Bætti eigið heimsmet um 30 sekúndur Atli Arason skrifar 25. september 2022 12:01 Kipchoge kemur í mark á nýju heimsmeti í Berlín. Getty Images Hlauparinn Eliud Kipchoge frá Keníu sló í dag eigið heimsmet í maraþoni þegar hann vann Berlínar maraþonið á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum. Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge. Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge.
Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira