Fréttir ársins 2015

Fréttamynd

Leikir ársins 2015

Á árinu sem er nýliðið litu fjölmargir stórir leikir dagsins ljós. Hægt er að segja að 2015 hafi verið ár leikjaseríanna þar sem margir af stærstu leikjum ársins voru framhaldsleikir.

Leikjavísir
Fréttamynd

Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015

"Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ótvíræður skúrkur ársins 2015

Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur.

Skoðun
Fréttamynd

Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur

Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Sport
Fréttamynd

Nú árið er liðið

Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins:

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tímamótakjör í Hörpu í kvöld

Íþróttamaður ársins verður krýndur í sextugasta sinn í kvöld og að þessu sinni fer athöfnin fram í Silfurbergi í Hörpu. Fimm konur og fimm karlar koma til greina.

Sport