„Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 15:00 Líkt og faðir sinn elskar Ósk að hlaupa. Aðsend Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. „Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan: Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
„Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan:
Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10
Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30
Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00