Safnaði nærri tvö hundruð þúsund krónum fyrir stelpu sem hún þekkir ekki Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. ágúst 2022 22:01 Margrét Kjartansdóttir hljóp tíu kílómetra í dag. stöð 2 Ellefu ára stelpa, sem hljóp í dag tíu kílómetra til stuðnings Klöru litlu, sem lenti í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar, segist stolt af árangrinum. Hún þekkir ekki til Klöru en hefur safnað nærri tvö hundruð þúsund krónum fyrir hana. Margrét Kjartansdóttir var ein þeirra sem tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag. Hún tók þátt í fyrsta sinn og hljóp tíu kílómetra í rokinu. Margrét ákvað að hlaupa fyrir góðgerðafélagið Áfram Klara sem stofnað var fyrir hina sex ára gömlu Klöru sem lenti í alvarlegu hoppukastalaslysi í fyrrasumar. Klara er í mikilli endurhæfingu og kemur líklega til með að lifa við hreyfihömlun og málörðugleika ævina út. Margrét þekkir ekki til Klöru en ákvað að hlaupa fyrir hana þar sem henni finnst fréttir af slysinu sorglegar. Þú safnaðir næstum 200 þúsund krónum fyrir Klöru, hvers vegna valdiru hana? „Því hún er svo flott og það er leiðinlegt hvað gerðist. Hún lenti í hoppukastalaslysi á Akureyri.“ Ánægð og stolt Ertu ekki ánægð með að hafa náð að safna þessum peningi til að styrkja hana? „Jú rosalega ánægð, stolt.“ Fannst þér ekkert smá kalt í hlaupinu? „Nei, ekki þegar maður byrjar að hlaupa,“ Frábær tími hjá þér, hvað varstu lengi að hlaupa þetta? „Klukkutími og tvær mínútur, “ segir Margrét og kveðst ánægð með árangurinn. Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Íþróttir barna Hoppukastalaslys á Akureyri Krakkar Reykjavík Góðverk Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar sjö ára stúlku sem slasaðist í hoppukastalaslysinu Áfram Klara er nýstofnað góðgerðarfélag sem ætlað er að styðja við bakið á Klöru, sjö ára stúlku sem slasaðist alvarlega í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar. 29 níu manns hafa skráð sig til að hlaupa fyrir styrkjum henni til handa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. 15. ágúst 2022 19:29 Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. 17. júní 2022 14:47 Enn langt í að niðurstaða fáist í hoppukastalaslysið á Akureyri Saksóknari hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra telur líklegt að óskað verði eftir dómkvöddum matsmanni til að meta hvernig hoppukastali, sem tókst á loft með hrikalegum afleiðingum á Akureyri í fyrrasumar, var festur. Rannsókn málsins er sögð á lokastigi. Eftir niðurstöðu matsmanns fer málið til ákærusviðs lögreglu sem mun gefa sér tíma til að meta hvort gefin verði út ákæra. 2. júní 2022 12:13 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Margrét Kjartansdóttir var ein þeirra sem tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag. Hún tók þátt í fyrsta sinn og hljóp tíu kílómetra í rokinu. Margrét ákvað að hlaupa fyrir góðgerðafélagið Áfram Klara sem stofnað var fyrir hina sex ára gömlu Klöru sem lenti í alvarlegu hoppukastalaslysi í fyrrasumar. Klara er í mikilli endurhæfingu og kemur líklega til með að lifa við hreyfihömlun og málörðugleika ævina út. Margrét þekkir ekki til Klöru en ákvað að hlaupa fyrir hana þar sem henni finnst fréttir af slysinu sorglegar. Þú safnaðir næstum 200 þúsund krónum fyrir Klöru, hvers vegna valdiru hana? „Því hún er svo flott og það er leiðinlegt hvað gerðist. Hún lenti í hoppukastalaslysi á Akureyri.“ Ánægð og stolt Ertu ekki ánægð með að hafa náð að safna þessum peningi til að styrkja hana? „Jú rosalega ánægð, stolt.“ Fannst þér ekkert smá kalt í hlaupinu? „Nei, ekki þegar maður byrjar að hlaupa,“ Frábær tími hjá þér, hvað varstu lengi að hlaupa þetta? „Klukkutími og tvær mínútur, “ segir Margrét og kveðst ánægð með árangurinn.
Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Hlaup Íþróttir barna Hoppukastalaslys á Akureyri Krakkar Reykjavík Góðverk Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar sjö ára stúlku sem slasaðist í hoppukastalaslysinu Áfram Klara er nýstofnað góðgerðarfélag sem ætlað er að styðja við bakið á Klöru, sjö ára stúlku sem slasaðist alvarlega í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar. 29 níu manns hafa skráð sig til að hlaupa fyrir styrkjum henni til handa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. 15. ágúst 2022 19:29 Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. 17. júní 2022 14:47 Enn langt í að niðurstaða fáist í hoppukastalaslysið á Akureyri Saksóknari hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra telur líklegt að óskað verði eftir dómkvöddum matsmanni til að meta hvernig hoppukastali, sem tókst á loft með hrikalegum afleiðingum á Akureyri í fyrrasumar, var festur. Rannsókn málsins er sögð á lokastigi. Eftir niðurstöðu matsmanns fer málið til ákærusviðs lögreglu sem mun gefa sér tíma til að meta hvort gefin verði út ákæra. 2. júní 2022 12:13 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Hlaupa til styrktar sjö ára stúlku sem slasaðist í hoppukastalaslysinu Áfram Klara er nýstofnað góðgerðarfélag sem ætlað er að styðja við bakið á Klöru, sjö ára stúlku sem slasaðist alvarlega í hoppukastalaslysi á Akureyri síðasta sumar. 29 níu manns hafa skráð sig til að hlaupa fyrir styrkjum henni til handa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. 15. ágúst 2022 19:29
Foreldrum brugðið þegar hoppukastali tæmdist Rafmagni sló út með með þeim afleiðingum að hoppukastali í Hljómskálagarðinum tæmdist af lofti. Að sögn sjónarvotta var börnum og foreldrum þeirra nokkuð brugðið en viðburðastjóri hjá Reykjavíkurborg segir engin börn hafa verið í hættu. 17. júní 2022 14:47
Enn langt í að niðurstaða fáist í hoppukastalaslysið á Akureyri Saksóknari hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra telur líklegt að óskað verði eftir dómkvöddum matsmanni til að meta hvernig hoppukastali, sem tókst á loft með hrikalegum afleiðingum á Akureyri í fyrrasumar, var festur. Rannsókn málsins er sögð á lokastigi. Eftir niðurstöðu matsmanns fer málið til ákærusviðs lögreglu sem mun gefa sér tíma til að meta hvort gefin verði út ákæra. 2. júní 2022 12:13