ríkisstjórn þín tók fyrir nokkrum árum þá ákvörðun að hætta að endursenda fólk í hæliskerfinu þar í landi vegna óviðunandi aðstæðna. Það nær þó ekki til fólks með vernd í Grikklandi þó aðstæður þeirra séu í dag verri en aðstæður fólks í verndarkerfinu í sama landi. Skoðun 24.5.2022 09:30
Umhverfisspjöll í Ísrael – Ný birtingarmynd hryðjuverka Finnur Th. Eiríksson skrifar Í áranna rás hefur neikvæð umfjöllun um Ísraelsríki varpað skugga á þá staðreynd að Ísrael er eitt af tæknivæddustu og framsæknustu ríkjum heims. Ísrael lenti í sjöunda sæti á lista World Population Review yfir árangur ríkja í nýsköpun árið 2021 og var í sjötta sæti árið 2020. Skoðun 24.5.2022 09:01
Þessi 35% skipta máli fyrir kvikmyndaframleiðslu á Íslandi Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á Alþingi í dag mælti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar. Breytingin felur í sér að stærri verkefni, sem uppfylla ákveðin skilyrði sem fram koma í lögunum, geti sótt allt að 35% endurgreiðslu framleiðslukostnaðar. Skoðun 23.5.2022 16:30
Sjálfbærnivegferð Póstsins er hafin Ásdís Káradóttir skrifar Stærsta áskorun Póstsins sem tengist sjálfbærni er losun gróðurhúsalofttegunda sem stafar af bílaflotanum sem á síðasta ári ók um 5,5 milljónir km, ef allt er talið. Það er til mikils að vinna að finna leiðir til að draga úr þessari losun og við erum með áætlun um endurnýjun bílaflotans í smíðum. Skoðun 23.5.2022 13:32
Byrjum á rafrænu sjúkraskránni Steinunn Þórðardóttir skrifar Það er fagnaðarefni að augu stjórnvalda beinist í auknum mæli að nýsköpun tengdri heilbrigðisþjónustu. McKinsey skýrslan tíundaði með ógnvekjandi hætti hvers konar útgjaldaaukning er yfirvofandi fram til ársins 2040 ef ekki kemur til bylting varðandi nýsköpun og stafrænar lausnir. Skoðun 23.5.2022 12:30
Athugasemd SÍ við starfshætti SÁÁ Olga Ingólfsdóttir skrifar Hvað felst í athugasemdum Sjúkratrygginga Íslands er varðar starfshætti SÁÁ sem nú eru komnar á borð Héraðssaksóknara? Skoðun 23.5.2022 11:00
Er Johnny Depp að skaða metoo hreyfinguna ef hann berst fyrir æru sinni? Hallgerður Hauksdóttir skrifar Einstaka feministar virðast óttast að ef það kemst upp að einstaka konur eru ofbeldismanneskjur í hjónabandi muni það skaða feminiska baráttu. Skoðun 23.5.2022 10:24
Hvenær fá konur bara að vera í friði? Stefanía Sigurðardóttir skrifar Að kona fái að ráða yfir sínum líkama er sumum framandi hugmynd. Enn eru til menn í þessum heimi sem telja það rétt sinn að stunda mök við konur án þeirra samþykkis. Það eru enn til menn sem telja það líka rétt sinn að ákveða hvort kona gangi með barn eða ekki. Það eru enn til menn sem vilja setja lög um líkama kvenna. Skoðun 23.5.2022 10:01
Sjálftaka fasteignasala – Taka tvö Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir viku skrifaði ég grein (sjá hér) um söluþóknanir fasteignasala, sem mér þykja svo háar að ég kallaði þær sjálftöku. Í framhaldi hefur spunnist umræða sem ég tel tilefni til að bregðast við og ætla því að greina stöðuna nánar. Skoðun 23.5.2022 08:00
Spillt kosningakerfi fjórflokksins Gunnar Smári Egilsson skrifar Því er haldið fram að kosningar séu lýðræðisveisla og þannig ætti það náttúrlega að vera. Kosningar eru aðalfundur í ríki og sveitarfélagi þar sem við mörkum stefnu og veljum fólk til að stýra félögunum okkar. Skoðun 23.5.2022 07:30
Nauðganir í hernaði Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar Hver hefði trúað því að líkamar karla væru eitt helsta stríðstól 21. aldarinnar? Að hluti af sigurlaunum herja væri í sumum tilvikum sé að níðast á varnarlausu fólki og fá veiðileyfi til að nauðga konum og börnum. Að slíkt sé einnig notað til að veikja baráttuþrek andstæðings og brjóta hann niður. Skoðun 22.5.2022 14:30
Hvað hefði lögreglan átt að gera? Arndís Anna Gunnarsdóttir skrifar Í miðjum aprílmánuði síðastliðnum höfðu lögregla og sérsveitin afskipti af saklausum sextán ára dreng í tvígang. Sérsveitarmenn veittust að drengnum þar sem hann sat í Strætó í fyrra skiptið, og lögregluþjónar undu sér upp að drengnum þar sem hann sat í bakaríi með móður sinni í síðara skiptið. Skoðun 22.5.2022 09:01
Hefur þú komið til Sómalíu ráðherra? Helen Ólafsdóttir skrifar Það á að vísa 22 ára gamalli sómalískri stúlku úr landi. Það á að senda hana til Grikklands þar sem ljóst er að hún lendir strax á götunni. Dómsmálaráðherra segir eitthvað á þá leið að „þetta fólk“ hafi vitað af þessum brottvísunum svo þetta eigi ekki að koma á óvart. Stúlkan sem um ræðir Asli Jama og er nú þegar komin í sjálfboðastarf hjá Rauða Krossinum og ber því vel þess merki að hún sé að aðlagast lífinu vel á Íslandi. Skoðun 21.5.2022 14:00
Samkeppnin ógnar sumum! Sverrir Einar Eiríksson skrifar Horfur eru á að samkeppni aukist enn á þeim markaði sem Nýja vínbúðin starfar, líkt og í nýlegri umfjöllun Viðskiptablaðsins er bent á að komi fram sem sérstakur áhættuþáttur í útboðslýsingu fyrir væntanlegt útboð Ölgerðarinnar. Skoðun 21.5.2022 09:31
Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun