Hlaup Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins breytt Breytingunum er ætlað að auka stemningu í kring um maraþonið. Innlent 22.7.2019 20:48 Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Sport 18.7.2019 08:15 Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. Sport 15.7.2019 19:30 Anna Berglind fyrst í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark í Laugavegshlaupinu 2019 nú um klukkan hálf þrjú á tímanum 5:24:00. Innlent 13.7.2019 15:00 „Aðeins illt í fótunum“ eftir tvöfaldan Laugaveg Þorbergur kláraði hlaupið á tímanum 04:32:15, sem er ellefti besti tími hlaupsins frá upphafi, en sjálfur á Þorbergur brautarmetið í hlaupinu. Frammistaða Þorbergs í dag verður þó að teljast afar góð – jafnvel mögnuð – í ljósi þess að hann hljóp Laugaveginn í nótt, áður en hið eiginlega hlaup hófst í morgun. Innlent 13.7.2019 14:17 Þorbergur fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu Hlaupagarpurinn Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á tímanum 04:32:15 nú um klukkan hálf tvö. Innlent 13.7.2019 13:45 Fjögurra daga leið hlaupin á nokkrum klukkustundum Laugavegshlaupið var ræst frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlauparar lögðu af stað úr Laugardalnum við dagrenningu klukkan hálf fimm og eiga því langt ferðalag að baki – en töluvert erfiðara ferðalag fyrir höndum. Innlent 13.7.2019 09:59 Fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa 90 kílómetra Erla Bolladóttir er mikil hlaupakona. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa Comrades-maraþonið sem er 90 kílómetra langhlaup. Lífið 9.7.2019 02:01 Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. Sport 1.5.2019 22:50 Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56 Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. Innlent 28.4.2019 13:38 Elísabet og Arnar langhlauparar ársins 2018 Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Sport 16.2.2019 22:47 Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur. Lífið 2.10.2018 15:54 Elísabet nálgast endamarkið í eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, nálgast nú óðfluga endamarkið í Góbí-eyðimerkurhlaupinu sem hún tekur þátt í þessa dagana. Innlent 1.10.2018 08:50 Rigningin skapaði kjöraðstæður fyrir íslensku keppendurna Þorbergur Jónsson lenti í 32.sæti í UTMB hlaupinu á tímanum 25 tímum og 57 mínútum. UTMB stendur fyrir Ultra-Trail du Mont-Blanc og er leiðin 170 kílómetra löng. Sport 2.9.2018 13:48 Fylla þarf á tankinn eftir hlaup Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin. Lífið 20.8.2018 22:06 Myndasyrpa: Sjáðu stemninguna í Reykjavíkurmaraþoninu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var viðstaddur hlaupið og tók myndir af öllu því helsta sem þar fór fram. Sport 18.8.2018 12:56 Arnar og Anna Íslandsmeistarar í maraþoni Arnar Pétursson og Anna Berglind Pálmadóttir voru hröðust Íslendinga í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Sport 18.8.2018 12:00 Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær. Lífið 7.8.2018 05:14 Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. Lífið 31.7.2018 22:16 Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. Innlent 27.7.2018 10:03 Bolt æfir með Dortmund Spretthlauparinn Usain Bolt mun fara á reynslu til þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund. Fótbolti 8.1.2018 21:03 Metþátttaka í Laugavegshlaupinu í dag Tæplega fimm hundruð keppendur af rúmlega þrjátíu þjóðernum voru ræstir út í Laugavegshlaupið frá Landmannalaugum í morgun. Þátttakan hefur aldrei verið meiri en í ár. Innlent 15.7.2017 13:38 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. Innlent 21.8.2016 11:16 Arnar: Ákvörðunin um að svipta mig titlinum kom á óvart Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í víðavangshlaupi ÍR þann 23. apríl síðastliðinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann gagnrýnir ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands að svipta hann titlinum. Sport 19.8.2015 17:43 Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30, maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og ég hitti þá stuttu eftir heimkomu. Heilsuvísir 11.6.2015 00:30 Góðir tímar í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins var haldið í tuttugasta og fjórða skiptið í kvöld og tóku um 600 hlauparar þátt í hlaupinu í ár. Heilsuvísir 4.6.2015 21:22 Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. Heilsuvísir 14.5.2015 10:35 Hlaupaveisla í Hafnarfirði um hvítasunnu Heilsuvísir 12.5.2015 21:41 Hlaupahátíð Ármenninga í Laugardalnum Fjölskylduhlaup og Víðavangshlaup Ármanns var haldið í dag við frábærar aðstæður. Hlaupið var um stíga og brekkur dalsins og fengu allir brakandi ferskar gúrkur í verðlaun. Heilsuvísir 9.5.2015 20:29 « ‹ 7 8 9 10 ›
Hlaupaleið Reykjavíkurmaraþonsins breytt Breytingunum er ætlað að auka stemningu í kring um maraþonið. Innlent 22.7.2019 20:48
Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Sport 18.7.2019 08:15
Náttúrufegurðin er alveg einstök Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir. Sport 15.7.2019 19:30
Anna Berglind fyrst í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu Anna Berglind Pálmadóttir kom fyrst kvenna í mark í Laugavegshlaupinu 2019 nú um klukkan hálf þrjú á tímanum 5:24:00. Innlent 13.7.2019 15:00
„Aðeins illt í fótunum“ eftir tvöfaldan Laugaveg Þorbergur kláraði hlaupið á tímanum 04:32:15, sem er ellefti besti tími hlaupsins frá upphafi, en sjálfur á Þorbergur brautarmetið í hlaupinu. Frammistaða Þorbergs í dag verður þó að teljast afar góð – jafnvel mögnuð – í ljósi þess að hann hljóp Laugaveginn í nótt, áður en hið eiginlega hlaup hófst í morgun. Innlent 13.7.2019 14:17
Þorbergur fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu Hlaupagarpurinn Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á tímanum 04:32:15 nú um klukkan hálf tvö. Innlent 13.7.2019 13:45
Fjögurra daga leið hlaupin á nokkrum klukkustundum Laugavegshlaupið var ræst frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlauparar lögðu af stað úr Laugardalnum við dagrenningu klukkan hálf fimm og eiga því langt ferðalag að baki – en töluvert erfiðara ferðalag fyrir höndum. Innlent 13.7.2019 09:59
Fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa 90 kílómetra Erla Bolladóttir er mikil hlaupakona. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að hlaupa Comrades-maraþonið sem er 90 kílómetra langhlaup. Lífið 9.7.2019 02:01
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. Sport 1.5.2019 22:50
Hljóp heilt maraþon en komst bókstaflega ekki yfir marklínuna Eliud Kipchoge og Brigid Kosgei frá Kenía unnu sigur í London maraþoninu um helgina og setti Kipchoge meðal annars brautarmet. Það var þó annar hlaupari sem stal eiginlega senunni. Sport 29.4.2019 07:56
Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. Innlent 28.4.2019 13:38
Elísabet og Arnar langhlauparar ársins 2018 Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Sport 16.2.2019 22:47
Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur. Lífið 2.10.2018 15:54
Elísabet nálgast endamarkið í eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, nálgast nú óðfluga endamarkið í Góbí-eyðimerkurhlaupinu sem hún tekur þátt í þessa dagana. Innlent 1.10.2018 08:50
Rigningin skapaði kjöraðstæður fyrir íslensku keppendurna Þorbergur Jónsson lenti í 32.sæti í UTMB hlaupinu á tímanum 25 tímum og 57 mínútum. UTMB stendur fyrir Ultra-Trail du Mont-Blanc og er leiðin 170 kílómetra löng. Sport 2.9.2018 13:48
Fylla þarf á tankinn eftir hlaup Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin. Lífið 20.8.2018 22:06
Myndasyrpa: Sjáðu stemninguna í Reykjavíkurmaraþoninu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var viðstaddur hlaupið og tók myndir af öllu því helsta sem þar fór fram. Sport 18.8.2018 12:56
Arnar og Anna Íslandsmeistarar í maraþoni Arnar Pétursson og Anna Berglind Pálmadóttir voru hröðust Íslendinga í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Sport 18.8.2018 12:00
Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær. Lífið 7.8.2018 05:14
Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. Lífið 31.7.2018 22:16
Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. Innlent 27.7.2018 10:03
Bolt æfir með Dortmund Spretthlauparinn Usain Bolt mun fara á reynslu til þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund. Fótbolti 8.1.2018 21:03
Metþátttaka í Laugavegshlaupinu í dag Tæplega fimm hundruð keppendur af rúmlega þrjátíu þjóðernum voru ræstir út í Laugavegshlaupið frá Landmannalaugum í morgun. Þátttakan hefur aldrei verið meiri en í ár. Innlent 15.7.2017 13:38
Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. Innlent 21.8.2016 11:16
Arnar: Ákvörðunin um að svipta mig titlinum kom á óvart Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í víðavangshlaupi ÍR þann 23. apríl síðastliðinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann gagnrýnir ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands að svipta hann titlinum. Sport 19.8.2015 17:43
Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30, maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og ég hitti þá stuttu eftir heimkomu. Heilsuvísir 11.6.2015 00:30
Góðir tímar í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins var haldið í tuttugasta og fjórða skiptið í kvöld og tóku um 600 hlauparar þátt í hlaupinu í ár. Heilsuvísir 4.6.2015 21:22
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. Heilsuvísir 14.5.2015 10:35
Hlaupahátíð Ármenninga í Laugardalnum Fjölskylduhlaup og Víðavangshlaup Ármanns var haldið í dag við frábærar aðstæður. Hlaupið var um stíga og brekkur dalsins og fengu allir brakandi ferskar gúrkur í verðlaun. Heilsuvísir 9.5.2015 20:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent