Bætti eigið heimsmet um 30 sekúndur Atli Arason skrifar 25. september 2022 12:01 Kipchoge kemur í mark á nýju heimsmeti í Berlín. Getty Images Hlauparinn Eliud Kipchoge frá Keníu sló í dag eigið heimsmet í maraþoni þegar hann vann Berlínar maraþonið á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum. Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge. Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge.
Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram